Helgarblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 21

Helgarblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 21
Helgar 21 blaðið Smáauglýsingar í Helgarmar-kaðnum eru ókeypis fyrir áskrifendur Helgarblaðsins. ÝMISLEGT Veiðimenn Laxveiði í þægilegu og fallegu umhverfi til sölu. Um er að ræða vatnasvæði Hvolsár og Staðarhólsár í Dalasýslu. Stórt og gott veiðihús fylgir. Veitt er á íjórar stangir. Upplýsingar í síma 651882 á daginn og í símum 44606 og 42009 á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Sumardvöl Tek böm til sumardvalar. Hef sótt námskeið vistforeldra í sveitum. Uppl. hjá Þómnni í síma 98- 63342. Kristján Fr. Guðmundsson Að gefnu tilefhi læt ég vita að málverk eftir mig fást í Gallery 8, Austurstræti. Ég sel ekki sjálíúr mín verk. K.F.G. Óska eftir bamabílstól f. 0-10 kg. bam, litasjónvarpi, hansahillum og ryksugu. Helst ódýrt. Uppl. í síma 23189 Veiðimenn athugið Odýrir laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 17087. Vantar innbú Er að byija að búa. Vantar innbú, s.s. sjónvarp, sófasett, þvottavéi o.fl. Upplýsingar í síma 32428. Þóra. Vantar allt til alls Óska eftir að kaupa ódýrt: sveínsófa eða fallegtrúm 1 l/2breidd, 2-3 barstóla, bókaskáp, þvottavél og lítinn ísskáp. Vinsamlega hafið samband í síma 41517 e.kl. 19 á kvöldin. HEIMILISTÆKI ísskápur - skipti Átt þú góðan, nýlegan ísskáp sem er orðinn of lítill? Ég á Gram ísskáp sem er ca 180 cm á hæð og vil gjaman skipta á öðmm í sama gæðaflokki en minni, 140-165 cm á hæð. Upplýsingar í síma 675862 e.kl. 18 á kvöldin. HÚSGÖGN Rúm frá Habitat Til sölu tvíbreitt rúm frá Habitat. Möguleiki á skiptum á ýmsum munum m.a. karlmannsreiðhj óli. Uppl. í síma 624118. Tveggja sæta sófi óskast helst ódýrt eða jafnvel ókeypis. Upplýsingar í síma 16253 eða 622120. Rúmaskipti Óska eftir að skipta á 160 cm breiðu rúmi og rúmi sem er 120 cm. Upplýsingar i síma 673265. HJÓL Sex ára tvíbura vantar tvíhjól, þurfa ekki að vera eins. Uppl. í síma 681748. GÆLUDÝR Síamsfress Ársgamall, geltur síamsfressköttur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 23189. FYRIR BÖRN Óska eftir barnabílstól fyrir bam yfir 10 kg., helst ódýrt. Uppl. í síma 79396. BÍLAR OG VARAHLUTIR Subaru1800 Til sölu Subaru 1800, árgerð '82. Skoðaður '93. Bíll í toppstandi, fæst fyrir 150.000.- kr. stgr. Uppl. í síma 98- 21873 á kvöldin og um helgar. Lada1200 árg 82, nýskoðuð, selst ódýrt. Góðurbíll. Uppl. í síma 681748. Peugeot 205 Til sölu góður bíll á góðu verði; Peugeot 205XR, árg 87, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 74000 km. Skoðaður93. Sími91- 685163 eða 98-61213. ÞJÓNUSTA Málningarvinna Tek að mér alla almenna málningarvinnu, úti sem inni. Upplýsingar í síma 626352. RljíNG Góðan daginn. Við erum ...en gjöriö svo vel að ekki heima þessa skilja eftir skilaboð þegar - ^stundina... ^ þið heyriö smellinn. F *SMELLUR* S t3 HOTEL BLAFELL BÝÐURYKKUR VELKOMIN , Eins og tveggja manna herbergi. I veitingasal er boðið upp á ljúffengan og heimilislegan mat í hádegi og á kvöldin. Einnig grillréttir og pizzur við allra hæfi. Góður staður til að dvelja á ef þér eruð á leiðinni um Austfirði. Seljum lax- og silungsveiði á Breiðdalsvík. __HÓTEL Sími (97)56770 BLAFELL Breiðdalsvík 777R TDURIST MENU Góður matur á góðu verði hringinn í kringum iandið \^eitingastaóir víóa um land innan Sambands veitinga- og gistihúsa bjóóa ísumar sérstakan matseóil, Sumarrétti SVG, þarsem áhersla erlögö á Sumarréttamatseóillinn gildirfrá 7. júnítil 15. september. Hádegisv. Kvöldverður Forréttur eða súpa, kjöt- eöa fiskréttur, kaffi. 800- 1000 kr. 1100- 1700 kr. Bórn 0 til 5 ára: Okeypis Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur 1 Veitingastaöir á Reykjavikursvæöinu sem bjóöa Sumarrétti SVG: ARGENTÍNA, Barónsstígur lla ASKUR, Suðurlandsbraut 4 ASKUR, Suðurlandsbraut 14 CITY HÓTEL, Ránargata 4a FÓGETTNN, Áðalstræti 10 GAFL-INN,Dalshraun 13, Hafnarfjörður GAUKUR Á STÖNG, Tryggvagata 22 HÓTEL HOLIDAYINN, Sigtún 38 HÓTELLIND, Rauðarárstígur 18 HÓTEL LOFTLEIÐIR, v/Oskjuhlíð JÓNATAN LIVINGSTONE MÁVUR, Tryggvagata 4-6 LAUGA-ÁS, HÓTEL ESJA, Suðurlandsbraut 2 LAUGA-ÁS, Laugarásvegur 1 NAUST, Vesturgata 6-8 POTTURINN OG PANNAN, Brautarholt 22 STEIKHÚSIÐ, POTTURINN OG PANNAN, Laugavegur 34 Veitingastaöir utan Reykjavikur sem bjóöa Sumarrétti SVG: VEITINGASTOFAN ÞYRILL, Hvalfjörður HÓTELBORGARNES, Egilsgata 14-16, Borgames HÓTEL EDDA, Reykholt ÁSAKAFFI, Grundargata 59, Grundarfjörður HÓTEL STYKKISHÓLMUR, Vatnsás, Stykkishólmur HÓTEL EDDA, Laugar, Sælingsdalur HÓTEL FLÓKALUNDUR, Patreksfjörður HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR, Silfurtorg 1, ísafjörður HÓTEL EDDA, Reykjanes, ísafjörður STAÐARSKÁLI, Hrútafjörður, V-Húnavatnssýsla HÓTEL EDDA, Reykir, Hrútafjörður HÓTEL EDDA, Laugabakki, Hvammstangi HÓTEL EDDA, Húnavellir HÓTEL BLÖNDUÓS, Aðalgata 6, Blönduós HÓTELÁNING, v/Sauðárgil, Sauðárkrókur HÓTEL VARMÁHLÍÐ, Seyluhreppur, Skagafjörður HÓTEL KEA, SÚLNABERG, Hafnarstræti 89, Akureyri BAUTINN, Hafnarstræti 92, Ákureyri HÓTEL EDDA, Þelamörk HÓTELEDDA, Stóru-Tjamir HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut 22, Húsavík HÓTEL REYNIHLIÐ, Mývatnssveit, Reykjahlíð HÓTELTANGI, Hafnarbyggð 17, Vopnáfjörður HÓTELEDDA, Eiðar HÓTEL VALASKJÁLF, v/Skógarströnd, Egilsstaðir HÓTEL EDDA, Hallormsstaður HÓTEL EGILSBÚÐ, Egilsbraut 1, Neskaupstaður HÓTEL BLÁFELL, Breiðdalsvík HÓTEL HÖFN, Höfn, Homafjörður HÓTEL EDDA, Nesjaskóli, Höfn, Homafjörður HÓTEL EDDA, Kirkjubæjarklaustur HÓTEL EDDA, Skógar HLÍÐARENDI, Austurvegur 1, Hvolsvöllur HÓTEL EDDA, Húsmæðraskólinn, Laugarvatn HÓTEL EDDA, Menntaskólinn Laugarvam, MUNINN, HÓTEL ÞÓRSHAMAR, Vestmannabr. 28, Vestm.eyjar SKÚTINN, Kirkjuvegur 21, Vestmannaeyjar HÓTEL SELFOSS, Eyrarvegur 2, Selfoss Föstudagurinn 5. júnf

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.