Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2003, Síða 34
38 DVHELCARBLAÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2003
-\
D V Bílar
Allt sem hreyfist
Umsjón: Njáll Gunnlaugsson og Geir A. Guðsteinsson
Netfang: njall@dv.is / gg@dv.is
Sími: 550 5808-550 5821
Bílasýningin í Tokyo:
Hugkvæmni
og hugrekki
einkennandi
Bílasýningin í Makuhari-sýning-
arhöllinni, rétt austan Tokyo, sú 37.
í röðinni, hefst í dag og stendur til
5. nóvember nk. Hún var formlega
opnuð af Tomohito prins af
Mikasa. Eins og fyrri sýningar hefur
sýningin þema sem nú er: „Aktu í
áttina að betri framtíð", en sýning-
in þykir oftast taka öðrum sýning-
um fram vegna tækninýjunga og
hátækni sem þar eru kynntar og
þar eru einnig oft sýndir framtíðar-
bflar af ýmsu tagi sem bera hönn-
uðum gott vitni um hugkvæmni og
hugrekki en almenningi finnast
þeir kannski ekki vera mjög hag-
kvæmir eða notendavænir. Slíkir
framtfðarbflar eru 41 talsins, 32
mótorhjól af ýmsu tagi og 14 farar-
tæki sem varla geta talist enn sem
komið er söluvæn. Sá bfll sem hef-
ur vakið einna mesta athygli fyrir
fram er rafdriflnn og heitir Toyota
PM, en segja má að ökumaðurinn
sitji inni í eins konar eggi og er bfln-
um eiginlega stýrt með pinnum
fremur en hefðbundnu stýri.
Á sýningunni er vax
andi fjöldi „twinbíla
þ.e. bíla sem bæði nota
bensín eða olíu og
vetni, sem og vetnis-
bíla, sem margir telja
að muni taka við af
bensínbílum í nánustu
framtíð. En inn á milli
eru bílarsem vissulega
uppfylla hugmyndir
fólks um „heimilisbíl".
//
/
RENAULT: Be Bop sportbill fra Renault er meðal þeirra bíla sem vekja hvað mest athygli á
„Tokyo Motor Show“ - sérkennilegt lag, en alls ekki óaðlaðandi, og bíllinn er jafnframt
með með glertopp.
.«,
vissulega vekja þeir athygli, eins og
myndir hér á síðunni staðfesta.
Sýningin hefur einnig þótt mjög
fjölskylduvæn því alla sýningardag-
ana eru uppákomur fyrir börn og
unglinga sem gefa foreldrum
möguleika á að skoða draumabfl-
inn í friði og láta sig dreyma um að
eignast einn slíkan meðan börnin
ferðast um í einhverjum ímynduð-
um framtíðarheimi.
Fyrsta sýningin var árið 1954 og á
þeirri sýningu voru 229 bflar
geta spreytt sig á að teikna bfla og
þar verður einnig sýnt hvernig bíll
verður smátt og smátt til á teikni-
borðinu. Málþing og fundir verða
um það efnahagsumhverfi sem
bflaframleiðendur búa við í hinum
mismunandi löndum. Einn sýning-
ardagur er sérstaklega helgaður
þeim sem
BENZ: Óvenjulegur Benz frá DaimlerChrysler sem eru fremur fast-
heldnir á gamla siði og hefðir. En einu sinni er allt fyrst.
547.000 fermetra sýningarsvæði.
Bflum og tækjum, tengdum bflum,
hefur sfðan farið mjög fjölgandi og
eru bflar á sýningunni í ár nær 900
talsins svo nóg er að sjá. Árið 1995
var slegið aðsóknarmet, en þá
komu á sýninguna nær 1,6 milljón-
ir gesta. Á fyrstu árunum var frítt á
sýninguna en síðan var farið að
taka gjald fyrir aðgang og hefur það
eru 263 fyrir-
tæki, aðallega
bflaframleið-
endur, 4 ríkis
stjómir og ein
sýningarsamtök.
Rfldsstjórnirnar
em þær kanadísku, þýsku, sænsku
og bandarísku. Á sýningunni verð-
ur sérstakt svæði þar sem gestir
þurfa að
nota hjólastól, þeir fá
fn'an aðgang og þeim verða sér-
stakiega sýndir þeir bflar sem geta
tekið inn hjólastóla, bæði með fólki
í og eins ef leggja þarf þá saman að
einhverju leyti, þó ekki öllu.
Bílar fyrir alla
Árið 1970 komu 1,4 milljónir
manna á sýninguna og
þema þeirrar sýningar
ar „Bflar fyrir alla f
heimi fýrir alla". Þá
var uppi töluverð-
SUZUKI: Terrace-
bíllinn líkist
slæmu eintaki
af tölvu - hlið-
arnireins og
einhverjir
snertitakkar.
Mikið glerrými
gerirfarþega auk
þess berskjaldaða
fýrir forvitnum áhorfendum.
KIA: Sportbílar vekja alltaf mesta athygli, það er staðreynd. Þeim fylgir einhver spenna og
hraði sem fólk sækist eftir. KCV-3 uppfýllir nánast allar óskir hvað varðar útlit.
„Twinbílar" njóta athygli
Á sýningunni er vaxandi fjöldi
„tvinbfla", þ.e. bfla sem bæði nota
bensín eða olíu og vetni, sem og
vetnisbíla, sem margir telja að
muni taka við af bensínbflum í
nánustu framtíð. Inn á milli em þó
bílar sem vissulega uppfylla hug-
myndir fólks um „heimilisbfl." En
farið hægt og sígandi hækkandi. f
ár kostar 120 japönsk jen að sjá
sýninguna, eða nær 8.500 krónur.
Ríkisstjórnir þátttakendur
Alls sýna 268 aðilar á „Tokyo
Motor Show" frá 14 löndum. Þetta
CADILLAC Með V-16 vél og ómældum krafti. En glæsilegur vagn, ekki satt?
I
I
I