Helgarblaðið - 12.06.1992, Síða 21

Helgarblaðið - 12.06.1992, Síða 21
Helgar 2 I blaðið Fæðingar- heimilið lifi! Smáauglýsingar í Helgarmarkaðnum eru ókeypis fyrír áskrifendur Helgarblaðsins. ÝMISLEGT Veiðimenn Laxveiöi I þægilegu og fallegu umhverfi til sölu. Um er að ræða vatnasvæði Hvolsár og Staðarhólsár í Dalasýslu. Stórt og gott veiöihús fylgir. Veitt er á fjórar stangir. Upplýsingar í síma 651882 á daginn og (simum 446Ö6 og 42009 á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Sumardvöl Tek börn til sumardvalar. Hef sótt námskeið vistforeldra ( sveitum. Uppl. hjá Þórunni í síma 98-63342. Veiðimenn athugið! Ódýrir laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 17087. Óska eftir barnabílstól fyrir 0-10 kg. bam, litasjónvarpi, hansahillum og ryksugu. Helst ódýrt. Upp. í síma 25321. Til sölu vel með farið barnarúm úr furu fyrir 3-11 ára, stækkanlegt. Einnig hvítt dúkkurúm á hjólum. Uþplýsingar í sima 37549. Vantar ailt til alls Óska eftir að kaupa ódýrt svefnsófa eða fallegt rúm 11/2 breidd, 2-3 barstóla, bókaskáp, þvottavél og lítinn ísskáp. Vinsamlega hafið samband i síma 41517 e.kl. 19. Atli. HEIMILISTÆKI fsskápur- skipti Átt þú góöan, nýlegan ísskáp sem er orðinn of lítill? Ég á Gram ísskáp sem er ca 180 cm á hæð og vil gjarnan skipta á öðrum í sama gæöaflokki en minni, 140-165 cm á hæð. Upplýsingar i síma 675862 e.kl. 18 á kvöldin. Þvottavél Gömul þvottavél í góðu lagi fæst gefins. Sími 612531. HÚSGÖGN Óska eftir hægindastól verður að vera þægilegur en má vera Ijótur. Upplýsingar í síma 21402 eða vinnusíma 685466. Nanna. HJÓL Drengjareiðhjól til sölu. Kent 5 gíra drengjareiöhjól, hentar fyrir 7-10 ára. Er í góöu lagi og selst á kr. 7.500. Upplýsingar i síma 19189. BÍLAR OG VARAHLUTIR HALLÓ-HALLÓ Mig bráðvantar fjórhjóladrifinn bensinbíl. Hann má vera númerslaus, ryðgaður og ófríöur en skilyrði er að hann sé ódýr og vel gangfær. Til greina koma jeþþar, þallbilar eða sendibílar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 98- 61185 eða 98-61285. ÞJÓNUSTA Málningarvinna Tek að mér alla almenna málningarvinnu, úti sem inni. Upplýsingar (síma 682996. Við fæðingu er ein ljósmóðir viðstödd en síðan er læknir í kall- færi ef eitthvað fer útskeiðis. Fyrir þessu fyrirkomulagi hefur Hulda Jensdóttir barist og einnig því að móðir fái bam sitt strax á kviðinn áður en skilið er á milli, þótt það Rósa Marta Guðnadóttir skrifar þyki ef til vill undarleg baráttumál í dag. Eg er svo lánsöm að hafa fætt bam á heimilinu. Reynsla mín af því var mjög góð og er starfs- fólkið yndislegt upp til hópa. Fæð- ingarheimili Reykjavíkur tók til starfa á afmælisdegi Reykjavíkur- borgar 18. ágúst 1960. Heimilið varð mjög vinsælt og hafa mörg þúsund böm séð þar dagsins ljós. Hulda Jensdóttir var forstöðukona heimilisins frá upphafi en hún hef- ur verið fmmkvoðull að bættri fæðingarhjálp á íslandi. Sem betur fer em flestar fæðingar eðlilegar enda er ömgglega eðlilegasti hlutur í heimi að fæða af sér afkvæmi. Það fylgir að minnsta kosti öllum skepnum jarðarinnar. Þannig er líka litið á fæðinguna á Fæðingar- heimilinu. Á undanfomum ámm hefúr komið upp sú stefna að konur skuli fæða böm sín á sjúkrahúsi því það sé mun öruggara. En ef fæðing er eðlileg er best að fæða við rólegar heimilislegar aðstæður. Það vill nefhilega þannig til að fæðing er ekki sjúkdómur. Auðvitað koma upp tilvik þegar nauðsynlegt er að leita til sérifæðinga og eigum við íslendingar fjársjóð af slíku fólki. Eg hef einnig fætt á fæðingardeild Landspítalans og það er ekki spuming hvort var notalegra. Á fæðingardeildinni var alltaf svo mikið að gera og alltof lítill tími til að hvíla sig eftir fæðinguna og þegar hún fór fram var múgur og margmenni viðstatt. Það var þá sýnikennsla fyrir læknanema enda er þetta háskólasjúkrahús. Á Fæð- ingarheimilinu var hins vegar borin hin mesta virðing fyrir friði og ró, því sem kona þarf til að ná sér eftir bamsburð. Það væri því algjör hneisa fyrir bamshafandi konur og þjóðina alla að leggja Fæðingarheimilið af eða flytja það inn á sjúkrahús. Inni á sjúkrahúsum á veikt fólk að vera en ekki heilbrigðar konur og ný- fædd heilbrigð böm! Eins og fyrr segir stoffiaði Hulda Jensdóttir Fæðingarheimilið á sín- um tíma og veitti því forstöðu lengst af. Hennar skoðun á þeirri stöðu sem nú er komin upp í mál- efnum Fæðingarheimilisins fer hér á eftir: Það er hreint með ólíkindum, hvað búið er að skemma fyrir ís- lenskum konum og eðlilegri fæð- ingarhjálp hér á landi með því moldviðri sem stöðugt er þyrlað yfir landslýð vegna Fæðingarheim- ilis Reykjavíkur, rugl sem engan veginn fær staðist. Á sama tíma og nágrannalönd okkar og reyndar all- ir aðrir sem veita fyrsta flokks fæð- ingarþjónustu em að keppast við að koma upp stofnunum á borð við Fæðingarheimilið einmitt vegna þeirra margsönnuðu staðreynda, þegar á heildina er litið, að það er bæði öruggari og ódýrari kostur, eru forráðamenn heilbrigðismála á Islandi að keppast við að leggja Fæðingarheimilið niður af eintómri handvömm og þröngsýni. Þessa dagana er orðið SPARNAÐUR notað sem vopn í þessu máli, sem er alrangt og til þess eins að blekkja fólk. Ekkert húsnæði er til á Kvennadeild Landspítalns á þess- ari stundu til að yfirtaka Fæðingar- heimilið. Ef svo færi að menn létu sig hafa það að byggja upp eða breyta einhveiju húsnæði til þeirra hlula mundi það kosta offjár og taka langan tíma. Hver er þá til- gangurinn með þessu ofúrkappi? Það er ekki spamaður, það er ekki betri fæðingarhjálp...hvað erþað þá? BLAÐAMENN - BLAÐAMENN óskar að ráða vanan blaðamann til afieys- inga í sumar. Upplýsingar um starfið gefur Ámi Þór Sigurðsson í síma 681333. Föstudagurinn 12. júní

x

Helgarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.