Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 13
Dagblaðiö. Þriðjudagur 9. september 1975 13 I >ttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ISTU ROÐ IA EVRÓPU im samanburð á Stefáni 0 stig — Gliasi, sem hlaut Vilmundi sem náði 6948 nenko, Sovét, 8030 >v,Sovét, 7973 is, Póllandi, 7950 nark, Sviþjóð, 7867 tte, Finnlandi 7760 eyer, A-Þýzkal. 7658 viali, Sovét, 7628 zenko, Póllandi 7570 schmer, V-Þýzkl. 7538 , Sviþjóð, 7520 rt, Sovét, 7504 'er, A-Þýzkl. 7498 el, A-Þýzkal. 7469 :kes, V-Þýzkal. 7421 ek, V-Þýzkal. 7413 lell, Sviþjóð, 7376 íonen, Finnl. 7331 Póllandi, 7304 ebell, Frakkl. 7148 ise, Frakkl. 7129 uge, Frakkl. 7088 , V-Þýzkalandi, 7082 onen,Finnl. 7046 tin, Póllandi, 7014 :mann,Sviþj. 6718 y, Frakkl. 6410 :inn kunni, Leroy, var n i stangarstökkinu — innar ngu! í gœr og Emu m Einarsdóttir var lang- i fyrra hér heima á styttri igdunum og i 400 m og setti 'g Islandsmet. Hún fékk ds i hrygg og var alveg frá um tima. I vor fór hún i ðgerð, sem heppnaðist >ætum og þremur vikum r hún að æfa á ný. Batinn gur framan af — en siðan a að smákoma hjá Ingunni . Hún hefur nú greinilega íáð sér eins og árangur i Gautaborg i gær bendir :n sagðist alveg hafa orðið sa, þegar hún heyrði tim- að hann var Islandsmet, óhannes i gær. Hún hafði lizt við að hlaupa mikið ið minútu i rokinu og rign- . „Þetta kom mér algjör- vart sagði hún i simann”, Shannes að lokum. Ingunn itanleg heim á föstudag. felldi þá byrjunarhæð, sem hann reyndi við. Tapaði þar einhvers staðar i kringum 1000 stigum. Avilov, fyrrum heimsmeistari, var beztur eftir fyrri daginn og árangur hans þá var 11.35 i 100 m, 7.33 m i langstökki, 14.22 m i kúlu- varpi, 2.07 metrar i hástökki og 49.9 i 400 m hlaupi. Hann byrjaði mjög vel siðari daginn — 14.4 i grind og 44.30 i kringlu, en siðan fór allt úr skorðum hjá honum. Ingunn Éinarsdóttir :ðu mér að i. Ég lofaði móður Jð hann færi i og ég verð að halda loforð mitt. Þegar sonur minn er orðinn arkitekt getur hann eert hað. spm hann víll ti*n án Billy Bremner, til hægri, settur I bann — og á myndinni að ofan reynir hann að leika á annan frægan kappa, Alan Ball, sem oft hefur einnig lent i útistöðum við knattspyrnuforustuna. Þeir hafa þó báðir verið fyrirliðar landsliðs—Bremner Skot- lands og Ball Englands. - Billy Bremner og f jórir aðrir skozkir landsliðsmenn lentu í slagsmólum ó bar í Kaupmannahöfn. Skozka knattspyrnu sambandið tók afar hart á mólinu Viggóssonar, Bonaparte. Þar skemmtu þeir sér i góðu yfirlæti fram eftir nóttu. En þegar þeir áttu að borga reiknínginn, kom upp Skotinn i þeim, þeirneituðu. Upp úr þvi urðu rysking- ar og sáu starfsmenn Þorsteins sig til- neydda að hringja i lögregluna. í morgun reyndi Dagblaðið að ná i Þor- stein, en hann var þá ekki i borginni. Starfsmenn hans vildu ekkert láta hafa eftir sér um þetta mál. Billy Bremner er einhver litrikasti knattspyrnumaður Bretlandseyja. Hann hefur unnið flesta titla með fé- lagi sinu Leeds United, sem hægt er að vinna. Helzti óvinur Bremner hefur verið skap hans. Það hefur hann aldrei getaðhamið. Frá þvihann kom fram á sjónarsviðið hefur hann átt i eilifum útistöðum við dómara. Fyrir nokkrum árum gerði Don Revie, þáverandi framkvæmdastjóri Leeds, hann að fyrirliða i von um að koma einhverri ábyrgðartilfinningu inn hjá rauðhærða Skotanum. Það virtist hrifa, en Adam Billy Bremner, hinn skap- mikli fyrirliði Leeds og Skotlands, fær ekki að leika fyrir land sitt aftur. Skozka knattspyrnusambandið settir Bremner, og fjóra aðra, þá Joe Harper (Hibernian), Willie Young og Arthur Graham (Aber- deen) og Pat McClausky (Celtic), i ævilangt bann fyrir ólæti i Kaupmanna- höfn. var ekki lengi i Paradis. I byrjun sið- asta keppnistimabils lenti honum saman við Kevin Keegan á Wembley i leik Leeds og Liverpool. Þeir fengu þriggja mánaða bann. Ekki virðist Bremner hafa lært á þvi, enn einu sinni er hann i vandræðum. Hvaða áhrif þetta mun hafa á sam- band hans við Leeds, á eftir að koma á daginn. Eitt er þó vist. Ahorfendur munu alltaf hafa gaman af að sjá Bremner og félaga hans leika listir sinar á knattspyrnuvöllum Englands. Joe Harper, hann gerði markið á Idrætsparken, var áður leikmaður Aberdeen og Everton. Þegar hann var leikmaður hjá Aberdeen skoraði hann mikið af mörkum og var seldur fyrir stórpening tilEverton. Þar lenti hann i vandræðum — kvenfólk — og var seld- ur aftur til Skotlands. Honum hefur vegnað vel hjá Hibernian, unnið sig aftur i landslið, en rétt eins og Bremn- er, þá á hann i sifelldum erfiðleikum. Þetta skeði að loknum landsleik Dana og Skota, sem Skotar unnu 1-0. Eftir leikinn vildu þeir félagar reyna hið margrómaða næturlif borgarinn- ar. Fóru þeir til klúbbs Þorsteins segir Ali um vœntanlega keppni við Joe Frazier 1. október Heimsmeistarinn i þungavigt, Mu- hammed Ali, fer til Manila á fimmtu- dag. Þann 1. október mun hann berjast við Joe Frazier. Þeir hafa áður eldað grátt silfur saman, hvor um sig unnið einu sinni. Nú á endanlega að gcra upp reikningana. Frazier hefur látið hafa eftir sér, að hann muni berjast eins og górilla. Ali ætti að vita hvað það táknar, minnug- ur keppninnar 1971, þegar Frazier vann hann. Þá dansaði Ali i kringum Frazier, sem gekk inn i höggin, þannig að hann var eins og blóðstykki. Frazi- er tókst að slá Ali niður i 15. lotu, eina högginu að heitið gæti, sem hann kom á Ali. En það var lika nóg! Ali segist hafa i pokahorninu nýjar brellur. Þar á meðal Karate-högg, bý- flugu-högg og hvað hann kallar blöðru- högg! Hann muni dansa i kringum Frazier, þar til hann viti ekki sitt rjúk- andi ráð. Frazier verði léttur andstæð- ingur! Það eru engar smáupphæðir, sem þessir karlar fá. Ali fær 4,5 milljónir dollara — andvirði 720.000.000 kr. Ekki fær Frazier alveg jafnmikið, aðeins 400.000.000 kr. Þetta eru meiri upp- hæðir en nokkru sinni fyrr i sögu hnefaleikanna. Um 300 milljónir munu fylgjast með keppninni i sjónvarpi viðs vegar um heim, nema auðvitað á Is- landi. —h.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.