Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 6
6
Dagblaðiö. Þriöjudagur 9. september 1975
TILBÚNIR
TIL BARDAGA!
áður
Þannig líta þær út, þær Ijósaperur, sem algengastar eru hér á landi. Þær
eru me8 möttu gleri og Ijósgjafi þeirra er vel sýnilegur i gegnum glerið, svo
að birta þeirra er mjög blindandi og skuggamyndun skörp.
Ógnaröld rikir I London, þar sem nokkrir hafa látiö Hfið aö und-
anförnu I sprengjufaraldri. Myndin var tekin fyrir helgina viö
Hilton hóteliö, þar sem þrir iétu lifiö Isprengingu. Sá, sem situr á
gangstéttinni, særöist i sprengingunni þar.
Sprengjuhræösla skapaöi ægi- vellinum var siðar lokaö.
lega ringuireiö á Heathrow-flug- Sprengja var eyöilögð i flugstöö
velli viö London i mestallan gær- tvö, sem svo er kölluö á Heath-
dag. rowflugvelli.
Flugferöir voru i gærmorgun Talsmaöur lögreglunnar sagði,
taföar um meira en klukkustund, aö ákvöröun heföi veriö tekin um
meðan sprengjufræðingar bjuggu aö sprengja pakka þar, þótt ekki
sig undir að sprengja grunsam- heföi veriö fullvist, aö um
legan pakka nálægt skrifstofum sprengju væri aö ræöa.
irska flugfélagsins Air Lingus. iri Flugstööin var lokuð i tvær
nokkur birtist þó um siðir og klukkustundir. Sumar flugvél-
sagöist eiga pakkann. Ekki var amar fóru, áöur en allir farþeg-
öll sagan sögö meö þessu. Siödeg- amir vom komnir.
is voru starfsmenn fluttir burtu Þessi mikla hræösla, sem er
frá aöalstjómarbyggingu vegna viöa i Bretlandi, fylgir eftir
þess, aö maöur haföi hringt og mörgum sprengingum, sem hafa
sagt, aö sprengja væri þar. Þetta oröið i London og nágrenni síð-
reyndist blekking. ustutvær vikurnar, meðal annars
Evrópuhliöi svonefndu á flug- i Hiltonhóteli.
„Við viljum vinna aftur okkar
eigiö land og stofna föðurland fyr-
ir Palestinumenn,” sagði Sadat.
Hann lýsti yfir, að sá „dagur
mundi koma, að opinber yröu öll
skjöl, sem hefðu farið milli
Egypta og Sovétmanna. Allir
munu þá vita, að sérhver sá, sem
einh'verja sjálfsvirðingu hefur,
mun ekki sætta sig viö þá með-
ferð, sem Sovétmenn veita.
Sadat sagði, að Sovétmenn
heföu verið óánægðir með, aö
hann skyldi taka við af Gamal
Abdel Nasser árið 1970.
Kiarnorkusamvinna
Frakklands og íraks
Franska stjórnin hefur lofaö
stjórnvöldum i írak aö byggja
kjarnorkutilraunastöö I landinu
og þjálfa irakska visinda- og
tæknimcnn til starfa.
Samkomulag þess efnis var
gcrt i Paris í gær og veröur vænt-
aniega undirritaö i næsta mánuöi.
Korsætisráöherra Frakklands,
Jacques Chirac, skýröi frétta-
mönnum frá þessu i gærkvöidi,
eftir fund með þjóöarlciötoga tr-
aks, Saddam Hussein.
Forsætisráðherrann og þjóðar-
leiðtoginn ræddu einnig önnur
málefni, sem löndin tvö munu
hafa samvinnu um i framtiðinni.
Þar á meðal er rafheilafram-
leiðsla og oliuvinnsla.
Franskir embættismenn sögðu
svo frá, að irak hefði beðið um
franska tækniaðstoð við þróun
meiri háttar kjarnorkuáætlunar.
Saddam Hussein skoðaði tæki og
mannvirki i helztu kjarnorku-
rannsóknarstofnun Frakklands
um helgina. Þá varð hann einnig
vitni að reynsluflugi nýjustu
Mirage-sprengjuþotu Frakka.
Franska stjórnin gerir sér von-
ir um að geta selt flugvélar og
önnur hertæki. Sovétmenn sjá
traksher fyrir öllum hergögnum
sem stendur.
Hrœðsla á flugvelli
— segir Sadat
Sadat
Anwar Sadat, forseti
Egyptalands, sagði i
viðtali, sem birtist i gær,
að engar leyniklausur
væru i samningunum,
sem Egyptar og ísraels-
menn gerðu fyrir
skömmu. Hann sagði, að
þetta væru heldur ekki
neinir lokasamningar
við ísraelsmenn.
Sadat sagði, að samningarnir
væru skref f friðarátt. Hins vegar
væru egypzkir hermenn enn sem
fyrr tilbúnir til bardaga allan sól-
arhringinn,þviað,,viðhöfum enn
ekki frelsað landið okkar”.
Hann sagði ennfremur, að skip-
um frá Israel yrði ekki leyft að
sigla um Súezskurð fremur en áð-
ur.
Hins vegar vildi hann ekki út-
rýma Israel. „Ef einhver vill
grafa höfuðið i sandinn, þá er það
ekki ég,” sagði Sadat. „ísrael er
staðreynd, og ég hef sagt það
fyrr.”
PHILIPS
kynnir verulega
framför í lýsingu
áður nú
'm0 ^ ARGEIMTA
VENJULEG ARGENTA SUPER LUX
DREGIÐ ÚR FRELSI
Nútímafólk vill mildari birtu. Því kynnir Philips nú Arqenta peruna með
opalglerinu. Ljós henar er mun mildara og skuggamyndun mýkri. Philips
Argenta er því heimilispera nútímans.
Þessu til viðbótar kynnum við Argenta Super Lux peruna, það er keiluperan
með óyiðiafnanlega birtuqlugqanum, sem gefur 30% meira Ijós á vinnuflöt-
inn miðao við sömu orkunotkun. Hún er því rétta peran í alla leslampa og
loftljós, og þar sem þér getið notað aðeins 40W Arqenta Super Lux þar sem
áður var 60W venjuleg pera (eða 60W í stað 75W o.s.frv.), sparið þér
virkilega rafmagn. Arqenta Super Lux borgar sig því sjálf. Með því að velja
Philips Arqenta eða Philips Argenta Super Lux gjörbreytið þér lýsingunni á
heimili yðar.
PHILIPS kann tökin á tækninni
Herstjórnin I Portiígal dró I
gærkvöldi mjög úr frelsi fjölmiöla
til aö birta fréttir úr hernum.
Með nýjum lögum voru bann-
aöar fréttir um atburði, sem yrðu
I herdeildum, eða stjórnmálaaf-
stöðu herdeilda eða einstakra
hermanna.
t annarri grein voru teknar
fram nokkrar undantekningar frá
hinum ströngu reglum. Meðal
undantekninganna, sem birta
má, voru tilkynningar frá Da
Costa Gomes, sem er bæði for-
seti rikisinsogyfirmaður hersins.
1138 metra löng pylsa
Siátrari i Calw-Hirsau i V-
Þýzkalandi bjó um helgina til
heimsins lengstu pylsu, rúmlega
1138 metra langa. Ummál pyls-
unnar var 3 cnt.
Slátrarinn og scx lærlingar
hans unnu samfleytt i tvo sólar-
hringa við pylsugerðina. Tilefniö
var 900 ára afmæli borgarinnar,
sem er i Svartaskógi.
Pylsan var siðan steikt i litlum
skömmtum og veitt gestum. Nóg
var handa öllum yfir helgina.