Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2003, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2003, Page 9
DV Fréttir MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 2003 9 Gísli Sigurðsson læknir var gísl Sadd- ams Husseins í rúma fjóra mánuði i Kúveit og Bagdad. Honum varð um og ó þegar hann hafði spurnir af þvi að ein- ræðisherrann væri að grennslast fyrir um hann. Gisli var eitt fárra vestrænna vitna að grimmdarverkum íraka í Kúveit árið 1990. Kolruglaður harðstjóri „Saddam Hussein vissi af mér. Hann sendi fyrirspurn til sænska sendiherrans í Bagdad og spurði hver þessi íslenski læknir væri sem ætti svo áhrifamikla vini. Mér var ekki sama og var hræddastur um að upp kæmist að ég hefði orðið vitni að fjöldamorðum og aftökum íraka í Kúveit," segir Gísli Sigurðsson læknir sem var gísl Sadd- ams Hússeins frá því írakar réðust inn í Kúveit í ágúst 1990 og þar til hann slapp frá Bagdad skömmu fyrir jól sama ár. Gísli starfaði sem læknir í Kúveit þegar írakar hernámu landið og varð vitni að voðaverkum liðsmanna Sadd- ams. Menn voru teknir af lífi fyrir smávægilegustu afbrot. „Ég varð vitni að því að hópur barna og kvenna var að grýta mynd af Saddam. Hermenn komu á vettvang og felldu fólkið. Eng- in aðvörun var gefin.“ Gísli varð einnig vitni að aftökum á götum úti. „Þeir voru vanir að skjóta menn í hausinn á bak við eyrað. Ég fékk einnig líkin til mín á sjúkrahúsið þvf ættingjar vissu ekki hvert annað ætti að fara með þau.“ Uggandi um líf sitt Gísli var í Kúveit fram að mánaðar- mótum nóvember, desember en þá var hann orðinn mjög uggandi um líf sitt enda verið tekinn ellefu sinnum í yfirheyrslu. Hann lét sig hverfa og komst til Bagdad. Á sama tíma var Jó- hanna Kristjónsdóttir að vinna að því að koma honum úr landi í gegnum sambönd á Islandi. Steingrímur Her- mannsson bað Yasser Arafat að beita sér í málinu. Vigdís Finnbogadóttir sendi sömu ósk til Hússeins Jórdaníu- konungs. Óskir um lausn Gísla komu frá rússneskum, nprskum og sænsk- um yfirvöldum. Þetta leiddi til þess að Saddam Hussein sendi fyrirspurn um það hver þessi mildivægi maður væri. Gísla varð verulega órótt við þetta enda þess fullviss að ef menn hefðu tengt hann við Kúveit, þar sem hann varð einn fárra Vesturlandabúa vitni „Ég var hræddastur um að upp kæmist að ég hefði orðið vitni að fjöldamorðum og af- tökum íraka íKúveit." að hryllingnum í landinu, hefði hann horfið sporlaust. Rétt fyrir jól tókst Jó- hönnu að knýja-það f gegn að honum yrði sleppt. Aldrei formleg beiðni frá ís- iandi Gísli undraðist mest að það kom aldrei formleg beiðni frá íslenskum yfirvöldum um að honum yrði sleppt en öll önnur ríki sem áttu gísla í land- inu sendu slíkar beiðnir. Það var nauðsynleg forsenda þess að gíslum var sleppt af frökum. „Það er ekki spurning að þetta tafði lausn mála,“ segir Gísli og segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á þessu. „Mér var gefin sú skýring að ekki mætti undir nokkrum kringumstæðum styggja Bandaríkjamenn með því að semja við íraka, en þarna virðist Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi ut- anríkisráðherra, hafa misskilið hlut- verk sitt.“ Gísli þakkar Jóhönnu alfar- ið lausnina. „Hún er ótrúleg kona. Hún lagði í þennan kolvitlausa ein- ræðisherra og tókst ædunarverk sitt.“ Gísli Sigurðsson, sem starfar nú sem læknir á Landspítalanum og er prófessor við Háskóla íslands, telur að handtaka Sáddams geti verið mikið gæfuspor fyrir Iraka. „Iraka hefur grunað að Saddam hafi staðið að baki skálmöldinni síðustu mánuði. Nú fyrst er einhver von,“ segir Gísli sem ferðaðist töluvert úm Irak og hefur mikla trú á að írökum takist að endur- reisa land sitt. „Irakar eru ótrúlega duglegt fólk svo þarna ætti að vera hægt að byggja upp öflugt ríki.“ kristinn@dv.is „Hann hringdi og rétti mér svo símann. Þá heyrði ég þeSsa grófu rödd sem ég man enn þann dag í dag." vatn. Þau segja mér að Bremer viti ekkert hvað sé að gerast í landinu því hann ferðist ekki unt nema í brynvarinni bílalest." Jóhanna á marga vini í Bagdad en sú fjölskylda sem hún þekkti best fórst í stríðinu fyrr á þessu ári. Aðrir lifa og reyna að bera sig vel. „Þetta gerir baráttu þeirra kannski auöveldari en þau fá ekki aftur það sem hefur verið frá þeint tekið á þessum árum stríðs og viðskipta- banns." Varð ofsóknaróður „Ég hef alltað verið á þeirri skoð- un að Saddam Hussein hafi á sín- um fyrstu árum gert mildð fyrir írösku þjóðina," segir Jóhanna. „Hann hafði afskaplega nútímaleg- ar liugmyndir um hvernig land hann vildi að frak yrði. Hann vildi bæta menntun og stöðu kvenna sem honum fannst vera aftur í forneskju. Hann reisti skóla og gerði mikið fyrir Iraka í upphafi. Hamid Said VinurSaddams og vinurJó- hönnu. „Eigum við ekki bara að hringja i forsetann?" spurði hann. Hann hafði líka horn í síðu trúarof- stækismanna og var að mörgu leyti mun mildari gagnvart Kúrdum en franar og Tyrkir þarna framan af,“ segir Jóhanna. „En svo gerist það hjá honum eins og mörgum öðrum sem eru of lengi við völd, að hann fyllist ofsóknaræði og grimmd. Hann virðist hafa orðið bæði hræddur og öfgafullur og byrjað að ofsækja alla þá sem hann taldi ógna stöðu sinni,“ segir Jóhanna. kgb@dv.is Gíslinn iaus úr haidi Það voru fagnaðarfundir ILeifsstöð þegar Gísli Sigurðsson kom til Islands skömmu fyrirjólin 1990. Húsbréf Fimmtugasti og þríðji útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989 Innlausnardagur 15. febrúar 2004 500.000 kr. bréf 89110187 89110598 89110985 89111500 89112225 89112510 89112930 89113443 89110273 89110797 89111207 89111719 89112371 89112606 89112971 89113475 89110361 89110887 89111336 89111793 89112460 89112802 89113212 89113559 89110492 89110926 89111365 89112082 89112488 89112838 89113376 89113611 50.000 kr. bréf 89140246 89140976 89141252 89141539 89142020 89142564 89142880 89143430 89140744 89140991 89141428 89141609 89142323 89142701 89142916 89143489 89140805 89141185 89141504 89141802 89142343 89142780 89142979 89143520 89140824 89141229 89141505 89141854 89142526 83142871 89143273 89143607 5.000 kr. bréf 89170037 89170222 89170910 89171341 89171983 89172280 89172656 89173676 89174051 89174247 89170162 89170670 89170930 89171362 89172093 89172292 89172780 89173677 89174099 89170196 89170674 89171022 89171417 89172153 89172305 89173365 89173877 89174177 89170213 89170742 89171114 89171466 89172168 89172340 89173617 89173932 89174228 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) Inniausnarverð 7.265,- 89171118 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) Inniausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 89143207 Inniausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,- 89172374 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) Inniausnarverð 8.295,- 89170036 5.000 kr. (23. útdráttur. 15/08 1996) Irtnlausnarverð 9.459,- 89171586 500.000 kr. 5.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarv. 1.060.400,- 89111565 innlausnarverð 10.604,- 89172063 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 10.795,- 89171030 50.000 kr. (33. útdráttur, 1.5/02 1999) Inniausnarv. 113.632,- 89141560 5.000 kr. (36. útdráttur, 15/11 1999) Inniausnarverð 12.395,- 89171609 5.000 kr. (37. útdráttur, 15/02 2000) Inniausnarv. 12.711,- 89171891 500.000 kr. 5.000 kr. (38. útdráttur, 15/05 2000) Inniausnarv. 1.303.061,- 89111561 Inniausnarverð 13.031,- 89171584 5.000 kr. (41. útdráttur, 15/02 2001) inniausnarverð 13.916,- 89172061 50.000 kr. (44. úídráttur, 15/11 2001) Innlausnarverð 156.086,- 89142511 5.000 kr. (46. útdráttur, 15/05 2002) Inniausnarverð 16^61,- 89170503 89171588 5.000 kr. (47. útdráttur, 15/08 2002) Inniausnarverð 16.675,- 89174251 50.000 kr. (43. útdrattur, 15/02 2003) Innlausnarverð 172.798,- 89142841 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur firá inniausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeinra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i öllum bönkum, sparisjóóum og verðbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.