Helgarblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 15

Helgarblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 15
Helgar 15 blaðið Listahátíð: Föstudagur S.júni: Borgarleikhúsið kl. 18: Fritjof Fomlesen með Grenland Friteater. Borgarleikhúsið kl. 20: Þrúgur reiðinnar. Þjóðleikhúsið kl. 20: Ett Drömspel með Orionteatem. Þjóðleikhúsið litla sviðið kl. 20.30: Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið smiðaverkstæðið kl. 20.30: Ég heiti ísbjörg. Háskólabíó kl. 20: Messías. Laugardagur 6. júní: Norræna húsið kl. 14: Opnun sýningar á verkum Bente Hansen og Jan Lohmann. KJ. 15: Opnun yfirlitssýningar á verkum Hjör- leifs Sigurðssonar. Kl. 17: Frumsýning á Bandamannasögu í leikgerð Sveins Einars- sonar. Nýhöfn kl. 14: Opnun sýningar á verkum Kristjáns Davíðssonar. Ásmundarsalur kl. 15: Opnun sýningar- innar Arkitektinn sem hönnuður. FÍM-Garðastræti 6 kl. 16: Opnun sýning- ar á verkum Hjörleifs Sigurðssonar. Listasafn ASI kl. 16: Opnun sýningarinnar Mot natten eftir Bjöm Brusewitz. íþróttahús KHÍ kl. 15: Aben með Artibuste- atret. Hóte) Borg kl. 18: Fritjof Fomlesen með Grenland Friteater. Þjóðleikhúsið kl. 20: Ett Drömspel með Orionteatem. KJ. 20.30: Kæra Jelena. Kl. 20.30: Ég heiti ísbjörg. Borgarleikhúsið kl. 20. Hamlet með Teater Pero. Kl. 20: Þrúgur reiðinnar. Háskólabió kl. 14.30: Tónleikar með pí- anóleikaranum Shura Cherkassky. Sunnudagur7.júní: Háskólabíó kl. 17: Sinfóníhljómsvcit æsk- unnar undir stjóm Paul Zukofsky. Sjöunda sinfónía Mahlers. Listasafh Sigurjóns: Margrét Hallgríms- dóttir borgarminjavörður fer með gesti i skoðunarferð um Laugamcsið kl. 14. Mánudagur 8. júní: Iþróttahús KHÍ kl. 15: Aben með Arti- busteatret. Norræna húsiö kl. 17: Bandamannasaga. Borgarieikhúsið kl. 20: Pathetique með Helsinki City Ballet. Kl. 20: Hamlet með Teater Pedro. Þjóðleikhúsið kl. 20: Elin, Helga, Guðríð- ur. Listasafn Sigurjóns: Borgarminjavörður fer með gesti í skoðunarferð kl. 14. Þriðjudagur 9. júní: Borgarleikhúsið kl. 20: Pathetique mcð Hclsinki City Ballet. íslenska óperan kl. 20.30: Ensamble Inter- contemporain með nútimatónlist. M.a. verk eftir Áskel Másson. Listasafn Sigurjóns kl. 15: Jón E. Guð- mundsson og íslenska brúðuleikhúsið. Miðvikudagur lO.júní: Norræna húsið kl. 18: Bandamannasaga. íslenska ópcran kl. 20.30: Gcrhard Polt og Biermosl Blosn með þýskan kabarett. Fimmtudagur 11. júni: Borgarleikhúsiðkl. 20: Theatre de TUnitc með Mozart au chocolat. íslenska óperan kl. 20.30: Tónleikar með Gunnari Kvaran sellóleikara og Gísla Magnússyni píanóleikara. Frumflutt m.a. nýtt verk eftir Jón Nordal. Myndlist Kjarvalsstaðir: Joan Miró. Lýkur 12. júlí. Jóhannes Kjarval, úr safni Eyrúnar Guð- mundsdóttur. Lýkur2. ágúst. Listasafn íslands: 2000 ára litadýrð. Mósaík, búningar og skart ffá Jórdaníu og Palestínu. Lýkur 26. júlí. Nýlistasafnið: Sýning á verkum Francois Perrodin og Michel Veijux. Lýkur 28. júní. Norræna húsið: Yfirlitssýning á verkum Hjörleifs Sigurðs- sonar. Opnuð laugardag kl. 15. Lýkur 5. júlí. Anddyri: Bent Hansen sýnir leirlist og Jan Lohmann gull- og silfúrsmíði. Opnað laug- ardag kl. 14. Lýkur 28. júni. FÍM-salurinn Garðastræti 6: Yfirlitssýning á verkum Hjörleifs Sigurðs- sonar. Opnuð laugardag kl. 16. Lýkur 5. júlí. Ásmundarsalur: Arkitektar sem hönnuðir. Opnuð laugardag kl. 15. Lýkur21. júní. Listasafn ASÍ: MotNatten. Sýning á verkum Bjötns Brusewitz. Opnuð laugardag kl. 16. Lýkur 28. júnl. Gerðuberg: Verk i eigu Reykjavíkurborgar til sýnis. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Æskuteikningar Siguijóns Ólafssonar. Lýk- ur 16. júní. Hafnarborg, Hafnarfirði: Yfirlitssýning á verkum Gests og Rúnu, Gests Þorgrímssonar og Signinar Guðjóns- dóttur. Opnuð laugardag kl. 14. Lýkur 29. júní. Gallerí 1 1, Skólavörðustig 4a: Nina Roos sýnir. G 15, Skólavörðustíg 15: Harpa Bjömsdóttir sýnir verk unnin með blandaðri tækni. Lýkur 9. júni. Listmunahúsið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu: Sýning á verkum Amars Heibeitssonar. Ópnuð laugardag kl. 14. Lýkur 30. júni. Sölugallerí á annarri hæð. Krínglan: íslensk nútimahöggmyndalist. Gallerí Sævars Karls: Nini Tang sýnir málverk. Lýkur 30. júní. Safnaðarheimili Akureyrarkirkju: Trójuhesturinn sýnir verk. Með hestinum ferðast Anna Eyjólfsdóttir, Borghildur Ósk- arsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Ólöf Sig- urðardóttir, Sigrid Valtingojer, Sigurður Or- lygsson og Sólveig Eggertssdóttir. Opnun miðvikudag kl. 20. Lýkur 21. júní. Þrastalundur: Agatha Kristjánsdóttir sýnir olíumálverk. Lýkur 14. júní. Leildiús Norrænir leiklistardagar í Reykjavík. Kramhúsið: Dimmalimm: Laugardag kl. 17. Annað: Þjóðminjasafnið: Bogasalur: Sýning á munum í eigu safhsins sem tengj- ast Skálholti. Tilefhið útkoma þriðja bindis ritverks Harðar Ágústssonar og Kristjáns Eldjáms um Skálholtsstað. Hana nú: Vikuleg laugardagsganga. Lagt af stað frá Fannborg kl. 10. Reykjavikurhöfn: Hafhargöngur þriðjudags- og fimmtudags- kvöld frá Hafharhúsinu kl. 21. Árbæjarsafn: Það var svo geggjað... sýning um hippaárin í Prófessorsbústaðnum. Skólahald um aldamót, sýning í risi Pró- fessorsbústaðarins. Opnunartimi safhsins fiákl. 10 tdl 18 alla daga nema mánudaga. Minjasafnið á Akurcyri: Minjasafnið og Laxdalshús opin daglega fiá kl. 11 til 17. \ Félag eldrí borgara í Kópavogi: Spilað og dansað í kvöld, föstudag, að Auð- brekku25 kl. 20.30. Hestamannafélagið Fákur 70 ára: Hvítasunnukappreiðar Fáks. Úrval gæðinga landsmanna sýnt á félagssvæði Fáks að Víðvöllum á annan i hvítasunnu. Ungmennahreyfing Rauða kross íslands heldur sumarhátíð að Þingholtsstræti 3 á laugardag. Flóamarkaður, Afnkubasar og grillað í port- inu. Allir velkomnir. Sumar 1992 LITRIKAR DYNUR & SESSURI SUMARBÚSTAÐINN Sumarið er framundan með tilheyrandi sumarbústaðaferðum og útivist. Við hjá Lystadún-Sæland hf. erum komin í sumarskap og getum því sannarlega teki vel á móti þeim sem þurfa aðYtugarað sérsniðnum dýnum og sessum bílinn! í kojurnar Hafðu samband við okkur sem fyrst. ess Nýhöfn: Sýning á verkum Kristjáns Daviðssonar. Opnuð laugardag kl. 14. Lýkur 24. júní. LYSTADÚN-SNÆLAND H Skútu v og i 11 12 4 Reykjavík S í m i 8 1 4 6 5 5 / 6 8 5 5 8 8 Sendum í póstkröfu um land allt. Föstudagurinn 5. júní

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.