Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Blaðsíða 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24 10S REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5S0S000 Jólagleöi Tómir langakleiar í fyrsta slnn í 27 ór Misvísandi bombuspá Veðurfræðingar eru var- kárir í spádómum sín- um fyrir áramótin minnugir þess þegar Magrnís Jónsson veður- stoKistjóri spáði ösku- vitlausu veðri á gamlárskvöld fyrir nokkrum árum og því að flugeldar myndu fljú- ga lárétt. Við það féll flugeldasala niður. í gærkvöldi voru spár mjög mis- vísandi en veðurútlit þó einna skást fyrir höfuð- borgarsvæð- ið. Gert er ráð fyrir hæglæt- isveðri á Norður-og Vesturlandi um áramót en lfldega verður óvenju hvasst á Austurlandi með snjómuggu. Aust- firðingar ættu því að spara við sig fiugelda- kaup því ef að líkum lætur verður til lítils að skjóta þeim upp ef marka skal óöruggar og flöktandi veðurspár sem ættu að skýrast í dag. Ég skila aldrei Laxness! 3 seldar - Verslun Samkaupa í Hafnarfirði seldi þrjú eintök af ævisögu Halldórs Laxness eftir Hannes Hólmstein fyr- ir jólin. Þegar verslunin var opnuð í gær var tveimur eintökum skilað: „Þetta er hátt hlutfall en ekki mark- tækt vegna þess að við emm ekki stórir í bóksölu,“ sagði starfsmaður. Hjá Pennanum-Eymundsson í Kringlunni var örtröð í gær og marg- ir að skila bókum. Mest kom inn af Bettý Arnalds Indriðasonar enda metsölubók sem fór víða. Það sama gilti um bók Þráins Bertelssonar, Einhvers konar ég. I Pennanum í Smáralind merkti starfsfólk hins vegar að bækur sem seldust gjör- „Fangageymslur lögreglunnar voru tómar aðfaranótt aðfangadags og það hefur ekki gerst í 27 ár,“ segir Geir Jón Þórisson yflrlögregluþjónn þar sem hann var að slaka á eftir jól- in á heimili sínu í gær. Hátíðin hafði verið með rólegasta móti éins og tómu fangaklefarnir voru til vitnis um. „Það var heldur engin í klefun- um á jólanótt en það hefur gerst oft áður." segir hann. Eins og margir aðrir gleðst Geir Jón yflr þessari þróun enda veit hann manna best hvernig ótæpileg áfeng- isneysla getur leikið jólahátíðina grátt. Sérstaklega á barnmörgum heimilum: „Skötuveislurnar á Þorláksmessu gátu dregið dilk á eftir sér,“ segir Geir Jón og vfsar þar til þeirrar hefðar margra heimilisfeðra að borða skötu og drekka brennivín með félögunum strax í hádeginu á Þorláksmessu. Oft drógust þessar hádegisveislur á lang- inn og voru menn oftar en ekki alls ekki í standi til að sjá um síðustu snúninga fyrir jólin svo ekki sé minnst á blessaðar jólagjafirnar. „Svo segir það sig sjáift í hvaða ástandi þessir menn voru á aðfanga- dag eftir þennan gleðskap," segir Geir Jón. „En það virðist hafa dregið úr þessu og ég verð bara að segja að samlega upp fyrir jól komu ekki inn aftur þegar skilatörnin hófst. Var það helst Bóksalinn í Kabúl sem færri fengu en vildu fyrir jól og nýjasta skáldsaga Sjón. Engin hafði skÚað þeim þegar síðast fréttist. Þrátt fyrir mikla umræðu og á köflum neikvæða um Halldórsbók Hannesar Hólmsteins virðist hún alls ekki hafa skorið sig úr þegar skilatölur bóka eru skoðaðar á fyrsta verslunardegi fyrir jól - nema í Sam- kaupum í Hafnarfirði, Sjálfur er Hannes ekki staddur á landinu. Hann dvaldi á Sri Lanka yfir hátíð- arnar og er ekki væntanlegur heim fyrr en um miðjan janúar. heimur batnandi fer. Allt er að breyt- ast og þetta líka sem betur fer.“ Geir Jón vonast til að sama já- kvæða þróunin eigi við um áramótin eins og jólin. Hann sjái þess merki í færri slysum á gamlárskvöld og betri umgengni fólks hvert við annað á þessum tfmamótum: „En við verðum með meiri við- búnað en venjulega um áramótin eins og venja er. Helst er það við brennurnar sem fýlgjast verður með. Svo ætti fólk að hafa það hugfast að bannað er samkvæmt reglum að valda fólki ónæði með flugeldaskot- um en það er helst að kvartað sé yfir því að enn sé verið að skjóta þeim á loft eftir að fólk er gengið til náða,“ segir Geir Jón. „Það er þó ekkert í lög- um sem setur tímatakmarkanir á það hvenær skjóta má flugeldum á loft. Hins vegar má ekki byrja að selja þær fyrr en 28. desember og fram til 6. janúar. Á öðrum tírnum verður að sækja um sérstakt leyfi í hverju til- viki.“ Geir Jón og jóiin Fagnar breyttum tímum og minnkandi drykkjuskap yfir hátíðirnar. 2 skilað i^gindastólar falleg iöó«œiiS8s twÁbmrt ! i áklæði dreamsuede verð kr. 4%$m Leður á slitflötum verð kr. 59.500 SJónvarpssófi níðsterkt Ijóst áklæði sem gott er að þrífa. VISA ”s,TÆ Ezismimi*!! ORIGINAL COMFORT Ótrúlega nettir breidd frá 72 cm. Opnast fram og niður þannig að þeir geta staðið nálægt vegg. Setur með gormum. allir á snúningsfæti. 2 leðurlitir svartir eða koníaksbrúnir. 1 taulitur camelbrúnn. Norsk hönnun. 2 stólagerðir. Komið, sjáið, prófið og sannfærist, þessir eru frábærir. ' "i-1 ínnlit HÚSGAGNAVERSLUN Síðumúla 13 Reykjavík sími §44 8181 Hannes Hólmsteinn ÁSri Lankayfirjólin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.