Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2003, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2003
Fókus DV
► Eriendar stöðvar
VH1
17.00 1999 Top 10 18.00 Smells Like the
90s 19.00 Then & Now 20.00 Hot Sexy
Now All Access 21.00 Hot Sexy Forever All
Access 22.00 The Doors Createst Hits
22.30 George Harrison Greatest Hits
TCM
20.00 Fame 22.10 The Hunger 23.45
The Fearless Vampire Killers 1.30 The
Miniver Story 3.15 3 Godfathers
EUROSPORT
17.30 Football: Eurogoals 18.30 All sports:
WATTS 19.00 Fight Sport: Fight Club
21.00 Equestrianism: World Cup London
22.00 Football: UEFA Champions League
Happy Hour 23.00 Football: Eurogoals
0.00 All sports: WAHS
ANIMAL PLANET
16.30 Breed All About It 17.00 Keepers
17.30 Wild on the Set 18.00 The Planet's
Funniest Animals 18.30 The Planefs
Funniest Animals 19.00 The Jeff Corwin
Experience 20.00 The Crocodile Hunter
Diaries 20.30 The Crocodile Hunter Di-
aries 21.00 Awesome Pawsome 22.00
The Natural World 23.00 The Planefs
Funniest Animals 23.30 The Planefs
Funniest Animals 0.00 In the Wild With
BBC PRIME
17.15 Ready Steady Cook 18.00 Cheer
for Charlie 19.00 Eastenders 19.30 Keep-
ing Up Appearances 20.00 Jonathan
Creek: Satan's Chimney 22.00 Parkinson
23.00 Friends Like These 0.00 Helike-
the Real Atlantis 1.00 Overkill 2.00
Medical Mysteries
- DISCOVERY
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Chal-
lenge 18.00 Giant Cranes 19.00 Mega-
Excavators 20.00 Trauma - Life in the ER
21.00 Two Lives One Body 22.00 Sex
Sense 22.30 Sex Sense 23.00 Extreme
Machines 0.00 Hitler's Children 1.00
People's Century
MTV
9.00 Top 10 at Ten - Metallica 10.00 Un-
paused 12.00 Mtv lcon - Metallica 13.30
Unpaused 16.00 Trl 17.00 Unpaused
18.00 European Top 20 19.00 MTV:new
20.00 Making the Video Metallica 'i
Disappear' 20.30 Fanatic - Metallica &
Pamela Ariderson Lee 21.00 Top 10 at
Ten - Metallica 22.00 MtvMash 22.30
The Osbournes 23.00 Mtv Live Metallica -
from Rock Am Ring 2003 0.00 Unpaused
DRl
20.00 TV-avisen 20.25 Juleensket - The
■k' Christmas Wish (kv h 1998) 21.50 Min
barndoms hus 23.15 Dommervagten -
100 Centre Street (6) 0.00 Godnat
DR2
18.00 Jul pá Vesterbro (21:24) 18.15
Rockerne: Clrff dar og genopstár 18.40
Trylleflojten 21.15 Jul pá Vesterbro
(22:24) 21.30 Deadline 21.50 VIVA-
kavalkade 22.50 Kolde fadder - Cold Feet
(8) 23.40 Tema-aften: BogForum 1.05
Godnat
NRKl
20.15 Kortfilm: Que sera, sera 20.30 Fakt-
or: Nár det blir vár... 21.00 Palme ved
reisens slutt 21.30 Pá skráplanet: Jeg er
ikke Frans av Assisi 22.00 Kveldsnytt
22.15 Dokl: Hamlet i is
NRK2
19.00 Siste nytt 19.10 Michael Moores
USA 19.35 Hotellet 20.20 Niern: The
Underneath 21.55 Kortfilm: Dublin i regn
22.10 Dagens Dobbel 22.15 David Létt-
erman-show
SVTl
18.30 Rapport 19.00 Solisterna 20.00
Nya rum - julspecial 20.30 Mat 21.00
Vita huset 21.45 Popcorn 22.15 Rapport
22.25 Expedition: Robinson 23.25
Hitchhiker
SVT2
20.30 Kánsligt láge 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.25 A-ekono-
mi 21.30 ParadiS 22.00 Fredspriset 2003
ilk - Nobelforum 22.50 Kultursöndag 22.51
Musikspegeln 23.15 Röda rummet 23.40
Bildjoumalen
►Sjónvarp
Sjónvarpið
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið e.
18.30 Kóaiabirnirnir (7:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.40 Frasier
21.00 Dansinn - Saga veiðimanns
(The Great Dance: A Hunter's
Story)Verðlaunuð heimildarmynd um
sporrekjendur f Kalahari. Veiðar eru rík-
ur þáttur í menningu þeirra og á þeim
byggja þeir lífsafkomu sína.
22.00 Tíufréttir
22.20 Launráð (19:22)
Bandarísk spennuþáttaröð um Sydn-
ey Bristow, unga konu sem er f há-
skóla og vinnur sérverkefni á vegum
leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk:
Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael
Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dun-
gey, Victor Garber og Carl Lumbly.
23.00 Fyrir þá sem minna mega sín
Upptaka frá jólatónleikum Fíladelfíu-
kirkjunnar í Reykjavík. Meðal þeirra
sem fram koma eru Fanny K. Tryggva-
dóttir, KK og Ellen Kristjánsdóttir, Edgar
Smári Atlason, Erdna Varðardóttir, Jó-
hannes Ingimarsson og Sigrún
Hjálmtýsdóttir ásamt kór og hljómsveit
undir stjórn Óskars Einarssonar. Kynnar
eru Vörður Leví Traustason og Hrönn
Svansdóttir. Stjórn upptöku: Björn Em-
ilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
0.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
1.00 Dagskrárlok
fpZ f stöð 3
19.00 Seinfeld 3 (The Suicide)Þriðja
þáttaröðin og með grínistanum og (s-
landsvininum Seinfeld og vinum hans.
19.25 Friends 4 (8:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement 3 (4:25)
(Handlaginn heimilisfaðir)Tim Taylor er
hinn pottþétti fjölskyldufaðir. Að minns-
ta heldur hann það sjálfur.
21.15 League of Gentlemen
22.05 Father Ted Prestar hafa aldrei
verið neinir fyrirmyndarborgarar. Sjáið
bara séra Ted og starfsbræður hans.
22.30 David Letterman Það er bara
einn David Letterman og hann er kon-
ungur spjallþáttanna.
23.15 Seinfeld 3
23.40 Friends 4 (8:24)
0.00 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg)Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur um
tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð
sameiginlegt.
0.25 Alf Það er eitthvað óvenjulegt
við Tannerfólkið. Skyldu margar fjöl-
skyldur geta státað af geimveru sem
gæludýri?
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement 3 (4:25)
1.30 League of Gentlemen
2.20 Father Ted
2.45 David Letterman
Stöð 2
6.58 fsland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 (fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 í fínu formi (jóga)
12.40 Crossing Jordan (5:22) (e) Jord-
an ákveður að láta slag standa og skel-
la sér út á lífið en það endar ekki betur
en svo að herrann hennar lætur lífið.
Jordan rannsakar því andlát hans.
13.25 Mill On the Floss Leyfð öllum
aldurshópum.
15.15 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 Bernie Mac (10:22) (e) Wanda
fær vikufrí í vinnunni og nýtur þess að
eyða meiri tíma með krökkunum. Móð-
urtilfinningin magnast hjá Wöndu og
hún skýtur því fast að Bernie að hana
sé farið að langa í börn.
18.30 Íslandídag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 ísland í dag
20.00 Dawson's Creek (20:24) Joey
stendur frami fyrir því að velja á milli
námsins og bakpokaferðalags um Evr-
ópu með Eddie. Pacey kemur sér í pen-
ingavandræði þegar hann tapar stórt á
verðbréfamarkaðinum með ýmsum af-
leiðingum.
20.50 60 Minutes II Framúrskarandi
fréttaþáttur sem vitnað er í.
21.40 The Mists of Avalon (Konur
hringborðsins) Seinni hluti dramatfskrar
kvikmyndar. Sagan um Artúr konung er
flestum kunn en kappinn var uppi á
Englandi fyrir meira en 1500 árum.
Riddarar hans vöktu hvarvetna athygli
en hér eru það konurnar í lífi Artúrs
sem eru í aðalhlutverkum. Þær voru
miklir örlagavaldar, ekki síst hálfsystir
konungs sem var gift einum andstæð-
inga hans. Aðalhlutverk: Anjelica Hu-
ston, Samantha Mathis, Joan Allen, Juli-
anna Margulies. Leikstjóri: Uli Edel.
2001.
23.10 Shield (3:13) (e) Stranglega
bönnuð börnum.
0.05 Mill On the Floss (Millan við
ána) Maggie Tulliver er ástfangin af
Philip Wakem. Bróðir hennar lítur málið
alvarlegum augum og minnir á að faðir
Philips hafi á sínum tíma hrifsað til sín
fyrirtæki Tulliver-fjölskyldunnar. Maggie
er sannarlega ástfangin en er hún tilbú-
in að ganga þvert á vilja bróður síns?
Aðalhlutverk: Emily Watson, Ifan Mer-
edith, James Frain. Leikstjóri: Graham
Theakston. 1997. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
1.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Sýn
16.15 NFL(NFL 03/04)
18.25 Ensku mörkin
19.20 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikj-
um helgarinnar í ameríska fótboltan-
um.
19.50 Enski boltinn Bein útsending
frá leik Southampton og Arsenal.
22.00 Gillette-sportpakkinn
22.30 Ensku mörkin
23.25 Partners (Glæpafélagar) Gam-
ansöm glæpamynd. Flækingur stenst
ekki mátið og stelur skjalatösku sem
hann rekst á. Innihaldið er dýrmætara
en hann hefði nokkurn tfma getað
ímyndað sér. Hann fer brátt að óska
þess að hann hefði aldrei stolið tösk-
unni. Aðalhlutverk: David Paymer,
Casper Van Dien, Vanessa Angel. Leik-
stjóri: Joey Travolta. 2000. Bönnuð
börnum.
0.55 Dagskrárlok - Næturrásin
uoiasms
Blórásin kl. 22
RockyV
Rocky er nýbúinn aö sigra rússneska risann
Drago og llfiö virðist brosa viö honum. Þeg-
arhannkem-
urheimfrá
Moskvu kem-
urfljósaö
hann er meö
alvarlegar
heila-
skemmdir og
endurskoö-
andi hans
hefurtapað
auöaefunum i
brask. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Burt Young, Talia Shire.
Lengd. 104 mín. ★★
Skjár tveir kl. 22
Octopussy
Leyniþjónustumaður finnst myrtur með
Fabergé egg á sér. Bretamir fyllast grun-
semdum og senda James Bond til þess að
kanna máiið. Bond finnur út að það eru
tengsl á milli eggsins, smyglstarfsemi og
áaetlun til þess að koma af stað þriðju
heimstyrjöldlnni. Roger Moore leikur njó-
snara hennar hátignar.
lengd.131 mln. ★★■*.
Popptívi
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
19.00 GeimTV
21.00 Greece Uncovered
21.45 Idol Extra
22.03 70 mínútur
23.10 Súpersport (e)
23.15 Meiri músík
Omega
18.00 Ewald Frank
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Sherwood Craig
20.00 Um trúna og tilveruna
20.30 Maríusystur
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
Bíórásin
6.00 Wit
8.00 The Mummy Returns 10.05 Sug-
ar and Spice
12.00 Air Bud: Golden Receiver
14.00 Wit
16.00 The Mummy Returns
18.05 Sugar and Spice
20.00 The Scorpion King
22.00 Rocky V
0.00 Men of Honor
2.05 Final Destination
4.00 Rocky V
0
SkjárEinn
18.30 Maður á mann (e) Maður á
mann er beinskeiftur viðtalsþáttur þar
sem Sigmundur Ernir fær til sín þjóð-
þekkta einstaklingá í ítarlega yfirheyrslu
um líf þeirra og störf, viðhorf og skoð-
anir. Með hnitmiðuðum innslögum kaf-
ar hann dýpra en gert í „venjulegum"
viðtalsþáttum og sýnir áhorfendum nýj-
ar hliðar af gestum þáttarins með að-
stoð vina og fjölskyldu viðmælandans.
Ekki búast við drottningarviðtölum,
silkihanskarnir verða hvergi sjáanlegir
og Sigmundur Ernir hvergi banginn.
19.30 Banzai (e)
20.00 The World's Wildest Police Vid-
eos í The World's Wildest Police Videos
eru sýndar myndbandsupptökur sem
lögreglusveitir víða um heim hafa sank-
að að sér. Upptökurnar eru engu Ifkar,
enda veruleikinn oftast mun ótrúlegri
en skáldskapurinn.
21.00 CSI: Miami (e) í spennuþáttun-
um CSI: Miami erfylgst með réttar-
rannsóknardeild lögreglunnar f Miami,
sem undir forsætf Horatios Cane leysir
erfið og ógeðfellcj mál. Þættirnir eru
systurþættir hinna geysivinsælu CSI
sem sýndir verða á SKJÁTVEIMUR.
22.00 Fastlane
22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun-
um og engum er hlíft Hann tekur á
móti góðum gestum í sjónvarpssal og
býður upp á góðá tónlist í hæsta
gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir
frá NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkj-
unum.
23.30 The Practice (e)
0.15 NÁTTHRAFNAR - Still St, Bos.
Public, Queer Eye, Dead Zone... Um
jólin býður SKJÁREINN Nátthröfnum
landsins upp á frábæra dagskrá fram
eftir nóttu.
2.45 Óstöðvandi tónlist
SkjárTveir
15.35 Youngblood
17.00 The Greei Mile Dramatísk kvik-
mynd frá sem tilqefd far til óskarsverð-
launanna árið 1999. Kvikmyndin fjallar
um fangaverði sem vinna á dauðdeild.
Dag einn fá þeir til sín mann sem á að
lífláta fyrir tvö morð á börnum. Er líða
tekur komast fangaverðirnir að því að
maðurinn býr yfir sérstökum hæfileika
sem fær þá til þess að endurskoða af-
stöðu sína gagnvðrt starfinu sem og til
lífsins.Með aðalhjutverk fara Tom
Hanks, Michael t|ark Duncan og David
Morse. v
20.00 Hack Hack er dramatískur þátt-
ur um fyrrverandl lögreglumanninn
Mike Olshansky.Er uppkomst að hann
hafði tekið peninga ófrjálsri hendi af
rannsóknarvettvangi missti hann hvort
tveggja, skjöldinn og fjölskylduna.
20.45 Life with Bonnie
21.10 Dining in Style
21.35 Homes with Style
22.00 Octopussy Leyniþjónustumaður
finnst myrtur með Fabergé egg á sér.
Bretamir fyllast grunsemdum og senda
James Bond til þess að kanna málið.
Bond finnur út að það eru tengsl á
milli eggsins, smyglstarfsemi og áætiun
að koma af stað þriðju heimstyrjöld-
inni.Með aðalhlutverk fer Roger Moore.
0.10 Youngblood Ungur fshokkíspilari
freistar þess að gerast atvinnumaður í
íþróttinni.Með aðalhlutverk fara Rob
Lowe og Patrick Swayze.
1.35 Dagskrárlok
©
Aksjón
18.15 Kortér
20.30 JustWrite
22.15 Korter
„Maður heíur yfirleitt verið
að hlusta á hátíðarmessur
og jólakveðjur þessa dagana,
þótt maður noti íh'dagana mest
til að lesa. Annars hlusta ég
mikið á Bylgjuna, sérstaklega
Önnu Björk og félaga um eftir-
miðdaginn þegar ég er í bfln-
um. Ég skipti samt mikið á
milli og hlusta lúca talsvert á
Rás 1 og 2, þá helst Rokkland
og svo Heiðu, sem er alltaf með
skemmtilega skrýtna tónlist."
Þórunn Lárusdóttir
leikkona
I RÚ\?. Og
svo hef ég
msm ganian ai
vT. f Queer Eye
for the
I uJ |: Straiglit Guy.
, J ) Ég lield þó aö
þeir veiti mér
wG ekkert sérstaka
innsýn í sáiarltf
f Jr karla, að minnsta
kosti vona ég ekki.
■ l'etta em svo mik-
lir slúbbertar. En
það sem er
skemmtilegt við
þættina er hvað
þetta er ýkt. Annars
horfi ég ekki mikið á
sjónvarpið, nema bara t
gegnum vinnuna."
Af hverju tvær fréttastofur?
Persónulega held ég að frétta-
stofa Stöðvar 2 eigi fullkomlega rétt
á sér en eftir fréttirnar yfir hátíðam-
ar sé ég fátt í stöðunni annað en að
hún verði lögð niður eða stefna
fréttastjóra tekin til rækilegrar end-
urskoðunar. Ég vissi ekki hvort þeir
vom hreinlega með stillt á fréttir
RÚV og sendu þær út frá Lynghálsi
þegar ég flakkaði á milli Stöðvar 2 og
RÚV annan í jólum. Hvort þeir voru
í raun bara að lesa yfir geldar fréttir
úr Efstaleitinu. Þetta voru nákvæm-
MikaelTorfason
horfði á fréttiryfir
hátíðarnar.
Pressan
lega sömu fréttirnar. Það var enginn
munur.
Auðvitað á Stöð 2 að vitna í er-
lendan Reuter og segja frá spreng-
ingum og jarðskjálftum í Austur-
löndum fjær. Þeir eiga líka að kíkja í
messumar með RÚV og segja af því
fréttir. En klippa þær niður og hafa
stuttar. Við heyrðum þetta í fyrra
líka og þá, eins og nú, var engu við
bætt. Hefði auðvitað verið hægt að
lappa upp á fréttimar. Kannski með
því að tala við einhverja á íslandi og
spyrja þá út í ávarp páfa eða gas-
hörmungarnar í Kína. En ef engu er
við bætt er ástæðulaust að reka
þessar tvær fréttastofur. Maður sér
líka í hendi sér að erfitt sé fyrir Stöð
2 að keppa við RÚV sem fær enda-
laust af peningum frá Ríkinu.
Þess vegna mega þeir mín vegna
sleppa því að keppa við þá á þessum
forsendum. Fréttamennirnir hefðu
átt að eyða jólavöktunum í að afla
íslenskra frétta. Kfkja í heimsókn til
fólks og fylgjast með jólahaldi hér á
landi. Heimsækja bæði þau sem
minna mega sín og þau sem mest
eiga. Reyna að endurspegla okkur
og áhyggjur okkar yfir hátíðarnar í
stað þess að talsetja meðalmennsku
ríkissjónvarpsins.
►Otvarp
© Rás 1 FM 92,4/93,5
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.30 Morgunvaktin
8.00 Morgunfréttir 9.05 Laufskálinn 9.40
Rödd úr safninu 9.50 Morgunleikfimi 10.15
Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.05 í
hosiló 14.03 Útvarpssagan, Stund þín á jörðu
14.30 Miðdegistónar 15.03 Þjóðbrók 15.53 Dag-
bók 16.13 Kammertónlist á síðdegi 17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn
19.30 Veðurfregnir 19.40 Laufskálinn 20.20
Kvöldtónar 21.00 Heimsókn 21.55 Orð kvölds-
ins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Úr
tónlistarlífinu 0.00 Fréttir. 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
S$$áv Útvarp saga fm 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.05 íþróttir 14.00 Hrafnaþing.
15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúð-
ur Karlsdóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
Rás 2 FM 90,1/99,9
7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morg-
unvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland
15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöld-
fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Ljúf jólatónlist með Ragnari Páli
Ólafssyni 22.00 Fréttir 22.10 Hringir 0.00
Fréttir
rfsSL Bylgjan fm 98,9
6.S8 Island í bítið 9.05 Ivar Cuðmundsson 12.15
Óskalagahádegi 15.00 Iþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara-
son 17.00 Reykjavlk siðdegis 20.00 Með ástar-
kveðju
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radfó Reykjavik FM 104.5 X-ið FM 97,7 lólastjarnan FM 94,3