Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Blaðsíða 22
22 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2003 Britney var karlinn í sambandinu við Justin Poppjómfrúin Britney Spears segir að hún hafi verið „kartinn" í ástarsam- bandinu við unglingasöngvarann Justin Timberlake. hað varsemséhún sem klæddlst buxunum elns og Kan- inn orðarþað svo snyrtilega. „Ég veit að það hljómar undar- lega en ég á erfitt með að gefa mig og láta karlinn taka stjórnina," seg- ir Britney f viðtali við karlaritið GQ. í viðtalinu segir Britney enn einu sinni frá því að hún hafí haft kyn- mök við Justin á meðan þau voru saman af því að hún trúði því að þau myndu gifta sig. „Ég hélt í alvöru að Justin væri maðurinn sem ég myndi giftast og ég fór því í rúmið með honum eftir HRÆDD VIÐ DRAUGA: Britney Spears seldi húsið sitt af því að í því var reimt. þrjú ár. Það er ekkert geggjað við það. Ég verð ekkert vond mann- eskja við það að viðurkenna að hafa haft kynmök, er það nokkuð?" spyr Britney sem eitt sinn byggði ímynd sína á því að streitast á móti tíðar- andanum og halda í meydóminn sem hann væri íjöreggið hennar. En nú er öldin önnur og söng- konan unga keppist við að koma fram í eggjandi pósum, ýmist hálf- nakin eða al, nema hvað íklædd fal- legu brosi sínu, eins og hún birtist lesendum Esquire. Af Britney er það annars að frétta að hún sá sér ekki annað fært en að selja lúxusvilluna sína vegna reim- leika. Draugsi mun meira að segja hafa leikið sér að hringnum sem hún hefur í annarri geirvörtunni. Og þá er nú of langt gengið. FLOTT KATAZETA; Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones, með hrafnsvarta hárið, var glæsileg að vanda þegar hún kom til frumsýningar nýjustu myndarinnar sinnar, Óþolandi grimmdar, þar sem hún leikur á móti hjartaknúsaranum George Clooney. Þjó n u stuauglýsingar 550 5000 PASJA Leií{fiús BAmA sœ[({eranna Komdu og prófaðu okkar r ekta Itölsku pizzur Borðapantanir í síma 5613131 Klapparstíg 38 pasta-basta.is 0 ... við réttum og sprautum Varmi getur séð um eftirtalda verkþætti fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Tjónaskoðun bíla fyrir einstakJinga og félög Tjónaviðgerðir á öllum tegunduin bíla Bilaréttingar og -sprautun Utveguni brla meðan tjónaviðgerð stendur yfir Varmi leggur mernað í að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki Starfsmenn Varma taka vel á móti þér } —i— AK20N0BEL CABAS SÖT verkstæói Varmi sér um að tjónaskoða bifreiðir fyrir tryggingafélögin í Cabas tjónaskoðunarkerfi sem er tengt gagnagrunni hjá tryggingafélögunum. SIÓVÁ-AIWENNAR ^ár sikkBns Autorobot P" VIÐ GERUM BETUR Hátækni í róttingum Heildarlausnir í slípivörum Vafmi Auðbrekku 14 • sími 564 2141 • varmi@simnet.is • www.varmiehf.is Element af öllum gerðum - Sérsmíði Einnig rafhitarar og neysluvatnshitarar Kaplahrauní 7a • Hafnarfirði —_ Slmi: S6S 3265 • www.rafhitun.is BÍLASTURTAN - ÞVOTTASTÖÐ - Bildshöfða 8 * Simi 567 1944 - ft^eö bíinym á þakjnu I» Einnig bjóðum við uppá alþrif á bílum Djúphreinsun - mótorþvottur, hreinsun á felgum Bílaþvottur: Lítill bíll 1290 - Stór bíll 1590 TOYOTA-þ/ónusta BILASPRAUTUN OG RETTINGAR AUÐUNS Tjónaskoðun Réttum og málum allar tegundir bíla GÆÐfiVOTTAÐ VERKSTÆÐI Nýbýlovegi 10 • Kópovogl • Sími 554 2510 - 554 2590 www.bilospraut un.is Smáauglýsingar 550 5000 /4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.