Dagblaðið - 29.09.1975, Síða 19
Dagblaðið. Mánudagur 29. september 1975.
\9
^kTATTSTOFA'M
„Þetta er gamla lögmálið um framboð og
eftir spurn, frú. Við spyrjum eftir, og þér bjóðið
fram peninga.”
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 26.
september til 2. október er i
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kðpavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud,—fimmtud., simi 21230.
eru læknastofurlokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjtikrabifreið
simi 51100. *
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Slmi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabilanir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Hafnarf jörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . — s u n n u d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
Og kl. 18.30—19.30.
„Hörmung er að sjá þig. Þú gætir nú snyrt
þig svolitið og gert þig sæta, þegar þú
tekur á móti mér.”
ffí Bridge
i)
Suður spilar sex hjörtu á eft-
irfarandi spil. Vestur spilar út
hjartaás og öðru hjarta. Allir
fylgja lit. Hvernig spilar þú á-
framhaldið? — Suöur á að
vinna 6 hjörtu.
. NORÐUR
A AG863
¥ D104
♦ ÁK84
♦ 4
4 enginn
V KG863
♦ 9732
* ÁKD2
I fyrstu kann að virðast að
„öfugur blindur” sé lausnin á-
samt kastþröng — en þegar
spilið er athugað betur sést að
samgangurinn leyfir slikt
ekki. Spilið kom fyrir i tvi-
menningskeppni — og það
varð gildra fyrir marga spil-
ara. Smámöguleikar eru á, aö
annar hvor mótherjinn sé með
KD4 i spaða. En það er miklu
einfaldari lausn i spilinu — og
auðvitað hefur þú komið auga
á hana.
1 3ja slag spilar suður tigli
og tekur tvo hæstu i litnum, ás
og kóng. Þá er laufi spilað frá
blindum — ás, kóng og drottn-
ingu spilað. Tveimur tiglum
kastað úr blindum. Siðan er
tigull trompaður — laufi kast-
að á spaðaás — og spil suðurs
sjá um afganginn. 12 slagir.
I fjöltefli Altmans, sem
hafði hvitt og átti leik, kom
upp eftirfarandi staöa i New
York 1938.
1. Dg7+ !! — Hxg7 2. Bg6+ —
Kg8 3. Rh6+ — Kh8 4.
Rxf7++ — Kg8 5. Hh8 mát.
Grcnsásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitaiinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. * 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimiii Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15 30-17.
Landakot: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Milliveggjaplötur,
ný lögun, léttar, inniþurrar.
Ath. að nákvæmni i stærð og
þykkt sparar pússningu.
Steypustöðin hf.
Simi 33603.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildi fyrir þriðjudaginn 30. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Haltu
skapi þinu i skefjum gagnvart vini eða
samstarfsmanni, sem reynir að vera
fyndinn á þinn kostnað. Sterklega kemur
til greina, að persónulegt samband þróist
á athyglisverðan hátt.
Fiskanir (20. feb.—20. marz): Þú ættir að
heyra eitthvað þér i hag i kvöld. Reyndu
að vera ekki fljótfær i fjármálum. Stjörn-
urnar sýna hættu á tapi.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Auðvelt
ætti að vera fyrir þig að ná athygli fólks,
sem skiptir máli i dag. En þú gætir þurft
að sigrast á heimilisvandamáli, áður en
þú getur haldið lengra.
Nautið (21. april—21. mai): 1 dag er einn
þeirra daga, þegar þú ert fullur af orku.
Gættu þess að þreyta ekki aðra. Góður
dagur til handiöa.
Tviburarnir (22. maf—21. júni): Eitthvað,
sem hefur flækzt fyrir þér, skýrist i dag.
þegar þú færð bréf. Margir ykkar ferðast i
dag, en ekki langt.
Karbbinn (22. júni—23. júlD: Þú gætir
orðið fyrir smávægilegum vonbrigðum i
dag, hugsanlega i fjármálum. Ekki er
gott að biðja um greiða i dag og þú ættir
ekki að sækjast eftir nýjungum.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Persónuleg
ábyrgð lendir liklega á' herðum þinum.
Óskaðu eftir aðstoð, ef þú þarft á henni að
halda. Sumir i kringum þig hafa tilhneig-
ingu til að vera latir og láta þig hafa of
mikið að gera.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur, sem
hefur lent i vandræðum vegna óhóflegrar
eyðslu, gæti beðið þig um lán. Gættu þess,
að þú fáir peningana aftur. Kvöldið ætti
að verða rólegt heima.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú gætir þurft
að breyta persónulegri áætlun vegna
smávægilegra veikinda, en liklega ekki
þinna eigin. Gættu að þvi, sem þú segir
við vin i dag, þvi að þetta er dagur mis-
skilnings.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Hugleiddu tillögu, sem borin er undir þig.
Þú gætir verið i betri aðstöðu bráðlega.
Gott er að borða úti i kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): 1 dag
er gott að fást við prfið verkefni. Þú verð-
ur að sýna mikla hæfni, ef þú lendir f að
setja niður deilur ungs fólks i fjölskyld-
unni.
Steingeitin (21. des.—20. jan): Þú þarft að
hressa þig i tómstundastarfi, sem er ólikt
daglegum önnum þinum. Þú nýtur þin
bezt i hópvinnu.
Afmælisbarn dagsins: Stjörnurnar veröa þér hagstæöastar á
miðju árinu. Þú ættir aö komast áfram og kynnast nýjum og
skemmtilegum vinum. Þú kannt að ganga I félag, sem starfar
fyrir einhverja þá, sem miður mega sin. Erfiðleikar verða i fjöl-
skyldulifinu og þú kannt að þurfa að taka ákveðna afstöðu gagn-
vart einni persónu.
Neþ við erum ekki að byggja
fyrir Ármannsfell. Við byggjum
skjaldborg fyrir hann Pétur