Alþýðublaðið - 12.04.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 12.04.1969, Side 5
Alþýðu'blaðið 12. apríl 1969 5 Alþýðu blaðid EFTIR AÐVÖRUN Verkalýðishreyfin'gin hefur nú teflt fram að vörun sinni — tve'ggja daga verkfallinu. SÞað fór fram tíðindalítið og var s’iglt fram hjá helztu hættuatriðum. Hlýtur þjóðin að vona, að þessi aðvörun reynist nótg, og frið- samlegt samkomulag takist án þess að grípa þurfi til þei'rra keðjuverfcfalla, sem verða næsta sfcrefið, ef ekfci semst í komandi viku. Samninganefndirnar hafa ræðzt við. Er erfitt fyr:!r þá, s!em ekfci eiga þar sæti, að meta árangurinn af hverjum fundi. En því reyna m'enn að trúa í lengstu lög, að málinu miði í rétta átt. Sáttanefnd hefur lagt fram í 8 punktum ýrnsar hugmyndir til athugun- ar og hafta þær verið rædldar. Mikill verðmæti eru í húfi í þessari deilu. Full vísitöluuppbót mundi, að því er áætlað hefur verið, ikosta atvinnuvegina yfir 1600 milljónir króna á ári, en í útreikn- ingi gengisbreytjngarinnar var efcfci gert ráð fyrir þeirrii útgjaidaaufcningu. Því miður er mjög erfitt að áætla reifcninga á íslandi, vegna óvissu um afla og fleiri meginatriði, sem ráða framleiðslu og tefcjum. Þess vegna hefur ávallt að nökkru leyti verið samið í óvissu og von um, að vel ári cg allt bjargist. Þjóðin hugsar til samninganefndanna þes'sa daga og vonar að þeim takist að ná samfcomulagi. NATO Atlantshafsbandalagið hefur minnzt 20 ára afmælis síns í Wasbilngton, þar sem það var stofnað. Nokkur afhygli hefur þar beinzt að íslandi, af því að Bjarni Bene- diktísson forsætisráðherra er nú einn við völd þelrra manna, sem sáttmálann undir- rituðu á sánum tíma. Fyrsta marki NATO h'efur verið náð, þar sem framsókn kommúnismans' var st'öðvuð og hann hefur efcki lagt undir sig einn fermetir lands í Evrópu. Öðru majrkil, að skapa grundvöll fyrir samræður og frið- samlega sambúð við Sovétríikin hefur; að- eins verið náð að nokkru leyti, en hoffur á því sviði eru a'llt aðrar og betri en 1949. A þeim grunni verður að vinna og reyna að finna öryggiskerfi framtíðarinnar fyrir Evrópu. Það væri fáshma að leggja NATO niður fyrr en annað betra er fyrir hendi. Innrásin í Tékkóslóvakíu batt endi á allar vangaveltur um upplausn NATO. Hins vegar voru viðbrögð NATO-rílkja, við þeim tíðlndum mild og bendir það til hes®, að unnt verði að tafca upp aftur þráð hínn- ar friðsamlegu sambúðar til að tryggja frið inn í álíunni. fs'l'enldingar hafa um aldir haft m'fcil samskipti við nágranna sína og haft við þá samstarf um öryggi og aðdrætti. Það var því eðlilegt frá landfræðilegu og sögulegu sjónarmiði, að íslandgengi í NATÓ og leit- aði þar samstöðu um öryggismál. Árin hafa sannfært þjóðina um, að það hafi verið rétt og farsælt skref að ganga í bandalagið, enda hafa íslendingar getað haldið fram sér- málum sínum með fullum árangri. TTamlcvjemaaslJórt: Mrlr Stemundsioa JUtsiJórar: KrislJiB Berd ÓUfston <ibt) Benedlkt GrbdlUX Frfttastjórl: Slgnrjón Jóhannrsolx AuKlýsinRastJóri: slcurjón Ari Slgurjöntsoa ÍMceíajidl: NÍJa útfiíufiUalS Frentsmlðjn AlfJðnhlaCslnf, Atliyglisverðar kennslutilraunir f nýlegu hefti af tímaritinu Menntamál, er skýrt frá mjög athyglisverðri tilraun sem gerð hefur verið í liéraðsskólanum í ReyMioltl í Borgarfirði. í stað (þess að kenna í samXellu fyrri Ihluta dagsins, eins og atgeingast hefur verið í skólum hér, hefiur kennslustundunum verið dreift ó allan daginn, en á mitli þeirra kom.a frjálsir le-tímar. Hefur (þetta gefið góða raun og sam- kvæmt skoðanakönnun, sem gerð 'hefur verið meðal nemenda I lum þessa nýtoreytni, telur meiri hluti þeirra að iþetta ffyrirkomu- | lag sé til bóta frá eldra kerfinu. . iSé betur að gætt ættu þessar miðurstöður ekki að koma neim- um á óvart. Með þessu móti * Ihlýtur bæði að skapast meiri I fjölbreytni við námið og tími nemenda til lesturs fyrir kennslustundir að nýtast betur en ella. Raumverulega Iþýðir þetta að allt nám nemenda, bæði kennslustundir og það sem venjulega er kallað heima- mám, fer fram í skólainum sjálf- um á skipiulegan hátt. igkólinn sem gerir þessa til- raun er heimavistarskóli, og í slíkum skólum er það að sjálf- sögðu engum erfiðleikum bund- ið að skipuleggja skólastarfið seim eina toeild, skipta kenmslu- stundum og lestímuim niðiur á eðlilegan vinnudag. í toeiman-* göniguskólum í kaupstöðum yrði miklu erfiðara viðfan'gs að koma slíku við, en kostirnir við þetta virðast hins vegar svo miklir, að sj’á'lfsagt væri að það yrði reynt í eintoverjum slíkum skóla. Og ef sú tilraun gæfi góða raun, Á sviðinu birtist lágvaxinn, snaggaralegur, ungur maður. Hann gengur rösklega að flyglinum, hneig ir sig djúpt, sezt, setur sig í stelling- ar, eiginlega hniprar sig saman og sem ég er sannffærður um að hún' gerði, þá þyrfti að stefna að því að sltkt kerfi yrði smám saman tekið upp í öllum skól- um landsins. iÞetta inniber að við verðium að breyta nokkuð toiugmyndum okkar um það, hvað skóli er. Hingað til hetEur skóli verið staður, þar sem nemendur hafa setið í kennslustundum, en mik- inn toluta niáms sins hafa þeir ASKENAZY KONSERT .... Hver er þetta? Jú, margverð- launaður stórmeistari á sínu sviði, frægasti tengdasonur Islands, heims- frægur píanósnillingur, Vladimir Askehazy. Og vissulega var það presto-tempó í fyrsta þætti sónöt- unnar op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. Og þvílíkur kraftur og snerpa, tækni og túlkun. Áhcyrendur stóðu á öndinni frá fyrsta til síðasta tóns. orðið að iðka ainnars staðar, í iheimahúsum, á bókasöfnum, oft við toarla misjafnar aðstæður. Afleiðingin toefur líka orðið sú, að stór hópur nemenda toefiur að meira og minna leyti vanrækt þennan hluta nómsins og náms- árangurinn orðið í samræmi við það. Miklu eðlilegra væri að skólum yrði breytt í (það horf, að þar gæti farið fram öll náms vinna nemenda; að ekki yrði iengur litið á skólama sem hús- næði fyrir kennslustundir ein- göngu, heldnr sem hvem annan vinnustað, þar sem nemendur gengju að verki eðlilegan vinnu tíma eins og annað starfandi fólk í þjóðfélaginu. Við þetta ynnist ákaflega margt. Meginávinningurinn yrði (þó örugglega sá, að við þetta gæti skapazt miklu meiri festa í skólastarfið, auðveldara yrði áð koma við skipulagningu á í largoþættinum kom í ljós, að hann býr einnig yfir mikilli hlýju og innileik. Því miður eru flest lýs- ingarorð svo úþöskuð, að _þau eiga varla við urn atburð sem þennan. En ef undirritaður hefði mátt velja sér verk til að hlusta á, hefði Appassionata-sónata Beethovens; er hann lék næst, einmitt orðið fyrir valinu. Meðferð Askenazys á verk- inu var slík, að sumurn fannst sem þeir heyrðu þetta margspilaða verk í fyrsta sinn. Mér til mikillar ánægju (það er ljótt að hugsa svona) var hægt að greina örfáar feilnótur í fyrsta þætti, sem sannar aðeins að þrátt fyrir næstum óhugnanlega tækni, er hann mannlegum takmörk unum háður, eins og við öll, og n'ámi, og nrarmnd'jr hefðu ævin- lega við höndina ken.nara, sem gætu veitt beim aðstoð utani kennslustunda. Árangur kenrslu við þessi skilyrði ætti þess vegna að geta orðið langtum meiri en við núverandi losara- brag. Gagnvart kennurunum ynnist lika eitt og annað við iþessa breytingu: vinnutími iþeirra yrði skýrt afmarkaður og iþað væri einfalt verkistjórnar- atriði á hverjum stað, hvort þeir væru á hverjum tíma viS kennslu í kennslustundum; eft- irliti og aðstoð við nemendur í frjálsum lestímum, leiðréttingu á stílum eða við önnur störf, sem leysa þyrfti af toendi. Með því félli um leið um sj'áifa sig öll sú vitleysa, sem komin er inn í launakerfi kennaranna, þar sem koninar eru til sögunn- ar alls konar aukagreiðslurj fyr- Framhald á bls. 12. þegar kom að lokaþættinum hafði maður það á tilfinningunni, að hljóðfærið mundi bresta þá og þeg- ar. Eftir hlé lék hann svo tvöi verk eftir Chopin á þann veg, að hlaut að snerta hverja músíkelska sál. Aldrei hefur undirritaður séð jafn marga tónleikagesti í Háskóla- bíói og í þetta sinn. Margir lurðu að príla upp á svið, en fjöldi' stóð eða sat á aukastólum. (Hvað ætli brunavarnareftirlitið segi annars um slíka ofhleðslu?) Víst er að þhð er ekki á færi ncma snillinga að |grípa hugi áhcyrenda sinna svo ste'rkutn tökum, sem Askenazy þetta síðdegi. Þessi konsert mun lengi í minnum hafður. Egill R. Eriðleifsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.