Dagblaðið - 29.09.1975, Page 13

Dagblaðið - 29.09.1975, Page 13
Rólegur, hún er^ Ég ætla að fá smá- steik og soðnar ■___kartöflur____J S.iáðu stelpuna. þarna, min gerö t-' Hamborgara\ með öllu, fyrir fer . mig. -j ' með strák.-^ Q King F«*tur«« Sýndic«te. Ine.. 1974. Wotld nghu rc»erv«d. Dagblaðið. Mánudagur 29. september 1975. ttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Ali málSaus —í fyrsta sinn Annað mark leiksins staðreynd. DB-mynd, Bjarnieifur. TTARSTOIPAR BLANDS! r Símonarson um íslenzku leikmennina, sem leika í V-Þýzkalandi Ólafur. Þessir leikmenn hafa ver- ið boðaðir til æfinga, en ekki vist að allir mæti. Geir Hallsteinsson hefur ekki gefið kost á sér i lands- lið að þvi er við vitum bezt. — Þú sérð einn um liðið, Viðar? — Já, það var talað um lands- liðsnefnd og rætt við þá Birgi Björnsson og Karl Benediktsson, en þeir tóku starfið ekki að sér. Allt tal um að landsliðsnefnd hafi sprungið er þvi út i hött — hún hefur aldrei tekið til starfa. En liklegt er, að einn til tveir menn verði með mér i ráöum með landsliðið, sagði Viðar að lokum. Þess má geta, að Axel, ólafur H. og Einar gátu ekki fengið fri til að leika gegn Pólverjum. 1 des- ember, þegar leikið verður við Júgóslava i Ólympiukeppninni, verða þeir hins vegar lausir frá þýzkum handbolta — og vonandi með i þeim leik. Gunnar og Ólafur komu frá Þýzkalandi i gær. Við ræddum við Gunnar i morgun. Það var ekki leikið i 1. deild um helgina, sagði Gunnar, en Ólafur lék i 2. deild með liði sinu, Donzdorf. Það tap- aði á heimavelli fyrir Ossweill, 9- 11. Ólafur skoraði þrjú mörk i leiknum. Ég sá leikinn og Donz- dorf-liðið skoraði aðeins eitt mark i siðari hálfleik. Það var ekki nógu gott. Ég er ekki ánægður með leik Göppingen — það var slæmt tap gegn Grossvallstadt á dögunum. Ég skoraði þrjú mörk i þeim leik — var hundeltur allan leikinn, og öðrum leikmönnum Göppingen tókstekki að nýta það. Ég hlakka til að leika með is- lenzka landsliðinu — en við bræð- urnirhöldum aftur til Þýzkalands 8. október, sagði Gunnar að lok- um. Aftur met hjá Óskari! Óskar Jakobsson, ÍR, er iðinn við kolann! — Á laugardag bætti hann enn unglingam etið i kringlukasti á kastmóti ÍR. — Kastaði 54.02 metra og bætti nokkurra daga met sitt um 36 sentimetra. Fimmti bezti árang- ur islendings i greininni. Erlend- ur Valdimarsson (64.32), Hallgrimur Jónsson (56.05) Hreinn Halidórsson (55.64) og Þorsteinn Löve (54.28) hafa kast- að lengra og Óskar er enn innan við tvitugt! Erlendur sigraði á mótinu á laugardag og náði ágætum ár- angri 58.84 m. Elias Sveinsson var 3. með 46.72 m, Siðari leikurinn milli ís- landsmeistara Vikings og nýlið- anna i 1. deild, Þróttar. Vikingar byrjuðu mjög vel — glæsileg mörk og fyrr en varði var staðan 6-0. En Þróttarar létu ekki koma sér úr jafnvægi og eftir 20 minútna leik var staðan orðin 8-7. 1 hálfleik höfðu Vikingar fjögur mörk yfir 15-11. Um miðjan siðari hálfleik var staðan 20-14 og virtist stefna i öruggan sigur Vikinga en aldeilis ekki. Friðrik Friðriksson skoraöi hvert markiö af öðru og þegar ein minúta var eftir var staðan 24-24 — Þróttarar einum Víkingur í úrsRt fleiri og með boltann. En reynslu- leysið varð þeim að falli — þeir glopruðu boltanum og Jón Sigurðsson skoraði lokamark Ieiksins. Vikingar sluppu með skrekkinn. Þessi sigur Vikinga kom þeim i úrslit og vissulega virka þeir sterkastir — en sannast sagna, þá hafa leikir Reykjavik- urmótsins flestir verið mistök á mistök ofan. Hjá Vikingum var Páll markhæstur með 7 mörk — Viggó 5 og Sigfús 4. Markhæstur Þróttara var Frið- rik Friðriksson með 13 mörk — samtals hefur hann skoraði 37 mörk og er langmarkhæstur. Hitt er svo algjör óþarfi hjá honum að hlaupa á markmann I hraðupp- hlaupum eins og hann gerði tvisv- ar i' gærkvöldi — það er stór- hættulegur leikur. Bjarni skoraði 3mörk i fyrri hálfleik en var tek- inn úr umferð I þeim siðari og skoraði ekki fleiri. Staöan i mótinu A-riðill: KR 2 2 0 0 45-35 4 Fram 4 1 2 1 82-62 4 Ármann 2 0 2 0 31-31 2 1R 2 0 2 0 34-34 2 Leiknir 2 0 0 2 32-62 0 B-riðill: Vlkingur 3 3 0 0 69-51 6 Valur 3 2 0 1 62-49 4 Þróttur 3 1 0 2 66-65 2 Fylkir 3 0 0 3 37-70 0 —h.h. Þarna er enski leikmaöurinn Pétur og vinkona hans Sally í fyrsto skipti í fjörutíu úr! leiko Evrópuþjóðir til úrslita í Davis-cup Tékkóslóvakia sigraði Ástraliu i und- anúrsiitum Davis-cup tenniskeppninn- ar i Prag um helgina. Lokatölur 3-1, en siðasta leiknum var hætt. Allir kepp- endur Ástraliu áttu við lasleika að striða. i úrslitum leika Tékkar þvi við Svia og er það í fyrsta skipti i 40 ár, sem tvær Evrópuþjóðir leika tij úr- slita I þessari þjóðakeppni í tennis. • • heimsmet Jos Hermens, hinn 25 ára holienzki kennari, setti tvö ný heimsmet i Pap- endal i Hollandi i gær. Han hijóp 20 km á 57:31.8 min. og komst 20.907 km á kiukkustund. Eldri metin 57:44.4 min og 20.784 km átti Gaston Roelants, Belgíu, sett 1972. Ennþá sigrar Real Madrid Úrslit í 1. deild á Spáni i gær. Muhammad Áli neitaði að tala á laugardag i Manila — sennilega i fyrsta skipti á ævinni — eftir að eigin- kona hans, Belinda, hljóp frá honum vegna annarrar konu. Ali lokaði sig , inni i hótelsvítu sinni, þegar Belinda I ók út á flugvöll — og flaug heim til Bandarikjanna. Móðir Ali og þrjár dætur hans höfðu flogið heim til San Francisko —■ en ástarlif Ali er nú borgarslúður Manila. Hann hefur viðurkennt i blöðum að hafa átt vingott við stúlku þar — og það var of mikið fyrir Beiindu. Hvort þetta hefur áhrif á leik Alis við Joe Frazier á miðvikudag er ekki gott að segja. Þeir voru vigtaðir á laugard. — og reyndist AIi niu pund- um þyngri en keppinautur hans eða 102.82 kg. Frazier var 97,73 kg, mun þyngri en oftast áður. Ali er 33ja ára, Frazier 31. Ali er einnig niu sm hærri ’ — og ailur meiri á vöxt en Frazier, nema um brjóst og háls. Barceiona —Sevilla 2-0 Granada — Bilbao 2-1 i At. Madrid — Salamanca 4-1 Racing — Elche 2-1 Oviedo — Sporting 3-1 Hercules — Zaragoza 2-0 Betis — Real Madrid 0-2 Las Palmas — Valencia 2-4 Sociedad — Espanoi 1-0 Úrslit i hollenzku knattspyrnunni i gær. NEC — Go Ahead 3-3 MVV — Feijenoord 1-1 Ajax —Graafschap • 3-0 Breda —Haag 2-0 Twente — Utrecht 2-0 Sparta —PSV 1-0 Eindhoven — Amsterdam 2-1 Excelsior — Roda 1-2 Telstar — Alkmaar 1-1 Efstu lið. Feijenoord og Twente með 10 stig, PSV og Ajax 9 stig. Úrslit I/1. deildinni vestur-þýzku á taugardag urðu þessi: Bayer Uerdingen — Köln 1-1 Bayern Munchen — Hannover 3-1 Karlsruher — Schalke 2-2 Frankfurt — Kaiserslautern 1-1 Essen — Duisburg 5-1 Bochum—Hamborg 0-3 Bremen —Dusseldorf 3-0 Brunswick — Offenbach ílNN - STÓRSIGUR! 'V-l tfí-J

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.