Helgarblaðið - 06.03.1992, Síða 22
REGNBOGINN
Baráttan við K2
Ekki segja mömmu
að barnfóstran sé dauð
(Don’t tell mom the babysitt-
er’s dead)
Bakslag
(Ricochet)
Agætisleikuainum John
Lithgow og Denzel Washington
tekst ekki að bjarga myndinni
frá drukknun, en það má skrifa
að mestu á lélegt handrít.
Fuglastríðið
í Lumbruskógi
Ein stjama fyrir vel heppnaða
talsetningu, ein fýrir skemmti-
legt vel teiknað ævintýr með
stórkostlegum karakterum, og
ein fyrir ósvikna innlifun barn-
anna i salnum. Sagan aðeins
of einföld útlegging á barátt-
unni milli góðs og ills.
Árni Kristjánsson
Homo Faber ■&☆•&☆
Liklega besta mynd kvik-
myndahátíðarinnar siðasta
haust. Aðstandendur myndar-
innar hafa gríðargóð tök á efn-
inu. Leikritaskáldið Sam She-
pard sýnir frábæran leik.
Cyrano de Bergerac
Þeir sem misstu af þessari frá-
bæru mynd, þegar hún var
sýnd á síðasta ári, ættu að
grípa tækifærið nú og beija
hana augum.
LAUGARÁSBÍÓ
Börn Náttúrunnar
Óvenjulegt efnisval er kostur
fremur en löstur á þessari hug-
Ijúfu mynd Friðriks Þórs. Gísli
Halldórsson og Sigríður Haga-
lín leika stórvel.
HÁSKÓLABÍÓ
Dauður aftur
•&"&•&'&1/2
Margslungin spennumynd sem
minnir um margt á Hitchcock.
Leikarahópurinn er einstaklega
góður, en Derek Jacobi er þó
sýnu bestur. Leikstjórinn Kenn-
eth Branagh er einn sá allra
efnilegasti í bransanum.
Af lífi Og sál
(Stepping out)
Addams fjölskyldan
'&'&
Myndin er tæknilega mjög vel
unnin, leikendur standa sig yfir-
leitt með prýði, en sagan hang-
ir í lausu lofti og grípur mann
engan veginn.
Tvöfalt líf Veróniku
Myndin er mjög djúp og seið-
mögnuð. Hún býður upp á
marga túlkunar- möguleika, en
slikt er afar fátítt í þeim mynd-
um sem sýndar eru í íslensk-
um bíóhúsum.
„The Commitments“
Myndin náði aldrei að gripa
mig og það sama má segja um
tónlistína sem er miklu betri
með upprunalegu flytjendun-
um.
Lákamshlutar
(Body parts)
Dularfullt stefnumót
(Mystery date)
Chucky 3
(Childs play 3)
Lifaðhátt 0
(Livin large)
Myndin er ein hörmung frá
upphafi til enda. Þeir sem
borga sig inn á hana ættu að
krefjast þess að fá endurgreitt.
Hundaheppni 3nSr
(Pure Luck)
Ósköp meinlaus gamanmynd,
þar sem Martin Short á ágæta
spretti. Danny Glover finnur sig
aftur á móti illa í sínu hlutverki.
Barton Fink '(uiCf Cf
I alla staði frábær mynd. Coen-
bræður sanna með þessari
mynd að þeir eru athyglisverö-
ustu ungu kvikmyndagerðar-
mennirnir í heiminum í dag.
Leikarahópurinn er stórkostleg-
ur.
STJÖRNUBÍÓ
Bræður munu berjast
(The Indian runner)
Athyglisverð frumraun Sean
Penn sem kvikmyndaleikstjóra.
Myndin er nokkuð vel heppnað
drama, en ristir aldrei nógu
djúpt til þess að komast í úr-
valsflokk.
Ingaló '&'&'ík
Glæsilegasta frumraun ís-
lensks kvikmyndaleikstjóra.
Gráglettin lýsing á lífi þeirra
sem starfa við undirstöðuat-
vinnugreinina. Sólveig frábær
sem Ingaló. Erlenda framlagið
mun verra en það íslenska.
Nokkrir endar lausir.
Bilun í beinni útsend-
ingu tVtVtV
(The Fisher King)
Robin Williams og Jeff Bridges
eru stórgóðir saman í enn einni
útgáfunni af „Buddy“-myndun-
um. Söguþráðurinn er fjar-
stæðukenndur, en skemmtileg-
heitin vega upp á móti.
Tortímandinn 2 tViViV
Tæknibrellur, ofbeldi og
Schwarzenegger segir allt sem
segja þarf.
BÍÓHÖLLIN
Síðasti skátinn tV
(The last boy scout)
Tilgangslaus ofbeldiskvikmynd,
sem byggir á „Buddys“-grunn-
inum sem er svo vinsæll í
Holywood um þessar mundir.
Thelma og Louise
tvtvtv
Athyglisvert tilbrigöi við „Road
Movie"-temað. Aðalleikendur
skapa eftirminnilega karktera
og handritið er fyrsta flokks.
Kroppaskipti tVtVi/2
(Switcn)
Myndin fer ágætlega af stað en
fer algjörlega út og suður (lok-
in, og endirinn er algjörlega
ómögulegur.
Læti í litlu Tókíó
Flugásar
(Hot Shots)
BÍÓBORGIN
J.F.KL tVtVtV
Oliver Stone er mjög flinkur
áróðursmeistari, og myndin er
mjög áhrifamikil. Helsti galli
hennar er sá að hún gefur
áhorfandanum aldrei neitt færi
á því að efast um að umfangs-
mikið samsæri hafa verið um
að myrða Kennedy, en það
hefur aldrei verið sannað.
Svikráð '&'&
(Deceived)
Miðlungsgóð spennumynd,
sem hefur þann galla helstan
að maður er búinn að sjá plott-
ið fýrir þegar myndin er hálfn-
uð.
Síðasti skátinn
(The Last boy scout) tV
(sjá Bíóhöllin)
SAGA-BÍÓ
J.F.K ☆☆☆
(sjá Bíóborgin)
Svikráð ☆☆
(Deceived)
(Sjá Bíóborgin)
Helgar 22 blaðið
7 2— 3— ¥ iT 1 ó 7- Ö 9 )o T s
11 9 m 13 V s V )¥■ T~ 12 )S 12 )S 3
10 lé, )?■ V 8 í> <P 1 9- 18 /9 V w
lv u zt y ie 3 12 9 )S 'f V ¥ 23 3
S’ 2¥ 7- )0 23 )S f 2S S 2 V Ý 9 1?
(Yi <7 # * S 10 1Ý ¥ s 2¥ 2Æ 12 V
Ý 17- ie 23 2 T~ 3 13
ie /S S? 22 12 )£ JS /o 5” Ý )f /3 S ¥
Ý /J2 )7- S' S? 5 )S s 29 7- f )S <d 27-
iT V W~ )3 /3 /( V 17- # )¥ ¥ r 12 s'
)£ 9 W 2 2e V S 10 22 10 )iT /2 r
V 3 íS 22 v- V- 9 2) V 32 $2 22
3 V U- )2 W~ >7- V JO )8 ir <r %> 3c-
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Setjib rétta stafi í reitina hér fyrir neban. Þeir mynda þá nafn á götu í Reykjavík.
30 15 25 )/ 10 S ZÝ 9 $
1. Hvaða ár fórst risaf-
arþegaskipið Titanic?
2. Við hvaða stað eru
kenndar viðræður þær
er leiddu tjl friðar-
samnings ísraels og
Egyptalands 26. mars
1979?
3. Eftir hvem er skáld-
sagan Ég heiti ísbjörg,
ég er ljón?
4. Milli hverra ríkja
skiptist eyjan Bomeó
(Kalimantan)?
5* Hvaða íslensk kvik-
mynd varnýlega til-
nefnd til Óskarsverð-
launa?
6« Hvað heitir ísraelska
þingið á hebresku?
7• Eftir hvem eru sög-
umar um Jón Odd og
Jón Bjama?
8. Tákn hvaða stétta
vom hamarinn og
sigðin í sovéska þjóð-
9. Hvar er Hafravatn?
10 • Frá hvaða landi var
síðasta kinverska keis-
araættin ættuð?
1 1. Hver er íþróttamað-
12 . Hvaða lag íslenskt
var valið í Eurovision-
keppnina í Malmö?
13. Hvað heitir faðir
Barts Simpsons?
14. Hvað heitir aðalper-
sóna skáldsögunnar
Roots eftir Alex Hal-
ey?
15 . Hver sagði: „Þar
sem grasið er þéttast
gengur slátturinn
greiðast“?
'JBUIEA [IJ U£BA JB(j J9 Uin
-j>[im ep[of}SQi[ mnuoq ji
-J/Cf EsX[ qb iac{ Q3rn gjoq
-BUIOg B JSBQBJ QB IA(j BJJ
UUBq BQSBjq QB JBA JuXoj
J3 (OIF-OZ.e) bjoSjsoa
jnSunuoq quB[y g[
•3jur>[ Bjunyj >[
•JomoH •£[
•BfBQO I3N •z\
•uossmuQ jBmipjBA ' [ [
•nunfsuEp\[ -qj
•i[[3jsjBj[f[ jb jnjsnBQns
‘jEfæqS[|3JS0JAJ ipuB[ [ g
’Epuæq uiqSis ‘BUUBm
-B5JJ3A UUUBmBJJ g
•jnpQpBgpH nunjQng 'L
•jassairx 9
uossquQijq jpq quQuq
Jiya JBuuiunqBu uiog g
nisauQpuj
So nisfBjByj ‘isurug p
•Jnjjopsmur) isipgjA £
piABa dmBQ 'Z
3161 T
■•OAS
RÝMINGARSALAN HRLDUR ÁFRáM
Tilvaldar fermingargj aílr eins og
Orðabókin og Passíusálmarnir
á mjög hagstæðu verði
Opið virka daga frá kl. 9 - 17
Bökaúfgðfa
/V1ENNING4RSJÓÐS
SKALHOLTSSTfG 7. REYKJAVlK
SÍMI 6218 22
/