Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Blaðsíða 34
38 DVHELCARBLAÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003 -\ D V Bílar Allt sem hreyfist Umsjón: Njáll Gunnlaugsson og Geir A. Guðsteinsson Netfang: njall@dv.is / gg@dv.is Sími: 550 5808-550 5821 Bílasýningin í Tokyo: Hugkvæmni og hugrekki einkennandi Bílasýningin í Makuhari-sýning- arhöllinni, rétt austan Tokyo, sú 37. í röðinni, hefst í dag og stendur til 5. nóvember nk. Hún var formlega opnuð af Tomohito prins af Mikasa. Eins og fyrri sýningar hefur sýningin þema sem nú er: „Aktu í áttina að betri framtíð", en sýning- in þykir oftast taka öðrum sýning- um fram vegna tækninýjunga og hátækni sem þar eru kynntar og þar eru einnig oft sýndir framtíðar- bflar af ýmsu tagi sem bera hönn- uðum gott vitni um hugkvæmni og hugrekki en almenningi finnast þeir kannski ekki vera mjög hag- kvæmir eða notendavænir. Slíkir framtfðarbflar eru 41 talsins, 32 mótorhjól af ýmsu tagi og 14 farar- tæki sem varla geta talist enn sem komið er söluvæn. Sá bfll sem hef- ur vakið einna mesta athygli fyrir fram er rafdriflnn og heitir Toyota PM, en segja má að ökumaðurinn sitji inni í eins konar eggi og er bfln- um eiginlega stýrt með pinnum fremur en hefðbundnu stýri. Á sýningunni er vax andi fjöldi „twinbíla þ.e. bíla sem bæði nota bensín eða olíu og vetni, sem og vetnis- bíla, sem margir telja að muni taka við af bensínbílum í nánustu framtíð. En inn á milli eru bílarsem vissulega uppfylla hugmyndir fólks um „heimilisbíl". // / RENAULT: Be Bop sportbill fra Renault er meðal þeirra bíla sem vekja hvað mest athygli á „Tokyo Motor Show“ - sérkennilegt lag, en alls ekki óaðlaðandi, og bíllinn er jafnframt með með glertopp. .«, vissulega vekja þeir athygli, eins og myndir hér á síðunni staðfesta. Sýningin hefur einnig þótt mjög fjölskylduvæn því alla sýningardag- ana eru uppákomur fyrir börn og unglinga sem gefa foreldrum möguleika á að skoða draumabfl- inn í friði og láta sig dreyma um að eignast einn slíkan meðan börnin ferðast um í einhverjum ímynduð- um framtíðarheimi. Fyrsta sýningin var árið 1954 og á þeirri sýningu voru 229 bflar geta spreytt sig á að teikna bfla og þar verður einnig sýnt hvernig bíll verður smátt og smátt til á teikni- borðinu. Málþing og fundir verða um það efnahagsumhverfi sem bflaframleiðendur búa við í hinum mismunandi löndum. Einn sýning- ardagur er sérstaklega helgaður þeim sem BENZ: Óvenjulegur Benz frá DaimlerChrysler sem eru fremur fast- heldnir á gamla siði og hefðir. En einu sinni er allt fyrst. 547.000 fermetra sýningarsvæði. Bflum og tækjum, tengdum bflum, hefur sfðan farið mjög fjölgandi og eru bflar á sýningunni í ár nær 900 talsins svo nóg er að sjá. Árið 1995 var slegið aðsóknarmet, en þá komu á sýninguna nær 1,6 milljón- ir gesta. Á fyrstu árunum var frítt á sýninguna en síðan var farið að taka gjald fyrir aðgang og hefur það eru 263 fyrir- tæki, aðallega bflaframleið- endur, 4 ríkis stjómir og ein sýningarsamtök. Rfldsstjórnirnar em þær kanadísku, þýsku, sænsku og bandarísku. Á sýningunni verð- ur sérstakt svæði þar sem gestir þurfa að nota hjólastól, þeir fá fn'an aðgang og þeim verða sér- stakiega sýndir þeir bflar sem geta tekið inn hjólastóla, bæði með fólki í og eins ef leggja þarf þá saman að einhverju leyti, þó ekki öllu. Bílar fyrir alla Árið 1970 komu 1,4 milljónir manna á sýninguna og þema þeirrar sýningar ar „Bflar fyrir alla f heimi fýrir alla". Þá var uppi töluverð- SUZUKI: Terrace- bíllinn líkist slæmu eintaki af tölvu - hlið- arnireins og einhverjir snertitakkar. Mikið glerrými gerirfarþega auk þess berskjaldaða fýrir forvitnum áhorfendum. KIA: Sportbílar vekja alltaf mesta athygli, það er staðreynd. Þeim fylgir einhver spenna og hraði sem fólk sækist eftir. KCV-3 uppfýllir nánast allar óskir hvað varðar útlit. „Twinbílar" njóta athygli Á sýningunni er vaxandi fjöldi „tvinbfla", þ.e. bfla sem bæði nota bensín eða olíu og vetni, sem og vetnisbíla, sem margir telja að muni taka við af bensínbflum í nánustu framtíð. Inn á milli em þó bílar sem vissulega uppfylla hug- myndir fólks um „heimilisbfl." En farið hægt og sígandi hækkandi. f ár kostar 120 japönsk jen að sjá sýninguna, eða nær 8.500 krónur. Ríkisstjórnir þátttakendur Alls sýna 268 aðilar á „Tokyo Motor Show" frá 14 löndum. Þetta CADILLAC Með V-16 vél og ómældum krafti. En glæsilegur vagn, ekki satt? I I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.