Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2003, Page 30
* 30 FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2003
Síðast en ekki síst 0V
Blaðið er víða iesið. Líka á Nelly's.
Boltinn á pöbbnum
Ha?
„Þetta er alltaf að aukast. Hér eru
gestir næstum því hvert kvöld, í
þeim tilgangi einum að horfa á fót-
boltann," sagði einn veitingamaður
í Reykjavík. Sífellt virðist færast í
vöxt að fólk, aðallega karl-
menn þó, stundi það að
hittast á næstu krá til að horfa á fót-
boltaleiki. Aðrar íþróttir virðast ekki
vera eins vinsælar á kránurn. Það er
reyndar ekkert nýtt í því að karl-
menn stundi það að horfa á boltann
saman, en síðustu árin eru krárnar
sífellt þéttsetnari, jafnvel á miðjum
dögum um helgar.
Stærsta breytingin er auðvitað
að hér hefur sprottið upp ótrúlegur
fjöldi sportpöbba sem gera aðallega
út á þennan markhóp, menn sem
vilja drekka bjór og fá sér í gogginn
yfir leiknum. Óvísindaleg úttekt
leiddi í ljós að vel á annan tug slíkra
pöbba er að finna í Reykjavík og ná-
grannasveitarfélögum og þá gleym-
ast eflaust einhverjir. Nöfn eins og
Players, Champions og Mekka
Sport segja auðvitað alla söguna
um málið. Auk þeirra má nefna
staði eins og Gullöldina, Ölver, Pét-
urspöbb, Café Victor, Glaumbar,
Felix og Catalínu í Kópavogi sem
herja á sama markað.
Boltinn á pöbbnum Fleiri og fleiri stunda
það að fá sér i goggirm og bjóryfír fótbolta-
leikjunum á pöbbnum.
Svartur á leik!
Hér mætast tveir fyrrverandi for-
menn Hellis og T.R. sem hafa sam-
einast í Helli. Staða þessi kom upp í
keppni A og B liðs Hellis á íslands-
móti Skákfélaga og er Gunnar nokk-
uð beygður eins og sjá má. Að hætti
Garðbæinga var Sigurð-
ur Daði fljótur að gera út
um taflið! Ekki gengur 22. Dxg3
vegna 22. fiHÖ 23. Dg2 Bh4!
Skák
Hvítt Gunnar Björnsson
Svart Sigurður Daði Sigfússon
Islandsmót Skákfélaga 2003-2004
Reykjavík
iNKAS-XJÖIil
AÖSERC ‘ VAXTALÆKKUST LOKIÐ.
PETTA VAR SÁ SfeASTI.
v__ÓVEROSÚTUMALLT. -
J OHI EKKl AFTUftn
ÆTLARMÉR ALOREI
\A£> TAKASTPETTA?/
TAKKFVRIR
MONNÍN6ANA
BEIBÍi
SNÖ&GZB STRA'KAB!
k.HANN ER INNIi.
• Það er kátt á
hjalla hjá stræt-
isvagnabílstjór-
um. Þeir eru
búnir að stofna
kór og hyggja á
tónleika á
næstu dögum.
Ekki ætla þeir
þó að syngja
Hagavagninn eftir Jónas Jónasson;
ekki búnir að æfa hann en segja að
það standi til bóta. Með stofnun
kórsins bætast strætisvagnabílstjór-
ar í hóp annarra starfstétta sem eru
að stíga sín fyrstu spor í kórstarfi og
nægir þar að nefna Flugfreyjukór-
inn og Fangakórinn á Litla Hrauni.
Fer bráðum að gefast tækifæri til
kóramóts nýrra kóra undir yfir-
skriftinni „Það syngur engin leiður
maður"...
v • Sveppi er búinn að raka sig og er
nú nauðasköllóttur. Sjón er sögu
ríkari. Nefið stækkaði
svoldið fyrir vikið og
þetta þykir slæmt því
allir krakkar sem eru
með krullur í dag eru
kallaðir Sveppi. En nú
er talað um að Hall-
grímur Helgason og Bubbi
Morthens fái þetta viðurnefni,
Sveppi, í það minnsta frá ungu kyn-
slóðinni.
• Unga efnið, sem
er í raun fullorðinn
maður, Andri Snær
Magnason hefur
sent frá sér nýja
ljóðabók Bónus-
ljóð - nú 33%
meira og þykir
með endemum skemmtileg. Smá
sýnishorn:
Nakti kokkurinn
Matreiðslubæktirnar ættu að vera
ísömu hillu og dónablöðin, menn
slefa yfir þeim en gera aldrei neitt
afþessu í alvörunni.
Bsta Ijósjnynd Dana
Mvnd al Islendinni
Elsta varðveitta ljósmynd Dana er af íslend-
ingnum Bertel Thorvaldsen og birtist upphafiega
með grein sem H.C Andersen skrifaði um Bertel
í danska dagblaðið Berlingske Tidende 1884.
Bertel var goðsögn í lifanda lífi og meðal fremstu
myndhöggvara í Evrópu. H.C. Andersen þótti
ekki síðri sem rithöfundur og hlaut slíka frægð af
ævintýrum sínum að reist var stytta af honum í
Central Park í New York en á slíkan stall komast
fáir.
Myndin sem um ræðir er tekin árið 1841 og
sýnir stórmyndarlegan Islending á efri árum í
dönsku stórborgarumhverfi síns tíma í Kaup-
mannahöfn. Grein H.C. Andersen um Bertel var
endurbirt í Berlingske Tidende á dögunum en
upphaflega var hún skrifuð fyrir þýskt bók-
menntatfmarit. Danska skáldið gaf ekkert eftir
þegar kom að fyrirsögn greinarinnar: „Líf hans
var sigurför'1.
í greininni segir H.C. Andersen um Bertel
Thorvaldsen:
„Það var 19. nóvember 1770 að Karen
Grönlund, eiginkona myndhöggvarans Gotts-
kalk Thorvaldsen, jósk prestsdóttir, fæddi manni
sínum son sem skírður var Bertel. Faðirinn hafði
komið frá fslandi og bjó við þröngan kost; þau
bjuggu í Lille Grönnegade, skammt frá Lista-
akademíunni. Tunglið hefur oft skinið inn í fá-
Bertel Thorvaldsen
71 árs í Kaupmannahöfn 1841 - eldri Ijósmyndir hafa ekki
varðveist þar i iandi,
tæklega stofuna..." o.s.frv.
Danska ríkið byggði listasafn yfir verk Bertels
Thorvaldsen við hlið danska Þjóðþingsins og
þykir það ein af stærri perlum Kaupmannahafn-
ar.
fullan þátt í og þá helst í sjónvarpi.
Nú er nóg komið og ákveðið hefur
verið að Linda fljúgi af landi brott
strax eftir helgi og veiti ekki fleiri
sjónvarpsviðtöl. Flýgur Linda til
núverandi heimkynna í Vancouver
í Kanada þar sem hún þarf að taka
próf í grafískri hönnun en í því fagi
hefur hún stundað nám að undan-
förnu með ágætum árangri.
Krossgátan
Lárétt: 1 sker, 4 ferlíki, 7
vökvi, 8 viðbrennd, 10
deigja, 12 grjót, 13 bút, 14
gerlegt, 15 hræðslu, 16
mögl, 18 pláss, 21 stundar,
22 pár,23 beljaka.
Lóðrétt: 1 andlit, 2 arm-
ur, 3 slúðurs, 4 duglegrar, 5
geislabaugur, 6 núi, 9
röngu, 11 bátum, 16 elli-
hrumleiki, 17 hækkun, 19
væta, 20 lykt.
Lausn á krossgátu -uj|i 07'ejÁ 61 'su zt 'JQ>| 9L 'iunuæ>| it'nön^o
6 '!0U 9 'ej? s 'jejöngjnq y 'sgjnqnöos £ 'u|g z 'sg; l :»?Jg9i 'ujnej £Z 'ssij ZZ 'Je>|g! iz '|ujAj
81 'Jjn>| 9L'66n st'juun H 'qqn>! £1 'gjn Z L '!>|BJ 01 '6uos 8 'Jn6g| L 'u>i?q fr'sog i uiejeq
• Ævisaga
Lindu Pé hefur
skotist í topp-
sæti metsölu-
lista bókaversl-
ana eftir vel-
heppnaða
markaðs-
setningu
sem Linda
sjálf tók
• Margir segjast
efast um að
Davíð Oddsson
hyggist í raun og
veru rýma stól
forsætisráðherra
fyrir HalldórÁs-
grímsson. Sverr-
ir Hermannsson
rekur eina vin-
sæla samæriskenningu af þessu
tagi í Morgunblaðinu í gær. Sverrir
segir að Davíð fyrirgefi Halldóri
aldrei að hafa heimtað forsætis-
ráðherrastólinn við síðustu ríkis-
stjórnarmynd-
un; ella semdi
hann við Sam-
fylkinguna.
Sverrir segir
Davíð sjá fyrir
að þingflokkur
sjálfstæðis-
manna muni
ekki styðja Hall-
dór. Sjálfur muni Davíð stjórna að-
förinni að Halldóri bak við tjöldin
og semja síðan um nýja rfkisstjórn
við össur Skarphéðinsson.
Veðrið
^ fNokkur
....... vlndur
~ +3“
Gola
+3 Nokkur +4 * *
vindur
r Nokkur V
+3 vindur
(íZZb^okkur
vindur
Gí>/
+4^
4 Gola
Strekkingur
Sólarlag I kvöld
Reykjavík 16.12
Akureyri 15.38
Sólris á morgun
Reykjavík 10.17
Akureyri 10.21
+5^
Nokkur
vindur
02)1 +6
^.0 Strekkingur
cv
£V
+5 4 4 Nokkur
vindur
Gola