Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Blaðsíða 23
T DV Sport MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2003 23 *** ri með Ciudad Ólaftir SteMnsson ferði sjálfum sér góða Ólafs, Kúbveijans Urios, Egyptans Zaki og Ólafur leikmaður Magdeburg eins og kunnugt jólagjöf í gærþegar hann varð spænskur Talants Dusjhebaev var rómuð í umfjöllunum er. bikanneisniÍ f handbolta með félögum sínum eftír leikinn en besti maður liðsins var þó i Ciudad Real. Liðið vann stórlið Barcelona markvörðurinn Jose Javier Hombrados sem örugglega með ellefu marka mun, 29-18, í varði 68% skota Börsunga í leiknum. úrslitaleik Asobal-bikarsins. Þetta er f fyrsta sinn sem Ciudad vinnur Ólafur lék mjög vel í úrslitaleiknum og Asöbal-bikarinn en það var keppt um hann f skoraði alls 5 mörk og var næstmarkahæstur í 14. sinn f gær. Barcelona-liðíð hafði unnið liðinu. Spánverjinn Entrerrios var keppnina fjögur ár í röð og Börsungar slógu markahæstur með sex mörk en samvinna méðal annars út lið Ciudad í fyrra en þá var skoraði þijú mörk í þeim iéik. Talant Dujshebaev var þá markahæstur í liði Ciudad með 7 mörk. Ciudad vann þar með tvo lolaleikina í keppninni með 19 markámun og Iiðið er greinilega grfðarsterkt. á LOKAÐI Á LANDSLIÐIÐ Pólski markvörður Stjörnunnar, Jacek Kowal, átti mikinn þátt I að snúa leiknum við fyrir Pressuliðið á laugardaginn en hann varði alls 12 af 21 skoti íslensku landsliðs- mannana í séinni hálfleik. Pressuliðið vann seinni hálfleik- innl4-9 en það munaði alls 8 skotum á markvörslu liðanna í hálfleiknum, Kowal varði 12 en þeir Birkir (var Guðmundsson (3) og Reynir Þór Reynisson (1) vörðu samtals fjögur skot. Markvarsla Kowal eftir stöðum: Langskot 1 af 3 (33%) Gegnumbrot 2 af 2 (100%) Horn 2 af 2 (100%) Lína 3 af 5 (60%) Hraðauphlaup 3 af 7 (43%) Vítaköst 1 af 2 (50%) Samtals 12 af 21 (57%) Flækjufótur Islensku landliðsstrákarnir gerðu mikið af miðstökum í leiknum gegn Pressutiðinu á laugardaginn. Hér hefur Vignir Svavarsson misst boltann á linunni. DV-mynd Róbert Fyrsti æfingaleikur íslenska landsliðsins í handbolta í lokaundirbúningnum fyrir EM í Slóveníu var ekki upp á marga fiska en liðið gerði 25-25 jafntefli gegn Pressuliðinu. íslenska liðið náði aldrei réttum takti og tapaði síðan siðustu 20 mínútum leiksins 5-11. ÍSLAND-PRESSAN 25-25 (16-11) Gangur leiksins: 1 -0, 3-2, 4-5, 7-5,9-6,11-8,13-10,16-10, (16-11), 16-12,18-12,18-14, 20-14, 23-18,23-22, 25-25, 25-23,25-25. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Olafur Haraldsson. Jacek Kowal, Pressunni Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Logi Geirsson 5/3 (7/4)0 Bjarni Fritzson 5(8)3 Vignir Svavarsson 5 (9)0 Ragnar Óskarsson 2(5)1 Dagur Sigurðsson 2 (7)0 Heiðmar Felixson 2 (8)0 Arnór Atlason 1 (2)1 Patrekur Jóhannesson 1 (2)0 Baldvin Þorsteinsson 1 (2! 1 Ásgeir Örn Hallgrímssson 1 (6) 0 Fannar Þorbjörnsson 0(1)0 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Reynir Þór Reynisson 10/1 22 45% Birkir (var Guðmundsson 3 16/2) 19% Fiskuð víti Dagur 1 Bjarni 1 Vignir 1 Ragnar 1 fsland Pressan 57/25 (44%) Skotnýting 50/25 (50%) 4/3 (75%) Vitanýting 7/4 (57%) Mörk/ þar af viti (skot/vfti) Hraðaupphl. Einar Hólmgeirsson 6 (9' 0 Samúel Ivar Árnason 4/2 (6/2) 0 Alexander Arnarson 3 (4) 1 Heimir Örn Árnason 2 (3) 0 Sturla Ásgeirsson 2/1 (3/2 0 Andri Stefan 2 (4) 1 Einar Logi Friðjónsson 2 .;0 AliaksandrShamkuts 1 (1)0 Guðjón Rnnur Drengsson 1(2/11 ingimundurlngimundarson 1(4)0 David Kekelia 1/1(4/2 0 JacekKowal 0(1)0 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Björgvin Páll Gústavsson 8 24 . 33% Jacek Kowal 12/1 .>1/2)57% Fiskuð viti Andri 1 Shamkuts ■ 1 Kekelia 1 Ingimundur 1 Einar og Einar 1 Alexander 1 13/1 Varin skot/þar af viti 20/1 6 Hraðaupphlaupsmörk 4 12 Brottvísanir 4 Það var ekki mikill glæsibragur yfir íslenska landsliðinu á lokamínútunum gegn Pressuliðinu í æfingaleik í Austurbergi á laugardaginn. Einar Hólmgeirsson tryggði Pressuliðinu jafntefli með sínu sjötta marki á loka- sekúndunum en mörgum fannst að Einar hefði átt að fá vera með í landsliðshópnum og með 6 mörkum úr 9 skotum, flest þeirra af betri gerðinni sýndi þessi skemmtilega skytta úr ÍR að hann kann ýmislegt fyrir sér í boltanum. íslenska landsliðið byrjaði leikinn ágætlega, hafði flmm marka forustu í hálfleik, 16-11, og náði mest sex marka forustu í seinni háslfleik, 20-14. En þá tók við algjört stemningsleysi og einbeitingaleysi hjá landsliðsmönnunum þar sem hvert dauðafærið á fætur öðru var misnotað og Pressuliðið vann síðustu 20 mínúturnar 11-5 og náði þar með jafntefli í leiknum 25-25. Ég ætla að leyfa mér að hafa engar áhyggjur enda geri ég mér vel grein fyrir mikilvægi þeirra Ólafs Stefánssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem voru hvorugir með, og veit að Patrekur Jóhannesson sparaði örugglega sína krafta til stærri leikja í þessum leik. Engu að síður voru íslensku landsliðsmennimir að kljást við „slakari" leikmenn, það er leikmenn sem þóttu ekki nógu góðir til þess að komast í 28 manna landsliðshóp. Skilaboðin sem flestir þeirra sendu þjóðinni vom hins vegar allt önnur og strákar eins og Einar Hólmgeirsson höfðu miklu meira að sýna og sanna í þessum leik. Það var líka dapurt að horfa upp á landsliðsþjálfarann skipta Birki ívari Guðmundssyni útaf á lokamínútunum eftir að hann hafði aðeins varið 3 af 16 skotum í seinni hálfleiknum á móti þeim 12 sem Jacek Kowal varði hinum megin en þetta eru enn einar hrakfarir Birkis með landsliðinu. Skilaboðin sem flestir þeirra sendu þjóðinni voru hins vegar allt önnur og strákar eins ^ og Einar Hólmgeirs- son höfðu miklu meira að sýna og sanna í þessum leik. Það má segja að Kowal hafði öðrum fremur komið Pressuliðinu aftur inn í leikinn með frábærri markvörslu nánast eingöngu úr dauðafæmm. Pressuliðið setur því pressu á landsliðið sem þarf að gera miklu miklu betur í æfingaleikjum sínum fyrir EM í næsta mánuði. ooj@dv.is A- jr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.