Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 2
2 Dagblaðiö. Þriðjudagur 9. september 1975 Spurning dagsins Hvernig lizt þér á nýja blaðið? Halldór Ormsson starfsm. Reykjavikurborgar: Var nú að fá það og er ekki farinn að spekúlera mikið i þvi. Lizt samt nokkuð vel á það. Páll Agúst Ásgeirsson skólanem- andi:Ekki alveg byrjaöur að lesa það þvi ég er nýbúinn að kaupa það og er að lesa i þvi. Er samt nokkuð spennandi blað. Ilólmfriður Gisladóttir, i skóla: Ég er nú ekki búin að lesa mikið i þvi, en mér finnst það dálitið likt Visi. Agnes Þórólfsdóttir, vinnur á Hressingarskálanum: Mér lizt nokkuö vel á blaðið þaö sem að ég hef séð af þvi. Uppsetningin góð og annaö. Jónas Bjarnason, háskólanemi: Minnir mig dálitið á gamla Visi, t.d. formið. Er samt ekki farinn til að lesa það. Gestur Fanndal, Siglufirði: Bara séð öftustu siðurnar og virðist mér það i heildina engar breyt- ingar frá öðrum blöðum og mjög svipað. Gaman að sjá sem mest og mikið af fréttum. En gætið þess að verða aldrei hræddir við valdið. AUKINN STUÐNING VIÐ Byrgið brunninn, óður en barnið dettur í hann! gætu borgaryfirvöld, að gera eitthvað i sambandi við þetta hús. Nú er tækifæri til að byrgja brunninn, áður en barnið dettur i hann! Að lokum vil ég lýsa ánægju IÞROTTAHREYFINGUNA minni með DAGBLAÐIÐ. Það var kominn timi til, að frjálst og óháð fréttablað liti dagsins ljós. Knattspyrnuunnandi skrifar: landsliðsins i knattspyrnu hefur kitlar alltaf stolt landans, þegar Frábær frammistaða islenzka verið öllum ánægjuefni. Það okkur gengur vel i keppni við stórþjóðir. Menn verða að gera sér grein fyrir þeirri miklu vinnu, sem liggur að baki. Þrot- lausar æfingar, vinnutap, að ekki sé minnzt á konur þessara manna, sem verða að láta sér nægja að sitja heima, meðan mennirnir eru á æfingum eða i keppni. öllu þessu fórna þeir fynr ánægjuna af iþrótt sinni. Þess vegna verður hið opin- bera að koma miklu meir til móts við iþróttahreyfinguna en hingað til. Og forystumenn þjóðarinnar ættu að gera sér grein fyrir, að þessi stuðningur skilar sér aftur. Allir þekkja máltækið, „Heilbrigð sál i hraustum likama.” Með auknum hróðri islenzka landsliðsins i knattspyrnu hefur átt sér stað þróun, sem verður að sporna við. Nú þegar hafa þrir islenzkir iandsliðsmenn gerzt atvinnumenn. Fleiri hafa hug á að fara út i atvinnu- mennsku. Þess vegna verðum við að styðja betur við bakið á þeim, a.m.k. svo þeir freistist siðurúti atvinnumennsku. Allir þekkja reynslu Dana, hins veg- ar hefur Svium tekist betur að halda i sina menn. Við megum ekki láta ræna öllum okkar beztu knattspyrnumönnum. Styðjum við bakið á þeim! Frá landsleik Belgiu og tslands. Elmar Geirsson I baráttu við varnarmenn Belga. Raddir lesenda Enga lykkju! Kona i vesturbænum simaði: Aldeilis er það furðulegt, að litla húsið vestur á Hringbraut, rétt hjá Jóni Loftssyni, skuli ekki hafa verið fjarlægt fyrir löngu. Húsið er stórkostleg slysagildra, þar sem það trónir út i miðja Hringbrautina. Það gjörsamlega byrgir allt útsýni. Um daginn var ég að keyra austur Hringbraut, ásamt dótt- ur minni, þegar allt í einu svin- aði fyrir mig stór vörubill. Skipti engum togum, ég lenti upp á eyjunni. Til allrar mildi varð ekkert slys, né skemmdist billinn.en þarna hefði getað far- iö illa, jafnvel orðið stórslys. Ég vil eindregið hvetja okkar á- Lesandi hringdi: A að svikja loforðið um Foss- vogsbraut? A að senda Breið- hyltinga suður fyrir Kópavog, ef þeir ætla að fara vestur á Sel- tjarnarnes? Þvi verður ekki trúað að óreyndu að ráðamenn séu svo blindir, að þeir geri slika vitleysu. Nýleg könnun F.f.B. sýndi að það kostar 30 kr. að aka hvern kilómetra, og sé farið suður fyrir Kópavog eykst vegalengd- in um þrjá km. Nú skulu þessir háu herrar byrja að reikna, ég læt þeim það eftir. Það þarf ekki lærðan mann til að sjá aö Foss- vogsbrautin er arðbær fram- kvæmd. Maður hlýtur að velta þvi fyrir sér, hvort ráðamenn Hti á Breiðhyltinga sem eins- hvers konar annars flokks borg- ara. Ég er a.m.k. viss um, að Birgir fsleifur og Geir væru ekki hressir yfir slikum krók. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa ibúa Breiðholts, að vegur verði lagður upp i Hólahverfi, sem tengist fyrirhugaðri Fossvogs- braut. RADDIR LESENDA BLABID Hringið, skrifið eða komið! Þeir lesendur okkar, sem vilja notfæra sér þjónustu Radda lesenda, ættu að athuga eftirfarandi: Lesenda- dálkurinn hefur opna simalinu daglega milli 3-4, nema laugardaga og sunnudaga. Rit- stjórnin er í Siðumúla 12 á 2. hæð. Þá er hægt að senda okkur linu á sama heimilisfang með póstinum. Munið að láta nafnið fylgja, jafnvel þótt óskað sé eftir að þvi verði haldið leyndu i blaðinu. MUNIÐ SÍMA 83322 MILLI 3 OG 4 V ÁSKRIFTARBEIÐNI VINSAMLEGAST SKRIFIÐ MED PRENTSToFUM 13 HEIMILI KAUPANDA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.