Alþýðublaðið - 21.04.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 21.04.1969, Page 15
Aíliþýðufolaðilð 21. apríl 1969 15 Það má búa til leikföng úr hverjn sem er, ef hugkvæmni er með í spilinu. 1 ~ Efnahagsbandalagslöndin selja nú árlega leikföng til Bandaríkjanna fyrir um 12 milljónir Bandarlkja- dala og fer þessi tala sífellt hækk- andi, 'en alls flytja löndin sex út leikföng fyrir talsvert á annað hundr að milljónir dala. Þýzkatand á bróð urpartinn af þessum útflutningi, en þar þróaðist Jeikfangagerð fyrst sem iðngrein. Einkum éru það útstopp-. uð dýr af ýmsu- tagi sem Þjóðverj- ar selja, en þeir éru einnig frægir sem framlciðendur rafmagnsjárn- brautalesta. Járnbrautalestir njóta hins vegar ekki sömú vinsælda og þær gerðu fyrr á árum; í staðinn er áhuginn nú orðinn meiri ,á bílum og flugvélurö, ’ óg kemur þetta vel heim við’þá breytingu sem átt hef- ur sér stað í samgöngutækni undan- farna áratugi. Til marks um það hve framleiðsla Þjóðverja er fjöibreytt má nefna að ein helzta leikfangaverzlun í New York hefur á söluskrá sinni alls 255 gerðír' innfluttra leikfanga. Af þess- um leikfangager-ðum;eru 123 þýzk- ar, en i annarri röð koma japönsk leikföng 100 talsins. Hér er um að ræða verzlun sem flytur ekki inn leikföng nema þau séu annað hvort betri eða ódýrari en innlend fram- leiðsla. Leikfangaframleiðslan breytist ekki mikið frá ári til árs. A síðustu árum hafa vinsældir hernaðarleik- fanga þó minnkað til muna í Banda- ríkjunum, og verzlanir bjóða ekki lengur upp á jafnmikið_ úrval leik- fangabyssna og anriarra’ yopna og áður fyrr. Tindátar eru þó enn vinsælir, en þeir eru oftast nær ífærðir gömlum hefðbundntmi ein^ | kennisbúningum." ^ Fjarstýrðir bílar bafa komið í staðinn fyrir rafmagnsjárn'v brautarlestirnar. LEIKFANGAFRAM- LEIÐSLAN VEX, EN STRÍÐSLEIKFÖNGIN GLATA VINSÆLDUM 8 ára reynsVa af eiturlyfjasjú krahúsi í Noregi: 20% HAFA DÁIÐ 20% HAFA LÆKNAZT rBUSLOÐ Skatihol — S pegi!“k©m móðu r SkrifhorSsstólar 20 gerðir Svefnbekkir — Svefnsófar Danskir psnnastólar Indversk borð Sent heiim, meðan á fermingu stendur Um 20 próscnt þeirra sjúþlinga, scm hafa hlotið meðferð á citurlyfja sjúþrahúsi norsþa ríþisins síðan það var stofnuð 1961, hafa látizt af vÖldam citurlyfjanot\unar, en önn- ur 20 prósent virðast hafa hlotið fttllan bata. \ , Þetta kom fram í erindi sem yfir- læknir sjúkrahússins hélt nýlega, Hann benti á, að áberandi væri að stöðugt kæmu á sjúkrahúsið yngri eiturlyfjaneytendur, sem einkum hefði farið með sig á neyzlu mari- huana eða hash. Yfirlæknirinn taldi að neyzla þessara lyfja leiddi oft til neyzlu hættulegri lyfja, eins og heróíns. Læknirinn sagði að níenri yrðu að horfast í augu við þá stað- reynd að eiturlyfjaneytendur yrði sífellt yngri og að sama skapi erfiðari viðfangs. B Ú S L Ó Ð HÚSGAGNAVERZLUN " VIÐ NÓATÚN — SÍMI 18520 u ‘ASTAAAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.