Dagblaðið - 08.09.1975, Side 4
24
DagblaOið. Mánudagur 8. september 1975.
Jassdansskóli
Sigvalda
Innritun hafin í alla flokka
Kennt verður:
Jass character,
jass show serie og fleiri jass dansar.
Upplýsingar
i sima 84750
frá kl. 6—9.
ATH. Nýtt símanúmer.
Jass dans — Jass dans
Þá var skákáhuginn
í hápunkti á íslandi
Skákáhugi hefur sennilega
sjaldan eða aldrei risiO hærra á
tslandi en á árunum 1955-1960,
þegar Friörik Ólafsson var aO
hasla sér völl meðal kunnustu
skákmanna heims. Áhugi okkar
tslendinga beindist ekki aöeins að
Friörik — heldur einnig mjög aö
Bent Larsen, Dananum snjalla. Á
þessum árum unnu þeir Friörik
og Larsen sér viöurkenningu sem
Til leigu
Til leigu er húseignin Laugavegur 101, ásamt lóð og sam-
liggjandi lóð Hverfisgötu 112. Húseignin er tvær hæðir, 90
fermetrar hvor hæð. Lóöirnar eru ca 700 fermetrar, sem
jafngildir stæðum fyrir ca. 25-30 bila. Þrjár götur liggja að
eignunum: Hverfisgata, Laugavegur og Snorrabraut.
Miðstöð strætisvagna er i minútu fjarlægð. Hentug fyrir
hvers konar starfsemi verzlunar eða fyrir skrifstofur eða
jafnvel léttan iðnað. Sala kæmi til greina ef viðunandi til-
boð fengist. Upplýsingar I sima 26050.
YATZY
TENINGASPIL
fremstu skákmenn Noröurlanda
— ýttu gömlu sænsku stórmeist-
urunum Stahlberg, Stolz og Lund-
in til hliðar. Svæöamótiö i VVagen-
ingen 1957 var merkur áfangi fyr-
ir Friðrik og Larsen. Þeir stóöu
sig þar frábærlega vel og tryggöu
sér rétt á millisvæöamótiö i
Portoroz 1958 — ýttu meisturun-
um kunnu Szabo, Stahlberg og
Trifunovic aftur fyrir sig. t
Portoroz vann Friðrik mikiö af-
rek — kannski hans mesta i skák-
inni, vann sér rétt i kandidata
keppnina — einn keppenda frá
Wageningen-mótinu. Hann varð
þar jafn ungum Bandarikja-
manni, sem siöar átti svo mjög
eftir aö koma viö sögu, Bobby
Fischer.
Þeir fengu erfiða keppinauta á
kandidatamótinu 1959, Tal, Ker-
es, Petrosjan, Smyslov frá Sovét-
rikjunum, Gligoric, Júgóslaviu,
og Ungverjann Benkö, sem þá
var orðinn bandariskur rikis-
borgari. Gerðist pólitiskur flótta-
maður á tslandi — eftir stúdenta-
skákmótið, sem hér var háð
nokkru áður. Friðrik hlaut stór-
Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a
Sími 21170
Missið
ekki
fótanna
»- fr jfi
Q Stáltáhetta
Q Svamptápúði
0 Ytri sóli
O Svamppúði
© Fóður
O Yfirleður
O Hælkappi
O Sterkur blindsóli
© llstoð
Nýjar
gorðir
Jallatte öryggisskórnir
Ivéttir ok liprir. Leöriö sérstaklega vatnsvariö. Stálhetta yfir tá.
Sólinn soöinn án sauma. Þolir hita og frost.
Stamur á Is og oliubíautum gólfum
Hagstætt verö — Sendum um allt land.
SOFTAHE
Þolir
25 þúsund
WoÍta
speivnu
Dynjandi sf
Skeiíunni 3H ' Reykjavik
Simar .»-26-70 & 8-26-71 ‘
JALLATTE S.A.
STIMPLAR
STIMPLAVÖRUR
MIKIÐ ÚRVAL
FULLKOMNAST
HÉR Á LANDI
Stimplagerðin
Hverfisgötu 50
Sfmi 10615
P
E
R
M
A
TÍZKU-KLIPPINGAR OG PERMANENT
Hallveigarstíg 1. Gengið inn frá Ingólfsstrœti.
Sími 27030
Garðsenda 21.
Sími 32968
meistaratitil, þegar mótið i
Portoroz stóð yfir — Bent Larsen
nokkru áður — og Friðrik vann
frægan sigur i sinni fyrstu skák
sem stórmeistari — vann Bobby
Fischer á sannfærandi hátt i
skák, sem talin var hin bezta á
mótinu. Sovézkir stórmeistarar,
sem ekki komust áfram á
Portoroz-mótinu, voru David
Bronstein og Jury Averbach.
Wageningen-mótið 1957 var tal-
ið sterkast svæðamótanna sem
viða voru þá háð i heiminum, og
við skulum lita á eina skák frá þvi
móti. Skák, sem var afar þýðing-
armikil — skákina, þegar Bent
Larsen vann Stahlberg. Dr.
Euwe, fyrrum heimsmeistari,
valdi hana sem „skák mánaðar-
ins” i Chess Review.
Hvitt. Stahlberg — Svart. Larsen.
1. Rf3 — Rf6 2. c4 — g6 3. g3 — Bg7
4. Bg2 — 0-0 5. 0-0 — c5 6. d4 — Rc6
Larsen hefur greinilega vitað
um slakan árangur Stahlbergs i
kóngs-indverskri vörn — og þvi
valið þetta afbrigði.
þér viljið
fylgjast með
þá er það
sem er
með fréttirnar
Gerist
áskrifendur
KLIPPID CT OG SKNUID
HL ALÞYDUBLADSINS '
P.O. BOX :i20
ItEYKJAVIK
UndiiTitaöur óskar eftir aö gerast áskrifandi
aö Alþvöuhlaftiuu.
N'afn: ......'.................
Ueimili: .................;....