Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.09.1975, Blaðsíða 20
20 nagblaðið. Þriðjudagur 9. september 1975 HVERS VEGNA RENNILÁSATÖSKU? Vegna þess að hún er alveg tilvalin: t skólann i ferðalagið og auk þess ómissandi til innkaupa og ann- arra nota i önnum dagsins. TÖSKUHÚSIÐ Laugavegi 73. Simi 15755 — BOX 1077 BLAÐAMENNSKA VIKAN vill ráða blaðamann sem fyrst, helzt vanan. Hringið í síma 35320 kl. 9—5. Áskrifta- síminn er 83322 Dagblaðið YAMAHA 50 CC. MÓTORHJÓL Yamaha 50 cc.eru stílhrein í útliti,með tvígengisvél og Sjálfvirkri olíuinnspýtingu, þannig að óþarft er að blanda olíu saman við bensinið og 5 gíra kassa. Gott verð og greiðsluskilmálar. ' 'l'.. Yamaha mótorhjól eru sérlega sterkbyggðog hafa jafnan verið i ferarbroddi í mótorhjóla- keppnum erlendis. ......... , ■ ^IbÍISIS- : EIGUM FYRIRLIGGJANDI '“'S'" jij.' Hi,, "'Miijjiiip1 360 CC. TORFÆRUHJÓL J ti ' « JMBOÐ Á AKUREYRI V AAWnuni. |p|í ; JfjyB , lliiilil JÁRNI SIGURJÓNSSON. BÍLABORG HF.= Borgartúni 29 sími22680 Dale Carnegie námskeiðið í ræðumennsku og mannlegum samskiptum er að hefjast. Námskeiðið mun hjálpa þér að: * Öðlast HUGREKKI og SJALFSTRAUST. jf Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staðreyndir. Láta í Ijósi SKODANIR bínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU Talið er að 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. jf Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. jf Halda AHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. j^- Verða hæfari að taka við meiri ABYRGÐ án óþarfa spennu og kvíða Okkar ráðlegging er því: Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiðinu. FJARFESTING I MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í síma 82411 í Grindavík hjá Tómasi Tómassyni í Festi, sími 8389 og 8346 í Keflavík hjá Reyni Sigurðssyni, sími 1523. Stjórnunarskólinn Konráð Adolphsson jr W‘ NYIR SPORTLEGIR ITALSKIR KVENSKÓR MEÐ HRÁGÚMMÍ- SÓLUM. - MARGIR LITIR, STÆRÐIR 37-42. - VERÐ SKÓBÚÐIN GRÁFíLLDUR h/f SUÐURVERI Ingólfsstrœti 5. Simi: 83225 Sími: 26540. ATH: Framvegis opið laugardaga

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.