Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 DV HELGARBLAÐ 35 íannao :il, ekki síst þeir sem eru í fjölmiðlabransanum. Ég er þó ekki að segja að ég sé að hætta í blaðamennsku." DV-myndEOI. fyrir ritskoðun frétta frá átakasvæðum? „Maður vérður bara að rækta garðinn sinn. Ég segi nú bara að ef íslenskir fjölmiðlar gæfu rétta mynd af íslenskum veruieika væri ég strax ánægðari. Ég er mun afslappaðri yfir hinu,“ segir Árni. Árni, sem er sagnfræðingur að mennt, við- urkennir að hann sé spennufíkill og þríflst best undir miklu álagi. „Ég hef að minnsta kosti komist að því að sagnfræðirannsóknir henta mér ekki og það er því talsverð þversögn í því að ég skyldi mennta mig á því sviði. Ég er öðrum þræði voða mikið að pæla í hlutum en finnst mjög „íslensku sjónvarpi hefur farið verulega aftur á síðastliðnum áratug og það er hreint út sagt skelfilegt að fylgjast með því. Ríkissjónvarpið gegnir ekki lengur því hlutverki sem því er ætlað að gegna og áhugaleysi stofnunarinnar á að sýna heim- ildarmyndir er með ólíkindum." gaman að vera í mikilli „aksjón". Það er aldrei að vita nema ég leggi síðar meiri rækt við sagnfræðinginn í mér enda finnst mér mjög gaman að skrifa og les heilmikið." Sjúklega félagslyndur í slabbi í Kosovo Það verður væntanlega nóg að gera hjá Árna þangað til hann heldur til Kosovo, enda segist hann vera nánast sjúklega félagslyndur og eiga mikið af vinum og kunningjum. Og svo þarf hann að pakka niður í töskur, þó alls ekki sparifötunum. „Mér skilst að það sé hrikalega mikið slabb í Kosovo og þegar menn ytra voru að reyna að útskýra slabb fyrir mér og vara mig við því þá sagði ég nú að það þyrfti ekki að segja ís- lendingum hvað það væri. Það er mjög kalt á veturna og mikið um drullupolla í Kosovo en ég er nú alinn upp á Aragötunni sem var ekki einu sinni malbikuð fyrr en ég varð 10 ára þannig að það ætti ekki að verða erfitt að að- lagast. Og ég sem keypti mér nýlega nýja og flotta rúskinnsskó." bryndis@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.