Alþýðublaðið - 12.04.1969, Page 14

Alþýðublaðið - 12.04.1969, Page 14
14 Allþýðublaðið 12. apríl 1969 >*• MOLl LITLI Þeir Jói járnsmiður og Möli látli hlupu ,á eftir Köngli og ráfcu upp óp og skrælki með vissu millibili. Þeir voru áfciveðnir í ;því að gera hann nú einu sinni svo , ræki'lega hræddan. að hann léti þá í friði í framtíð- , inni. Satt að s'ögja voru þeir orðnir leiðir á illverk- ' um hans. Og svo sannarlega tókst þeim að gera Köng , ul rækilega hræddam að þessu sinni. TRÚLQFUNARHRINGAR Fljóf afgréiðsla Sendum gegn póstkrÓfú. 0UÐM: ÞORSTEINSSON. guílsmiður Bandastrætf II, Áhaldaleigan SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um mjúrhamra með múrfest ingu, til sölu múrfeíhingar (3/8 1/4 1/2 5/8), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypu hrærivélar, hitablásara, upp hitunarofna, slípirokka, raf suðuvélar. Sent og sótt, cf óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftárfelli við Nesveg, Sel tjarnarnesi^ ísskápaflutningar BEÚÐUR TIL SÖLU — Litlu indíánarnir 8 Við fcomurn að vörmu spori, sagði lögregluþjónn- inn, og það rfeyndist vera rétt hjá honum. Eftir örfá- ar mínútur hteyrðist þytur í bifreið og þrír lögreglu- þjónar komu hlaupandi að forstofudyrunum þar sem móðir Möggu beið eftir þeim. Magga sagði þeim frá ævintýrilnu í skyndi en áður en hún hafði lokið sög- unni ýttu þeir benni inn í bílinn og brunuðu af stað, til gamla sýslumannshúsSins. En nú kom :babb í bátinn. Þau voru rétt komin heilm að gamla húsinu þegar þasu sáu einhverja smá- vaxna persónu fcoma hlaupandi eftir veginum bað- ándi öllum öngum. Það var Palli. Hó—hó, kaMaÖi hann þegar hann sá Möggu. Það er Of seint hann slapp, hann slapp. Lögregluþjónarnir Stöðvuðu bílinn og hann settist vilð hliðina á Möggu. Hann kom ,út um forstofutílyrnar með stóran, stóran pofca, og hvað haldið þið svo, það beið maður á bif- hjóli eftir honum á stígnum. Þjófurinn stöfcfc unp í fcörfuna og sVo brunuðu þefr af stað og óku í loftinu.1 Sástu númerið á bifhjólinu, spurði einn lögreglu- Iþjónninn, risastór maður og tók fram vasabófc sínla. Auðvitað gerði ég það, sagðil Palli rogginn. Ég er Indíáni og Indíánar taka eftir ölu, sem fyrir augu ber. Númerið var OP6186 og bifihjólið fór í áttina t:i borgarinnar. Áfram, áfram, æpti annar lögreglu- þjónninn til ökumannSins. Ökum elnls hratt og sbrjóð urinn þolir. Haldið ykfcur fast börn. með því að biðja ha-na að veirða konan sín? Nú var ihann frjáls, og vildll gleymia'ikonumni, sem attldirei hafðj, verið eiginkonan hans! Og ekki leið heininii betor, þegar hún heyrði fyrstu orð Pats. —- Síheila- Ég hraðaði mér hinigað uimi lajg og þú hriinigdlir, og ég var a!ð 'tattla v:ð Hugh. Er það eklki dásamilegt, að hamni skuli hafa fengtð heilsuna aiftur? Er það ékkli lunaðslegt? — Jú, það er unaðslegt, endiurtók Sheila fcflíðlega. Svo leit hún iupp og horfði undrandi á Piát. — Ég er svo fegin, hans vegna — og þín. Hugh saigði mór, /að þú værir faráin. Ég veit ekki, hvers vegnia þú fónst, en ég famn, það á mér, að þér værfl emgin alvara með að yifirgefa harnn. Farðu til (hams. S'heiiia. Hann þarflnlast þín. Þegar hún sá spuirnjjnguna í aulgurn Sheilu, bætti hún viið: — Ég hef laldriei verið ánnáð en vinur 'hans. Farðu til hans. Hann bíður eftir þér. Hún stökk upp tröppurniar og iinin í hierbergið iháns Hugh, og beint tiflj hans. Hann bref'ddi út fiaðmíinn móti henni. Hainn vissi það. Hann hafði aðeins þurft að sjá framan í hania Úll áð Vita, að seinustiu onð henmlar höfðu áðei-ns verið sú martröð, sem hann hiaifði Ságt við sjiálifan siig, að þaiu vænu, — Sheila, Það var eklki satt. Segðu, að það ha£i eikfci verið satt! Nú hvíld'i hún í faffmi hans, og lenginni skuggi var á milli þeirr'a. Énginn ótti aðskididli þau, og toún hvíslaði: — Nei, aðeins ást oikkar er sönn. Næsta framhaldssaga heitir RÖDDIN og er eftir Pauline Asli. Sagan fjallar um ungan og yellauðugan mann, sem lendir í bíl- slysi. Hann blindast, og meðan hann liggur á sjúkrahúsinu, lilustar hann á RÖDDINA í útvarpinu. Á röddina, sem hrærir hjarta- strengi hans.... SÖGULOK. 118 119

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.