Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2003, Blaðsíða 16
16 TILVERA FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2003
Tílvera
Fólk ■ Heimilið • Dægradvöl
Netfang: tilvera@dv.is
Sfmi: 550 5824 ■ 550 5810
Er Letterman genginn í það heilaga?
Fréttir frá Bandaríkjunum
herma að spjallþáttastjórnand-
inn spaugsami, David Letter-
man, hafi nýlega gifst unnustu
sinni, Regino Lasko, á laun.
Þessi gamalreyndi spaugari,
sem er á 57. aldursári, er sagð-
ur hafa gifst sinni heittelskuðu,
sem mun komin sex mánuði á
leið, á sveitasetri sínu í Mont-
ana einhverja helgina fyrir
nokkru. Haft er eftir nánum
vini Lettermans að þau hafi
lagt alla áherslu á að halda því
leyndu og það hafi svo sannar-
lega tekist en starfsfólk upp-
tökuversins, þar sem þættir
Lettermans,The Late Show,
eru teknir upp, segist hafa
skynjað að eitthvað merkilegt
var að gerast hjá kappanum.
„Við höfum öll lagst á eitt um
að komast að hinu sanna. Okk-
ur grunar að hann hafi loksins
látið verða að því en engum
hefur enn tekist að grafa það
upp," sagði einn vinnufélag-
anna og bætti við að talsmað-
ur Lettermans væri ófáanlegur
til þess að ræða málið og segi
að einkalíf Lettermans komi
engum við nema honum sjálf-
um.
Bíófrumsýningar:
Það verða miklar sviptingar í kvik-
myndahúsuhum á morgun. Fjórar
nýjar bandarískar kvikmyndir verða
teknar til almennra sýninga, auk þess
verður forvltnileg heimildakvikmynd,
ísland og huliðsheimurinn, sýnd
nokkrum sinnum og svo hefst kvik-
myndahátíð í Regnboganum þar
sem sýndar verða margar athyglis-
verðarkvikmyndir. Það erþví afnógu
að taka fyrir kvikmyndaunnendur.
mn upp enn
óhugnan-
legri flokkur
vera sem tek-
ur
°g
vampirum
varúlfum
fram í grimmd og þreki. Kate Beck-
insale leikur blóðsuguna Selenu
sem uppgötvar ráðabrugg varúlfa
um að ræna ungum lækni. Hún
setur sig í samband við lækninn og
kemst þannig að því hvað vakir fyr-
ir varúlfunum. Þau taka höndum
saman um að verjast þeim óhugn-
aði sem yfirvofandi er.
Auk Kate Beckinsale leika í
myndinni Scott Speadman, Shane
Broilly og Michael Sheen. Leik-
stjóri er Len Wiseman og er þetta
fyrsta kvikmyndin sem hann leik-
stýrir.
Kate Beckinsale er sjálfsagt
þekktust fyrir leik sinn í Pearl
Harbor. Hún er bresk leikkona sem
hóf feril sinn í breskum sjónvarps-
myndum og seríum. Hefur vegur
hennar farið vaxandi undanfarin
ár og þótt Pearl Harbor hafi
ekki gert það
sama
fyrir
Underworld
Underworld gerist í heimi þar
sem vampírur og varúlfar ráða
ríkjum og maðurinn þarf að
berjast fyrir tilveru sinni.
Myndin gerist í ótil-
greindri stórborg þar
sem vampírurnar eru
mun siðaðri heldur
en varúlfarnir sem
eru grimmir og
miskunnarlausir.
Ljóst er að stríðið
muni standa þar
til annar flokk-
urinn stendur
eftir sem sigur-
vegari. Það er
að segja ef
ekki er vak-
UND-
ERWORLD: Kate
Beckinsale í hlut-
verki blóðsugunnar
Selenu.
DOWN WITH LOVE: Ewan McGregor í hlutverki hins harðskeytta blaða
manns og David Hyde Price sem taugaveiklaður yfirmaður hans.
.
SPY KIDS 3D: GAME OVER: Alexa Vega og Daryl Sabara leika sem fyrr krakkana í Cortez-fjölskyldunni.
H