Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 17
rtagblaðið. Þriðjudagur 9. september 1975
17
/2
2v
Rœkjuveiðar
á Axarfirði
hcfjast 1. október n.k. Umsóknir um veiðileyfi verða að
berast ráðuneytinu fyrir 23. september og verða
umsóknir. sem berast eftir þann tima ekki teknar til
greina. Iteikna má með, að hcildarafli á bát verði ákveð-
inn (> lestir á viku og ennfremur, að ekki verði nema 7
bátar við veiðar á þessu svæði á hverjum tima.
Rækjuveiöar á Húnaflóa, ísafjarðardjúpi
og Arnarfirði
hefjast i október n.k. Umsóknir uin veiðileyfi verða að
berast ráöuneytinu fyrir 23. september og verða
umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki teknar til
greina Það athugist, að rækjuveiöileyfum á þessum
svæðum verður.ekki fjölgaö frá þvi sem verið hefur og
skal þvi reiknað með, að rækjuveiðileyfum verði einungis
úthlutað til þeirra aöila, sem stunduðu rækjuveiðar á
þessum svæðum á siðustu rækjuvertið.
Sjávarútvegsráðuneytið,
H. september 1975.
__________MYNT________|
@Myntalbúm
Allt fyrir
, myntsafnara
FRÍMER1' JAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðui , 21 A - Simi 21170
Normi h.f.
Viljum ráða járnsmiði eða menn vana
járnsmiði. Einnig vantar okkur einn mann
vanan bilaviðgerðum. Uppiýsingar i sima
33110.
f---------------->
HAFNARBÍÓ
Percy bjargar
mannkyninu
Bráðskemmtileg og djörf ný ensk
litmynd. Mengun frá visindatil-
raun veldur þvi að allir karlmenn
verða vita náttúrulausir, nema
Percy, og hann fær sko meira en
nóg að gera.
Fjöldi úrvals leikara m.a.:
Leigh Lawson, Elke Sommer,
Judy Geeson, Harry H. Corbett,
Vincent Price.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
GAMIA BÍÓ
I
Dagar reiðinnar
5, 7 og 9.
i
STJÖRNUBÍÓ
I
Nikulás & Alexandra
6 Og 9
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
Blóðug hefnd
5, 7 og 9.
I
IAUGARÁSBÍÓ
I
Dagur Sjakalans
5, 7.30 og 9
HÁSKÓLABÍÓ
I
Tizkukóngur í klípu
5, 7 og 9
Sjúkrahúslíf
5, 7 og 9.
I
ðkukennsla
Ford Cortina 74
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðjónsson. Simi 66442.
ökukennsla — æfingatimar
Lær> i að ak bil á skjótan og
örugg >ö > Toyota — Celica.
Spoi" gurður Þormar
ökuki mi 40769.
óska :
500 jn: inillj. kr. láni i eitt ár.
Fast; : : eð. Tilboð óskast send
bi..,y . irkt Peningalán 1003.
Fallt
kettlin; :ást gefins. Uppl. i
sima 4),