Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 18
18 Oagblaðið. Þriðjudagur 9. september 1975 Þúsund úlfaldar fyrir hið Ijósa man: Arabinn gafst upp ó íslenzku samningaþiarki ,,Viltu þá láta mig hafa kon- una fyrir þúsund úlfalda, þetta er mitt lokatilboð”, sagði Arabahöfðingi einn við íslenzk- an ferðamann, sem hafði brugð- ið sér ásamt forkunnarfagurri eiginkonu sinni frá sölarströnd- um Mallorka yfir til Afriku- landa. bau höfðu hitt Arabahöfðingj- ann og hann hrifizt mjög af kon unni og ekki haft neinar vifi- lengjur, heldur snúið sér að eig inmanninum islenzka og falazt eftir konunni. Fyrsta boð var hundrað úlfaldar, en af þeim á höfðinginn mikinn sæg. Ekki þótti tslendingnum það rausn- arlegt boð og afþakkaði pent. Var sá dökki þá ekki lengi að ti- falda boðið, þúsund ,,skip eyði- merkurinnar” i skiptum fyrir hið ljósa man. Sá islenzki varð hugsi. ,,Jú, við skulum athuga málið ef þú sendir þá með flugi til tslands!” Höfðingjanum var brugðið. Hann snerist á hæli og hvarf hið skjótasta frá, sannfærður um afi við tslendinga væri ekki minnsti vegur að gera samninga. En ferðafólkinu var skemmt, og ungu hjónin komu heim úlfalda- laus eftir þvi sem bezt er vitað. JBP - ALÞINGISHÚSIÐ VARIÐ VATNI OG FROSTUM Árlegt viðhald á Alþingishúsinu Fyrir utan Alþingishúsið voru tveir iðnaðarmenn að sprauta þetta annars ágæta hús utan með einhverju efni með sérlegum fnyk af. Gætti þvi blaðamaður Dag- blaðsins betur að hvað þarna var á seyði og tók tali Sæmund Bæringsson. Sagði hann að s.l. laugardag hefðu þeir byrjað á að vatnsverja húsið með þvi að sprauta það utan með vatnsvara. A þetta að koma i veg fyrir frost- sprungur i yztu lögum hins til- höggna grjóts i húsinu. Bjóst hann við, að verki þessu yrði lokið á um vikutima, yfirleitt, ef eitt- hvað þyrfti að ' gera við Alþingis- húsið.væri að þvi stefnt að ljúka þvi áður en þingið hæfist að hausti. Voru byggingarfræðingar bjartsýnir á að þetta gæfist vel til verndunar húsinu. BH 'F/llAlT er ódýr starfskraftur F/A T 238 VAN ER: Framhjó/adrifinn, með burðar- þo/ upp að 1000 kg., rúmmáli 6,5 cubic metrum, 46 din vél og umfram allt SPAREYTINN. Verðmeð ryðvöm er aðeins KR. 920. ^IDB jejjaui 08 2 m FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888. Tveir hafnfirzkir framkvœmdastjórar lótnir Jón Jónsson, framkvæmdastj., Gislasonar, útgerðarmanns i Hafnarfirði, lézt að heimili sinu sl. föstudag, 49 ára að aldri. Kolbeinn K.G. Jónsson, fram- kvæmdastjóri, hjá Lýsi og Mjöl hf., Hafnarfirði, lézt á sjúkrahúsi aðfaranótt sunnudagsins sl., 50 ára að aldri. —BS— Fyrstu óskrifendur Fyrstu áskrifendurnir að Dag- blaðinu, sem raunar het þá Nýr Visir, komu strax eftir að sýningin i Laugardalnum hafði opnað, föstudaginn 22. ághst. Þeir fyrstu til að láta skrá sig voru þeir Baldvin Jönsson, auglýsingastjöri Morgunblaðsins og Ottó Michelsen, forstjóri. A sýn- ingunni starfaði hópur vaskra kvenna i sýningarbás Dag- blaðsins, og i söluturninum við aðaldyrnar. Vöktu þær athygli fyrir einarða framgöngu. Á sýningunni munu hafa safnazt um 3000 áskrifendur, og sima- linur blaðsins hafa verið rauð- glóandi. Tölvan, sem sér um áskrifendalistann hefur verið i notkun nótt sem nýtan dag, og hefur hvergi haft undan að taka á móti upplýsingum um nýjar áskriftir. Fyrstu aurarnir Fyrsta peningasendingin tii Dagblaðsins barst okkur í póstinum frá nýjum áskrif- anda, sem borgaði heilan mánuð fyrirfram. Þetta var frá Leifi bónda Auðunssyni á Leifsstöðum. Það hefur vakið athygli tölvunnar okkar hversu margir bændur hafa nú þegar gerzt áskrifendur að Dagblaðinu. Virðast ekki allir bændur vera á móti þvi að málefni sveitanna séu viðruð i opnum umræðum. Fyrsta frétta- tilkynningin Visismálið svoncfnda var efnið í fyrstu fréttatilkynning- unni, seni hin nýja ritstjórn Dagblaðsins fékk i hendur. Stúdentaráð ályktaöi 25. ágúst m.a. eftirfarandi: ,,i tiiefni af þeim átökum, sem orðiö hafa i kringum dagblaöið Visi vill Stúdentaráð Háskóla islands álvkta eftirfarandi: Þessar deilur hafa enn af- hjúpað veruleikann i tjáning- arfrelsi og frjálsii skoöana- myndun á islandi. i ljós kem- ur aö biað scm hefur stært sig af þvi aö vera „frjáls Ijölmið- ill” er i eigu fámenns hóps auðmanna, sem svifast ekki að reka ritstjóra blaösins, ef hann flytur skoðanir sem stangastá við fjárhagslcga og pólitiska hagsmuni eigend- anna”. Haustfermingarbörn. Vinsamlegast komið i kirkjuna þriðjudaginn 9. sept. kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Fótsnyrting fyrir aldraða Kirkjunefnd kvenna i Dómkirkju- söfnuði byrjar aftur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk i sókninni að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 16. september n.k. frá 9—12 (gengið inn frá Túngötu). Tekið er við pöntunum I sima 12897 á mánudögum frá 9—14. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fót- snyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánu- daga—föstudaga. Fundartimar A.A. Fundartimar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargata 3C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtssafn- aðarföstudaga kl. 9 e.h. og laug- ardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Siminn er 28544. Simavaktir hjá ALA-NON. Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15—16 og fimmtudögum kl. 17—18, simi 19282 i Traðarkots- sundi 6. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 14. Munið frímerkjasöfnun Geð- verndar (innlend og erlend). Pósthðlf 1308 eða skrifstofa fé- lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja- vik. Blakdeild Vikings Þeir sem ætla að iðka blak hjá Vikingi i vetur eru minntir á fundinn hjá blakdeildinni i kvöld kl. 8.30. Vikingur. Blaðburðarbörn Ekki hefur reynzt unnt að út- vega blaðburðarhverfi handa öll- um þeim börnum, sem hafa óskað eftir blaðburði. Vegna anna hefur ekki verið hægt að hafa samband við þau og biðst Dagblaðið vel- virðingar á þvi. Nöfn þeirra eru enn á biðlista hjá afgreiðslunni. Austan kaldi og rigning með köfl um fram eftir morgni, en léttir til siðdegis með norðaustan kalda. Hiti verður 7—9 stig. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga— föstu- daga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Bústaðasafn Bdstaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstu- daga kl. 14—21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstu- daga kl. 14—21. Bókabilar bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim Sólheimasafni. Bðka- og talbókaþjónusta fyrir aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánudaga—föstudaga kl. 10— 12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29A, simi 12308. Enáin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Kvennasögusafn tslands að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri. Opið eftir umtali. Simi 12204. Bókasafn Norræna hússinser op- iö mánudaga—föstudaga kl. 14—19, laugardaga kl. 9—19. Ameriska bökasafniðer opið alla virka daga kl. 13—19. Árbæjarsafn er opið eftir umtali við forstöðukonu i sima 84412, kl. 9— 10 f.h. Ásgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóðminjasafniðer opið 13.30—16 alla daga. Sædýrasafnið eropiðalla daga kl. 10— 19. Handritasýning i Arnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 til 20. sept- ember. Árbæjarhverfi: Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiðholt: Breiðholtssk óli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl Straumnes fimmtud.kl. 7.00—9.00. Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00. Háaleitishverfi: Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, mið- vikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45— 7.00. Holt—Hlíðar: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakkahlið 17 mánud. ki. 1.30—2.30, mið- vikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskblans miðvikud. kl. 4.15— 6.00. Laugarás: Verzl, Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi: Dal- braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15— 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tiln: Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30— 4.30. Vesturbær: KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15 — 9.00. Skerjafjörð- ur—Einarsnes fimmtud. kl. 3.45— 4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00. fimmtud. 5.00—6.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.