Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Blaðsíða 3
Aiþýðufolaðið 21. apríl 1969 3 4INNBROT 0@ BRUGG Reykjavík — f»G. Um Ihelgina ivorru framin fjögur innbrot en tiftölulega litlu stol ið. Einnig vorjj tveir piltar tekn ir fyrir ölvun við akstur, BrC'tizt var inn í vélageymslu í Holtu mrm og rótað til. en. lengiu stolið. Síðan var farið um bakdyr og upp á næstm hæð fyrir otfan, iþar sem er bókbands stoifa. Þar var reynt að opna fítinn, traustan peningaskiáp, en tókst ekki. iÞá var farið inn í tollvöru- igeymsllu SÍS, en ekkert tekið nisma eitt neyðariblys. Einnig var brotizt inn í verzlun í Laug arneis'hverfinu og stolið þaðan 7000 kr. í peningum og tölu- verðu aif sígarettum Bruggið sterkara en þeir héldu Um sjöleytið í gærmorgun voru tveir piltar stöðvaðir á bíl, grun aðir um að vera undir áhrifum. Við lei't í Wílnum fannst brúsi með einkennilegum legi, og kom í ljós 'að það var heima- ibrugg. Viðiurkenndi annar pilt- lanna að hafa „lagt í“ að gamni síniu, og höifðu þeir verið að reyna bruggið þessa nótt, en orðið fyllri en þeir bjiuggust við. Byggingaþjóimst* an hefur starfað í 10 ár BYGGINGAÞJÓNUSTA Arki- tektafélags Islands minntist á laug- ardaginn 10 ára starfsafmælis með hófi í húsakynnum félagsins. Hjá Byggingaþjónustunni hafa nú um 70 fyrirtæki að staðaldri fæstar kynningarsýningar á 'bygg- ingarefnum og sýna þar allt sem máli skiptir af innlendri framleiðslu og úrval þess sem flutt er inn á hverjum tíma. 18 fyrirtæki liafa tekið þátt í bygg ingarefnasýningunni samfleytt í þau 10 ár sem Byggingarþjónustan hef- ur starfað. A þessum tíu árum hefur tala sérmenntaðra byggingamanna auk- izt mjög, þannig hefur arkitektum fjölgað úr 26 í 61, verkfræðingum úr 270 1 416 og tæknifræðingum úr 35 í 100. Einu tekjur Byggingaþjónustunnar eru tekjur af sýningarsvæðinu, en bor og ríki hafa jafnan sýnt velvild í skattamálum. Aflabrögð Sandgerðisbáta SJOSOKN frá Sandgerði hefur verið stopul frá því löngu fyrir páska, og afli tregur þá gefið hefur. Veður hefur verið mjög umhleyp- ingasamt, veiðarfæri spillzt mjög í sjó, svo álitamál er, hvort útkoman, það sem af er þessari vertíð, sé nokkru betri, heldur en hún var á sama tíma í fyrra. Bolfisksafli Sandgerðisbáta var 15. apríl 75 lestum meiri en á sama tíma í fyrra. Alls hefur verið landað í Sand- gerði frá áramótum 16 695 lestum, sem skiptast þannig: sjó lestir ferðir ) Bolfiskur heimabáta 6452 888 Bolfiskur aðkomubáta 3337 677 Loðna 6794 45 S BBéJSBi.4 Síld 111 Samtals 16694 1613 Aflahæstur línubáta er Jón Odd»- son með 334 lestir í 41 róðri. Aflahæstur netabáta er Náttfarl með 668 lestir í 40 róðrum. Afii er nú verkaður af alls 28 bátum í Sandgerði. A sama tima í fyrra var bolfisks- afli Sandgerðisbáta 6377 lestir í 988 róðrum. Afli aðkomubáta var þá 1612 lestir í 335 róðrum. Loðna vár 3777 lestir í 21 róðri og síld 204 lestir í 4 róðrum. Samtals gerir þetta 11970 lestir í 1314 róðrum. Aflahæstur línubáta var þá Víðir 11 með 355 lestir í 50 róðrum, en aflahæstur netabáta Andri mqð 449 lestir í 54 róðrum. UMBOD Á barEiaskemmtun Myndirnár hér á síðunni voru teknar í Austurbæjarbíói síðastlið- inn laugardag, en þá hélt Fóstru- skólinn árlega skemmtun með að- stnð harna, sem dveija á dagheim- ilum borgarinnar. Kenndi þar margra erasa og höfðu áhorfendur, sem aðallega voru börn, gaman af. Skemmttinin verður endurtekin á sumardaginn fyrsta. I Þessi mvndarlegi „maður“ er pabbi hans Gutta, óþekktar angans, sem öll börn kannast við. Efri mvndin er af tveimur börn- um frá Islandi, er sigla fleyi sínu til G.rænlands og hitta þar grænlenzk börn, sem heita skrítnum nöfnum og búa í snjóhúsum. I REYKJAVÍK: Verzl. Straumnes, Kesvegi 33 Þórunn Andrésd., Dunhaga 17 Sjó'búðin v/Grandagarð Aðalumboðið Vesturveri B. S. R., Lækjargötu Verzl. Roði, Laugavegi 74 crr>§ Hreyfill, bensínið, Hlemmtorgi ®°kabúð Safam. Háaleitisbr. 58—60 Hrafnista, verzlunin '9r:;c: Bóh-abúð Jónasar Eggertss., Rofabæ 7 Verzl. Réttanholt, Réttarholtsvegi 1 CZT>| í KÓPAVOGI: Litaskálinn v/Nýbýlavég Borganbúðin, Hófgerði 30 § í HAFNARFIRÐI: .'c Verzl. Föt og Sport, Vesturgötu 4 é ogí happdrættishúsinu, Garðaflöt 25 Sala á lausum miðuni stendur yfir Happdrætti D.A.S. : I ( i I i . ' I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.