Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2003, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 21, NÓVEMBER 2003
Fréttir DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson, ábm.
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjórar
Kristinn Flrafnsson
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm:
550 5020 - ASrar deildin 550 5749
Rltstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot Frétt ehf.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins i stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjaids.
Gleði í sveit
Alls bárust 20 lög í dæg-
urlagasamkeppni Ung-
mennafélags Reykdæla í
Borgarfirði
og þar af
komust átta
áfram í úr-
slitakeppn-
ina. Hún fer
fram á laug-
ardags-
kvöldið í
félags-
heimilinu Logalandi í
Reykholtsdal. Vonast
Ólafur Flosason, for-
maður undirbúnings-
nefndar, eftir fjölmenni
en mikil spenna er í
sveitinni vegna keppn-
innar. Lögin koma víða
að og sum úr sveitinni.
Mýs og áfengi
Eyþúr Ólafsson, búndi á
Skeiðflöt í Vestur -
Skaftafellssýslu, heldur
því fram að mýs séu
súlgnar í
áfengi og
nýtist
það fyrir
bragðið
vel til
músa-
veiða.
Eyþúr
hefur
hannað nýja gerð músa-
veiðibúnaðar, sem þú
byggir á gamalli hug-
mynd, og agnið vætir
hann undantekningar-
laust í áfengi. Mýsnar
renna á bragðið og fátt
hindrar för þeirra hafi
þær á annað borð numið
þefinn.
Grískt fjör
Grikklandsvinafélagið
Hellas verður með
fræðslufund í Norræna
húsinu annað kvöld þar
sem fjallað verður um
Ólympíuleikana fyrr og
nú. Heiðursgestur á
fundinum verður Vil-
hjálmur Einarsson,
þrístökkvari, skúlameist-
ari og silfurverðlauna-
hafi af Ólympíuleikun-
um. Fundarstjúri verður «
Þúr Jakobsson veðiu-- I
fræðingur en meðal
fyrirlesara verða Dr. “
Ingimar Júnsson íþrútta- 1
fræðingur, Gísli Hall- "
dúrsson arkitekt og Stef- *
án Konráðsson, fram- -
kvæmdastjúri Ólympíu- >
sambandsins. Kristján =
Árnason heimspekingur -
slftur svo fúndi. c
0)
«o
£
ro
-ac
«o
<V
Vaxtalækkun íslandsbanka
Sú ákvörðun fslandsbanka í fyrrakvöld
að lækka vexti á verðtryggðum inn- og
útlánum er ánægjuleg viðbrögð við
þeirri hneykslun sem gagntúk samfélagið
þegar upplýsingar komu fram á Alþingi um
þann ofsagrúða sem stefnir í hjá bönkunum
á árinu. Enda þútt bankarnir geti réttilega
bent á að vænn hluti grúðans stafi af gengis-
mun, þá fúr ekki milli mála að þau háu þjún-
ustugjöld og vextir sem hér eru við lýði hafa
gert bönkunum kleift að raka að sér fé. Jafnt
stjúrnmálamönnum sem fjölmiðlum og al-
menningi blöskraði og það er til dæmis al-
gengt að bankamálaráðherra taki jafn sterkt
til orða í gagnrýni á bankana og þegar Val-
gerður Sverrisdúttir lét svo um mælt að eðli-
legt væri að almenningur sypi hveljur yfir
fréttunum af bankagrúðanum. Með því einu
að taka svo til orða gerði Valgerður viðbrögð
almennings að sínum og hrúsvert og í raun
furðu úalgengt að ráðherra gagnrýni þannig
- þútt úbeint væri - þær stofnanir og fyrir-
tæki sem undir ráðherrann heyra.
í gær tilkynnti svo Islandsbanki formlega
um vaxtalækkun sína og þútt hún sé í sjálfu
sér ekki stúr, þá má sem fyrr greinir vel
hrúsa íslandsbanka fyrir viðbrögðin.
En um leið er vaxtalækkun íslandsbanka
augljúst merki og í raun endanieg sönnun
þess að bankarnir hafa haldið vaxtastiginu
hér á landi hærra en það þyrfti að vera, ein-
göngu til þess að græða sem mest. Enda
þútt Bjarni Ármannsson bankastjúri ís-
lands hafi opinberlega ekki viðurkennt að
neikvæð umræða í þjúðfélaginu og fjöl-
miðlum hafi valdið vaxtalækkuninni, þá
hljúta menn samt að leyfa sér að álykta sem
svo. Og Bjarni væri reyndar alls ekki maður
að minni þútt hann viðurkenndi það opin-
berlega. Hann segir sem svo að sterk fjár-
hagsleg staða Islandsbanka sé ástæðan fyr-
ir því að þessi litla en ánægjulega vaxta-
lækkun á sér nú stað en Bjarni þekkti stöðu
banka síns mæta vel löngu áður en upplýs-
ingarnar um bankagrúðann komu fram á
þingi. Ef hann væri að lækka vexti nú að-
eins vegna þess hve vel stæður bankinn er,
þá hefði hann að sjálfsögðu átt að vera bú-
inn að því fyrir löngu. Það eina nýja sem
gerst hefur er að upplýsingarnar urðu opin-
berar og í viðbút við upplýsingar sem fram
komu fyrir stuttu sfðan um hin geysiháu
þjúnustugjöld sem á fslandi duga bönkun-
um fyrir öllum launum starfsmanna sinna,
þá er bönkunum einfaldlega ekki stætt á
öðru en að lækka. Og það húf íslandsbanki
á þennan húgværa hátt.
Þar með má segja að bankarnir séu lagst-
ir í vörn með sín háu gjöld og vexti. Héðan í
frá getur almenningur litið svo á að hann
geti vissulega sjálfur knúið fram vaxtalækk-
un með því að láta til sín heyra og með því að
gera fulltrúum sínum - bæði á Alþingi, á fjöl-
miðlum og víðar - ljúst hvað hann vill. Al-
menningur hefur til þessa haft stopul áhrif
hér á fslandi; kannski þetta sé svolítil vís-
bending tU fúlks um að það geti breyst, bara
ef viljinn til að breyta er fyrir hendi.
Og bankarnir verða að gæta sín. Þeir geta
ekki endalaust boðið almenningi í landinu
upp á að blúðmjúlka hann svo mjög sem gert
hefur verið og sýnt var fram á t.d. í DV í gær.
Þútt þeir séu komnir í einkaeigu geta þeir
ekki skákað í því skjúlinu að aðeins þröngir
hagsmunir hluthafa megi ráða ferðinni. Þeir
bera einfaldlega meiri samfélagslega ábyrgð
en svo og eru stjúrnendur þeirra vonandi
menn til að átta sig á því.
Ella gæti farið svo að bankarnir fengju á
sig í vitund fúlks þá ímynd sem olíufélög,
tryggingafélög og fleiri höfðu hér á íslandi
áratugum saman, og verða álitnir einokun-
arfyrirtæki sem stundi samkeppni í orði
kveðnu en gæti sín vandlega á því að sam-
keppnin verði aldrei svo hörð að almenning-
ur sleppi úr snörunni. Nú þegar eru bank-
arnir orðnir umdeildir vegna þátttöku
þeirra í fyrirtækjum og atvinnulífi og þeir
mega ekki við því að verða taldir okur- og
einokunarbúllur sem sé efst í huga hvernig
þrautpína megi ennþá frekar sauðsvartan
almúgann.
Illugi Jökulsson
Hvað með stjórnmálaflokkana?
Davíð Oddsson forsætisráðherra
svaraði á þingi í fyrradag fyrirspum
Álfheiðar Ingadóttur um eignarhald
á fjölmiðlum. Hann sagði meðal
annars: „Fréttamenn ágætir tala
jafnan um það að fréttaeiningar
fjölmiðlanna séu afar sjálfstæðar og
vel má vera að það sé þannig að
verulegu marki. Þó er það þannig að
víðast hvar í heiminum er talið að
eignarhaldið ráði úrslitum í þeim
efnum; það er eignarhaldið sem
leiði til þess með hvaða hætti við-
komandi fréttastofa eða fréttaein-
ing er skipuð í upphafi og það muni
sfðan hafa áhrif á það hvernig
fréttastofan vinnur þó að kannski
séu eigendur ekki daglega að skipta
sér af því hvernig fréttastofurnar
séu reknar. Þannig að það er eignar-
haldið sem skiptir þar meginmáli.
Og auðvitað er það rétt sem (Álf-
lieiður) sagði, að það er fyrsta skil-
yrðið að eignarhaldið sé ljóst."
Viö erum hjartanlega sammála
forsœtisráöherra um nauösyn þess aö
menn viti hverjir eiga fjölmiðlana.
Það er dálítið annar handleggur sem
ekki veröurfariö út í hér hvort nauö-
syn sé á aö setja lög um „eignarhald á
fjölmiðlum", eins og þau Álfheiður
reeddu nokkuð, en hitt má taka alveg
skilyröislaust undir.
Viö erum aö vísu ekki viss um
hvort eignarhaldiö skipti ýkja miklu
máli þegar upp er staöiö. Hversu
margir vita til dcemis hverjir eiga
Morgunblaðið? Viö höfum óljósa
hugmynd um aö þaö sé einhver hóp-
ur kaupsýslumanna af gamla skól-
anum en líklega gcetu fáir nefnt
marga þeirra meö naflii. Sarnt sem
áður teljfipi viö okkur vel geta tekiö
afstööu 'til Moggans á hverjum
morgni og metiö hvernig hann tekur
á málufn. Viö þekkjum oröiö Morg-
unblaöiö, vitum um flestallar skoö-
anir þess, áherslur, fordóma og svo
framvegis. Þessu höfum við kynnst af
reynslunni, viö höfum lcert aö lesa
Morgunblaöiö.
Á sama hátt höfum við smátt og
smátt iært á alla hina fjölmiðlana.
Við lærum á þá og ef þeir ganga of
langt í einhverja átt, þá erum við
fljót að koma auga á það og sam-
stundis minnkar traust okkar á
þeim. Það hafði áreiðanlega rík
áhrif á hversu illa DV gekk undir
lokin undir stjóm fyrri eigenda að
Davíð virðist kominn í mótsögn við sjálfan sig
þegar hann krefst þess að fá að vita hver á
fjölmiðlana en leggst gegn því að menn viti
hverjir styrki flokkana
lesendur þess fengu á tilfinninguna
að stjórnendur blaðsins hefðu
áhuga á halda að þeim tilteknum
stjórnmálaskoðunum. Nú ér stór
hluti þjóðarinnar hallur undir
einmitt þær stjómmálaskoðanir,
svo í sjálfu sér hefði mátt ætla að
a.m.k. sá hluti þjóðarinnar hefði
ekki neitt á móti „prédikun" blaðs-
ins. En fólk vill ekki lengur láta ota
að sér stjórnmálaviðhorfum í al-
mennum fjölmiðlum. Allra síst und-
ir rós. Því var þessari stefnu stjórn-
endanna hafnað af lesendum.
Varðandi eignarhald má einnig
minna á að við vitum ekki til þess
að stórkostlegar breytingar hafi
orðið á eigendahópi Morgunblaðs-
ins undanfarna áratugi. Að
minnsta kosti er eigendahópurinn
nú keimlíkur því sem áður var. En
eigi að síður hefur blaðið breyst
mjög vemlega. Fyrir fáeinum ára-
tugum var blaðið eindregið mál-
gagn Sjálfstæðisflokksins og það
fór ekkert á milli mála. Og þá lét
fólk sér það lynda, því þannig var
bara fjölmiðlaflóran á íslandi. Síð-
an svaraði ritstjórn Morgunblaðs-
ins því kalli tímans að losa hin
beinhörðu tengsl við Sjálfstæðis-
fiokkinn og eigendurnir annað-
hvort létu sér það lynda eða ýttu
kannski að einhverju leyti undir
það, þá sögu kunnum við ekki í
smáatriðum. Alla vega voru tengsl-
in losuð og síðan er Mogginn frem-
ur málgagn ákveðinna viðhorfa og
almennra stjómmálaskoðana en
eins flokks. Og lesendum hefur lík-
að það vel. En eflir sem áður em
eigendurnir svipaðir eða þeir
sömu. Þannig er þróun Morgun-
blaðsins í reynd ágætt dæmi í ís-
lenskum blaðaheimi um að eignar-
hald skiptir ekki öllu máli fyrir við-
gang fjölmiðils og það traust sem
hann skapar sér.
Ekki er svo aö skilja aö okkur sé
eitthvert kappsmál aö sýna fram á aö
eignarhald á fjölmiðlum skipti engu
máli. Viö erum sem sé sammála Dav-
íö um aö mikilvægt sé að þaö sé á
hreinu hver á hvaöa miöil. En viö
viljum einungis benda á aö þaö
skiptir ekki mestu máli í sambandi
viö traustið sem fjölmiðill skapar sér
hjá almenningi. Ef okkur hjá DV
tekst að ávinna okkur traust mun
þaö velta á því hvaö viö skrifum í
blaöið, ekki hverjir eru skráðir í eig-
endaskrána.
Á hinn bóginn þykir okkur sem
orð Davíös um nauðsyn þess aöfá að
vita hver á flölmiölana hitti svolítiö
hann sjálfan fyrir. Hann hefur sem
kunnugt er lagst eindregið gegn hug-
myndum um aö opna bókhald
stjórnmálaflokkanna og einkum aö
upplýst verði hverjir leggi þeim tilfé.
Viö göngum auövitaö ekki svo langt
aö ýja að því að þeir sem leggja pen-
inga til stjómmálaflokka „eigi“ þá
flokka í sama skilningi og menn eiga
flölmiðla, en þó sýnist okkur aö ekki
sé á þessu neinn sá eölismunur sem
réttlceti að eignarhald á flölmiölum
veröi aö vera Ijóst en flárstuöningur
við stjórnmálaflokka veröi aö vera
leyndarmál. Davíö viröist hins vegar
kominn í nokkra mótsögn viö sjálfan
sig þegar hann heldur því fram aö
það sé lýörceöinu nauðsyn aö menn
viti um flölmiöla en líka lýöræöinu
nauðsynlegt að menn viti EKKJ hverj-
irstyrki flokkana.
Fyrst og fremst