Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2003, Blaðsíða 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLfÐ24 10SREYKJAVÍK[STOFNAÐ19W ] SÍMI5S05000
Spilakassi 5000 króna-
seðillinn passar ekki.
Spilafíklar
í uppnámi
Spilafíklum varð ekki
um sel þegar þeir upp-
götvuðu að nýi fimm þús-
und króna seðillinn passar
ekki í spilakassa Happ-
drættis Háskóla íslands.
Varð víða uppnám í spila-
sölum happdrættisins
vegna þessa:
„Nýi fimm þúsund
króna seðillinn virkar ein-
faldlega ekki í kassana. í
honum eru margvíslegir
öryggisþættir sem gera
það að verkum að kass-
arnir taka ekki við hon-
um,“ segir Róbert Sverris-
son, starfsmaður á spila-
kassadeild Happdrættis
Háskólans. „Fyrir bragðið
verðum við að uppfæra
tölvukub-
ba í köss-
unum og
er það
verk þeg-
ar hafið."
Ekki
Engu er líkara en þjófur sem
ásælist bókstafinn H gangi laus í vest-
urhluta höfuðborgarinnar. Eigendur
og forstöðumenn fyrirtækja ogstofn-
ana sem eru með bókstafmn H í
nafni sínu eru á varðbergi því þjófur-
inn losar þann bókstaf úr merkingum
og hefur á brott.
„Stafurinn hvarf úr merki okkar og
það fylgir því töluverður kostnaður
að fá annan," segir Jón Birgir Gunn-
arsson, verslunarstjóri Húsasmiðj-
unnar við Fiskislóð, en þar er H-ið
horflð úr merki verslunarinnar og
eftir stendur „úsasmiðjan". „Það er
að sjálfsögðu ekki hægt að búa við
þetta," segir verslunarstjórinn sem
gerir ráð íyrir að það kosti ekki undir
50 þúsund krónurn að láta búa til
nýtt H. „Annars em þeir lfka gaman-
samir næturhrafnarnir hér í Vestur-
bænum því þeir eiga það til að víxla
fánum fyrirtækja og mgla þar með
viðskiptavini. Um daginn vom fánar
verslunarinnar 10-11 komnir upp hér
við Húsasmiðjuna og öfugt. Og þá var
verslunin Krónan allt í einu orðin að
Landsbankanum."
Jón Birgir í Húsamiðjunni hyggur
að hér séu pömpiltar á ferð sem noti
H-stafina til að skreyta herbergi sín.
Alkunna sé að á slíkum stöðum kenni
ýmissa grasa. Forráðamenn annarra
fyrirtækja og stofhana í hverfinu sem
byrja á H hafa enn sem komið er ekki
orðið fyrir barðinu á H-þjófnum:
„Merkin okkar eru víða á húsum
hér og borið hefúr við að verið sé að
plokka ýmsa stafi af,“ segir Vilhjálm-
ur Pálmason, húsvörður í Háskóla ís-
lands. „En ekkert H hefur verið tekið
nýlega mér vitanlega."
eir@dv.is
Jón Birgir á vettvangi Ekki nóg með að þjófarnirsteli bókstöfum - þeirvixla lika fánum.
gat Róbert sagt til um
hvenær lokið yrði við að
skipta um tölvukubba í
kössunum en á meðan svo
er verða spilafíklar að
spila fyrir lægri upphæðir
og dæla fleiri og verð-
minni seðlum í spilakass-
ana.
elvítis undurinn!
Jóhann Örn Dans er mennt og losar um sálina.
Ókeypis háskóladans
„Ég væri til í að fara í Háskólann og læra þá guðfræði, sálfræði eða félags-
fræði," segir Jóhann öm Ólafsson danskennari sem býður háskólastúdent-
um upp á grundvallarnámskeið í dansmennt fyrir upplestrarfrí án endur-
gjalds. „Dansinn losar um sálina," segir hann.
Jóhann Örn ætlar að leggja áherslu á að kenna stúdentunum gmnnspor í
nokkrum af helstu samkvæmisdönsum Vesturlanda sem allir hafa gagn af að
læra og nefnir þar jive, foxtrott, sömbu, rúmbu og síðast en ekki síst quick-
step sem er einhver hressilegasti dans sem til er og sérlega streitulosandi.
Jóhann Örn bíður nú eftir viðbrögðum stúdenta en danstímarnir verða á
miðvikudagskvöldum 26. nóvember og 3. september.
NÝ SKÁLDSAGA eftir vígdisi grímsdóttur
Sannkölluð spennusaga
' *S w h Í
SÆTI
„Lesandi er
ofurseldur valdi
mikillar sagnakonu...
náttúrulega fremst
sagnaskálda af sinni
kynslóð og þó víðar
væri farið í skálda-
hópi á íslandi."
Páll Baldvin Baldvinsson
STÖÐ2
iJpO
JPV ÚTGÁFA
„Ungum manni skolaðí á land um nótt í
nóvember. Það bar enginn kennsl á beinin
svona fyrst í staö og það sváfu allir fuglar.”
Með þessum upphafsorðum bókarinnar er spennandi
atburðarás hrint af stað, þar sem enginn veit hver
kann að leynast í dulargervi og tefla lífi förunauta
sinna i tvísýnu.
„Sannkölluð spennusaga."
Soffla Auöur Birgisdóttir / MORGUNBLAÐIÐ
Vigdís Grímsdóttir
Sj-Adf'i