Dagblaðið - 29.09.1975, Page 5

Dagblaðið - 29.09.1975, Page 5
Dagblaðiö. Mánudagur 29. september 1975. 5 Stórhœttuleg steypumót Uppi við Möðrufell i Breiðholti standa nokkur steypumót upp á endann, og hafa staðið þar lengi án nokkurs sýnilegs tilgangs. 1 rigningunni i sumar hefur grafizt undan stoðum, sem halda mótun- um uppi, svo að nú eru þau orðin all laus i rásinni. Enginn vafi er á þvi, að mót þessi eru stórhættuleg börnum, sem leika sér þarna, og eru ibú- arnir við Möðrufell orðnir lang- eygir eftir að þau verði fjarlægð. Það er Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar, sem ber á- byrgð á mótunum. Astæðan fyrir veru þeirra þarna, er sögð sú, að enn hafi ekki fundizt staður, þar sem þau geti staðið til frambúðar. Nú hefur framkvæmdanefndin lofað bót og betrun og verður tek- in um það ákvörðun næsta fimmtudag, hvert mótin verða flutt. —AT— Karatefélag Reykjavíkur Byrjendanámskeið í karate Getum bætt við einum karla- og einum kvennabyrjendaflokki. Námskeiðið hefst 1. október nk. Aðalkenn- ari félagsins er Kenichi Takefusa 3. dan i Karate-Do Goju-Ryu. Upplýsingar i sima 35025 eftir kl. 19.00 i kvöld og annað kvöld. KRTHREIII Eigum fyrirliggjandi allar gerðir sjón- varpsloftneta, koax kapal og annað loft- netsefni og loftnetsmagnara fyrir fjöl- býlishús. RGil Sjónvarpslampar, myndlampar og transistorar fyrirliggjandi. Tökum einnig til viðgerðar allar gerðir sjónvarpstækja. Georg Ámundason & Co. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið twi | H GLERAUGNAVERSLUN, IYLI F AUSTURSTRÆTI20. Sýningartœki og nánari upplýsingar á staðnum o Bilasmiðjan Kyndill Súðarvogi 36, sími 35051 og 85040 Smáauglýsingasíminn er 8-33-22 v 20% afslátt af • • 0LLUM gleraugna- umgjörðum í dag og nokkra næstu daga, vegna breytinga á rekstri fyrirtækisins. N0TAÐU TÆKIFÆRIÐ — ef þú þarft að endurnýja gleraugun — ef þú þarft lestrargleraugu — ef þú ert að byrja i skóla — ef þú ert orðinn leiður á gömlu umgjörðinni. Mundu: Ný gleraugu skapa nýtt andlit. Mundu: Tilboð þetta stendur aðeins i nokkra daga. Réttingaverkstœði athugið Getum útvegað með stuttum fyrirvara hina fjölhœfu réttingatjakka og réttingatœki frá Guy - Chart í Kanada fyrir allar stœrðir ökutœkja og verkstœða

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.