Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR2. OKTÓBER2003 SMÁAUGLÝSINGARSSO 5000 23
Ben og Jennifer
keyptu bíl saman
Eldurinn milll þelrra Bens Affiecks og
latínubombunnor Jennifer Lopez er
nú ekki kulnaðri en svo að um daginn
brugðu þau sér á í bílasölu í Hinesville
í Georgíu og keyptu sér pallbíl.
Greg Stanley bílasala segist svo
frá að dag nokkurn hafi maður
hringt í hann og spurt hvort hann
ætti Dodge Ram pallbíl með fjór-
hjóladrifi.
„Ég held nú það. Hver er nafnið?"
sagði Greg við manninn á hinum
enda lfnunnar.
„Ben Affleck," svaraði þá röddin.
Bflasalinn segist náttúrlega hafa
haldið að verið væri að spauga með
sig en viti menn, nokkrum klukku-
stundum síðar mætti Ben á bflasöl-
una með Jennifer Lopez.
„Hann spurði Lopez hvort henni
líkaði liturinn, svartur. Og svo var,“
sagði Greg.
Fyrir nokkrum vikum aflýstu þau
Ben og Jennifer brúðkaupi sínu en
svo virðist sem allt sé á réttri leið.
Skötuhjúin eiga hús í Hampton Is-
lands, skammt frá bflasölunni.
FLOTTUR TRUKKUR; Ben Affleck og Jenni-
fer Lopez keyptu Dodge Ram trukk á bíla-
sölu í Georglu um daginn, svartan.
Elton selur búið
Skallapopparinn Elton John brá á það
ráð að selja flestalla innanstokksmuni
sína um daginn til að rýma fyrir nýj-
um þegar búið verður að taka húsið
hansíHollandParkígegn.
Elton er þekktur fyrir að vera
mikil eyðslukló og að sögn keypti
hann munina sem seldir voru í vik-
unni á sex mánaða tímabili. Her-
legheitin fóru á um tvö hundruð
milljónir króna, allnokkru meira en
búist hafði verið við fyrirfram, og
kaupendur komu alls staðar að úr
heiminum.
Elton var að sjálfsögðu himinlif-
andi með áhugann á eigum hans
SELDI DÓTIÐ: Skallapopparinn Elton John
setti alla innanstokksmuni sína á uppboð
um daginn og fékk um tvö hundruð millj-
ónir króna fyrir dótið.
en eftir umbreytingarnar á húsinu
verður þar allt mikilu látlausara en
áður. Elton var jú þekktur fyrir
hrifningu sína á öllu yfirdrifnu.
BARNAPÍAN DEMI: Leikkonan Demi Moore fór i hlutverk barnapíunnar þegar hún tók
barnungan elskhuga sinn, sjónvarpsleikarann Ashton Kutcher, með sér við opnun tísku-
vöruverslunar Stellu McCartney Pálsdóttur tískuhönnuðar [ Los Angeles um daginn.
Kærasta Rickys
heimtar barn
Latínuguttinn Ricky Martin veit
hvað til friðar hans heyrir á næstu
vikum því kærastan, hin forkunn-
arfríða Rebecca de Alba, vill eign-
ast barn og það strax. Henni liggur
hins vegar ekki jafnmikið á að
ganga í hjónaband.
„Við höfum ekkert ákveðið með
að ganga saman inn kirkjugólfið.
Það er ekkert merkilegt. Eg hef
aldrei litið á mig sem konu í hefð-
bundnum skilningi. Ég hef alltaf
átt auðveldara með að ímynda mig
sem móður en sem eiginkonu,"
segir hin mexflcóska Rebecca í
sjónvarpsviðtali í heimalandinu.
Rebecca og Ricky munu hafa í
hyggju að standa í barneignunum
á næsta ári. Hann ku vfst lflca vera
spenntur fyrir króga.
„Ég mundi fara með hann um
allt og verða besti pabbi í heimi,“
sagði Ricky í viðtali við norska
blaðið VG í sumar.
Þ\ónustuauglýsingar 550 5000
r@sart
Dyrasímaþjónustan 0
Raflagnavinna
ALMENN DYRASlMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Soi upp ný dyrasimakerfí og gerí víó eldrí
Endurnýja raflagnir i eklra húsnaaði
ásamt vtógerðum og nýiognum
Fljót og góó þjónusta
GeymiÓ auglýsínguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
HAÞRYSTIÞVOTTUR
« öflug tæki 0-7000 PSI
® Slammþvottur fyrir múr
• Skipaþvottur
C Votsandblástur
9 Fjarlægjum málningu o.fl. m/hitaþvotti
Tilboð / Tímavinna
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
jjon8son@islandia.Í8
*
S:860-2130 & 860-2133
VISA/EURO
STIFLUÞJONUSTA BJARNA
899 6363 & 554 6199
Hitamyndavél Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
- NYTT - NYTT -
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
Skólphreinsun Asgeirs sf.
Stíflulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
Símar 567 4262 og 8933236
Fax: 567 4267
SAGTÆKNI ehf
Bæjarflöt 8/112 Rvík.
PGV
www.pgv.is
PGV
Bæjarhrauni 6 :: 220 Hafnarfirði
‘ ' Viðhaldsfrítt -10 ára ábyrgð
PVC-u giuggar, hurðir,
sólstofur og svalalokanir
Hágæða framleiðsla og gott verð.
S: 564 6080 & 699 2434, pgv@pgv.is
KjóastaðfirlE
í Haukadalskógí
íojTStult frá Geysi)
- ■ •
Upplýsingar:
892-0566 & 892-4810
'www.atvtours.is
Vantarþig fagmann?
Yfir 800 meistarar og fagmenn á skrá.
Meistarinn.is - þegar vanda skal til verks!
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir , Qtóv»xiHF. hurðir
ÁRMÖLA 42 • SÍMI 553 4236
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
mnCW) RÖRAMYNDAVÉL
a6 skoöa og staösetja
skemmdir f WC lögnum.
iDÆLUBÍLL
950 kr.
Smáauglýsingor /
DVsooo £
fyrirsmáouglýsingu PAAI™- fyrirtexta-
með mynd
500 kr.
auglýsingarádv.is