Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 14
14 Dagblaöift. Þriöjudagur 9. september 1975 D Iþróttir Iþróttir 1 Iþróttir Iþróttir FRIMERKI. íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frimerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Sími 21170 Guðgeir Leifsson landsliös- kappinn kunni úr Viking, sem nú er atvinnumaður með belgiska knattspyrnuliðinu Sc Charleroi, og fjölskylda hans fengu góöa heimsókn á dögunum fyrir lands- leik islands og Belgiu. Leifur Einarsson, faðir Guð- geirs, sem fylgzt hefur vel með knattspyrnu sonar sins allt frá þvi hann byrjaði I yngstu flokkunum i Viking, kom þá i heimsókn og dvaldi um tima hjá fjölskyldu Guðgeirs. Bjarnleifur tók þá myndina hér að ofan á heimili As- geir Sigurvinssonar i Liege. Frá vinstri er Leifur, þá Helen Bubba, hjá afa sinum, Guðgeir með son- inn Steinar Þór, og frúin, Andrea Steinarsdóttir. Andrea fór með börnin til Belgfu nokkru eftir að Guðgeir geröist atvinnumaður og lætur fjölskyldan öll hið bezta af dvölinni þar ytra, eftir þvi, sem Bjarnleifiu- sagði okkur. Andrca er dóttir Steinars Þorsteinssonar, sem var einn kunnasti knattspyrnumaður KR á árunum eftir 1950 — afar harðskeyttur og duglegur knattspyrnumaður. Þá elduöu Akranes og KR grátt silfur — börðust ár eftir ár um Islands- meistaratitilinn og gekk á ýmsu. Steinar Þorsteinsson hafði miklu hlutverki að gegna I viðureign félaganna — var látinn gæta hættulegasta framherja Akur- nesinga, Rikharðs Jónsson, þess snjalla leikmanns, og fáir voru öfundsverðir af þvi hlutverki — en Steinari tókst þar betur upp en flestum öðrum. Þrír góðir — íslenzku atvinnu- mennirnir i knattspyrnunni. Ljósmyndarinn okkar, hann Bjarnleifur, tók þessa mynd af köppunum fyrir landsleikinn við Frakka i Nantes sl. miðviku- dagskvöld. Frá vinstri Asgeir Sigurvinsson, sem var fyrirliði tslands gegn Belgiu á laugardag, Guðgeir Leifsson, sem er atvinnumaöur i Belgiu eins og Asgeir — og Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliðinn i Frakkaleiknum, sem nú gerir garðinn frægan á Skotlandi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum. Einnig að raðhúsum og einbýiishúsum i Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafn- arfirði. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum, ennfremur ein- býlishúsum og raðhúsum í smíðum. Mikil eftirspurn, metum samdægurs. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Hringið í síma 83000. Fasteignaúrvalið * A A * A a A a a A A Á A A A A A A A A A A Á A A A A A Sunnuflöt, Garðahreppi Vorum að fá í sölu eitt glæsilegasta einbýlis- húsiðá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsiðer270 ferm ásamt 80 ferm kjallara, sem i eru 2 bíl- skúrar, ásamt 2 geymslum. Ibúðarhæðin skiptist i 2 samliggjandi stofur, húsbónda- herbergi, hjónaherbergi og 3 barnaherbergi. Inn af eldhúsi er þvottahús og búr. Hér er um að ræða eign í algjörum sérflokki. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvlk Halldórsson ____marlfaöurinn Austurstrati 6. Slmi 26933. A A f A A A A A A A A A A A A A A A A A A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.