Dagblaðið - 29.09.1975, Page 22
22
Dagblaðib. Mánudagur 29. september 1975.
Til sölu
Til sölu
4ra vetra taminn hestur. Simi
42185.
Litið notuð Hoover
þvottavél til sölu. Verð kr. 12.000.
Upplýsingar i sima 13971 á milli
kl. 13 og 18.
Til sölu er ný
skólaritvél af Remington gerð.
Ódýr. Simi 26288.
Reiknivél.
Til sölu er nær ónotuð 13 stafa
elektrónisk reiknivél með strimli,
minni og constant, kr. 35.000, enn-
fremur Smith Corona rafmagns-
ritvél i ágætu ásigkomulagi. Há-
berg hf., Skeifunni 3.
Til sölu harmonikuhurð
með bita, lengd 2.33 m, 3
geymsluhurðir, rafmagnsþilofn
og barnabilstóll. Simi 41519.
Til sölu miðstöðvarketill
4 ferm með splral ásamt kyndi-
tækjum og hitavatnskút. Simi
41519.
Skrauttafiborð til sölu. Til sýnis
að Grýtubakka 6 eftir kl. 7. Tilboð
óskast.
Sumarbústaðaland
til sölu, 20 km frá Lækjartorgi.
Góð greiðslukjör. Simi 17857.
Til sölu Cuba stereo
útvarpsfónn, verð kr. 50 þús.,
einnig Pira system 3 hillur ásamt
barskáp, kr. 30 þús. Uppl. i sima
51208.
Ný egg til sölu,
koma einu sinni i viku. Upplýs-
ingar I sima 23240. Geymið aug-
lýsinguna.
Rafsuðuvéi.
Amerisk disil rafsuðuvél til sölu.
Rafstöðvarúttak. Straumberg h/f
Brautarholti 18, sími 27210.
Til sölu
4 rúmmetra miðstöðvarketill á-
samt hitaspiral og mjög góðum
kyndingartækjum. Uppl. i sima
23662.
Til sölu
Uppistöður 1 1/2x4, 1x4, 2x4.
Uppl. i sima 52601 eftir kl. 7.
Til sölu
ný vönduð bilskúrshurð. Simi
83777.
ölkælir
og góður pylsupottur til sölu.
Söluturninn Grensásvegi 50. Simi
37260 og 35681.
Til sölu
notað timbur l-l/2x4, 80-90 stk.,
lengd 3 m, 120 stk. 2-1/2 m lengd.
Uppl. i sima 66340 eftir kl. 19.
5 vetra
hryssa og veturgamalt trippi til
sölu. Uppl. i sima 24969 milli kl. 7
og 8 i kvöld og næstu kvöld.
Blaupunkt
sjónvarpstæki til sölu. Verð kr.
25.000. Til sýnis og sölu við Tvö-
götu 2 við Rauðavatn.
Vélbundið hey
til sölu. Upplýsingar i sima 19625
á milli kl. 6 og 8.
Þarf aö
losna við 4ra fermetra ketil með
öllu tilheyrandi. Verð eftir sam-
komulagi. Upplýsingar i sima
50702.
5 metra mótatimbur
til sölu. Upplýsingar i sima 92-
8056 eftir kl. 17.
Til sölu
fallegt snyrtiborð og gærukollur.
Uppl. i sima 82715.
2 sófasett,
2 stakir stólar og svefnsófi til
sölu. Simi 14304.
Til sölu
2 nýjar springdýnur og einnig
gamalt sófasett. Uppl. i sima
72076.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið koma
eftir kvöldmat.
Vil kaupa
8gata, 17 1/2 tommu felgur. Simi
32913 eftir kl. 6.30.
Óska eftir
að kaupa peningaskáp, ca 70—90
cm á hæð. Simi 52337 eftir kl. 6.30
e.h.
Hnakkur
og 3 beizli óskast keypt. Uppl. i
sima 28511 og 30495 eftir kl. 7
næstu daga.
Pálmatré.
Óska eftir að kaupa 1 til 2 pálma-
tré, gott verð fyrir góðan pálma.
Uppl. i sima 73721.
Til sölu
Husqvarna eldavélasamstæða.
Uppl. i sima 92-3457 eftir kl. 7 á
kvöldin.
TIL SÖLU
gamalt sófasett. Uppl. I sima
72076.
Til sölu
2 nýjar springdýnur og einnig
amalt sófasett. Uppl. i sima 72076.
Til sölu
gamall litill isskápur, verð kr. 10
þús., nýtt vestur-þýzkt sjónvarps-
tæki, 24 tommu (hvitt), verð kr.
70 þús., afsláttur kr. 10 þús., og
vinyl gólfflisar, stærð 50x50, 58
ferm. Verð kr. 58 þús. Uppl. i
sima 27557 eftir kl. 6 á kvöldin.
Hey til sölu
Uppl. i Klængseli, Gaulverjabæ.
Uppl. i sima 15164.
Til sölu
Stoll verksmiðjuprjónavél og
overlock-saumavél. Uppl. i sima
35452.
Til solu
Progress hrærivél og hakkavél
(stærri gerð), selst ódýrt, einnig
barnarúm. Uppl. i sima 71557.
Til sölu
Cavalier 1400 TL hjólhýsi, sem
nýtt. Uppl. I sima 32602.
Til sölu
hillukæliborð, 2 m á lengd, kæli-
vél, ölkælir og pökkunarvél. Uppl.
i sima 40432.
Til sölu
kynditæki með öllu tilheyrandi úr
einbýlishúsi, selst ódýrt. Simi
40432.
Til sölu
norskt hjónarúm m/náttborði og
dýnum á kr. 40 þús., gömul Rafha
eldavél á kr. 5000 og tvær myndir
efir kunna málara. A sama stað
óskast hringlaga eldhúsborð til
kaups. Nánari upplýsingar i sima
28833.
Snjósleði
til sölu, Evenrude 30 ha litið not-
aður. Uppl. i sima 30584.
Utstillingarginur
fyrir tizkuverzlanir til sölu. Simi
30220.
Nýlegur 12 tonna
Bátalónsbátur til sölu, helzt i
skiptum fyrir fasteign eða gegn
fasteignaveði. Simi 30220 eða á
kvöldin 16568.
Sprite Alpine
hjólhýsi til sölu. Húsinu fylgir for-
tjald og teppi á gólfum. Greiðslu-
skilmálar, helmingur út og helm-
ingur á sex mánuðum. Upplýs-
ingar i sima 81842.
Til sölu
frysti- og kælivél, grillhella,
glóðarrist og tveggja hólfa hrað-
suðuplata (samstæða) og klaka-
molavél, ennfremur óinnréttað
hiólhýsi, isl. smiði, sterkt oa
vandað. Simi 75690.
Til sölu
mjög ódýr isskápur, þarf nýtt
„thermostat” en það fylgir
kaupunum. Einnig eru til sölu
fern nýleg pör af kvenskóm no. 39
og 40, seljast ódýrt. Uppl. i sima
34488 kl. 5.30 — 7.30 i dag en á
Viðimel 27 kj. i kvöld.
1
Óskast keypt
S)
Hestakerra óskast.
Óska eftir að kaupa góða kerru,
m.a. til flutninga á hestum. Upp-
lýsingar i sima 41491 eftir kl. 17.
Óska eftir
sleðateiknivél. Simi 41091 eftir kl.
7 á kvöldin.
Vil kaupa
2 drengjareiðhjól fyrir drengi á
aldrinum 4ra til 7 ára. Á sama
stað er til sölu svefnbekkur. Upp-
lýsingar i sima 36109.
Barnaleikgrind
óskast keypt. Simi 14918.
Eldhúsinnrétting.
Litil en notuð eldhúsinnrétting
óskast keypt. Upplýsingar i sima
10802.
Froskbúningur
óskast til kaups. Uppl. i sima 92-
7411.
Hljómtæki
Flygill,
Diisseldorfer flygill til sölu. Simi
30182.
Yamaha rafmagnsorgel
með fótbassa, trommuheila,
bergmál og lesley. Uppl. i sima
31421 eftir kl. 2.
Klarinett
óskast. Simi 53551.
Rafmagnsorgel
óskast keypt. Nauðsynlegt er að
hægt sé aö nota heyrnartæki við
þaö. Uppl. I sima 14314.
Y amah-hl jómtæki.
Til sölu af sérstökum ástæðum
4ra mánaða gamalt Yamaha
stereo-sett, sambyggt (útvarp,
segulband, plötuspilari), enn i á-
byrgð, sem nýtt. Teg. MSC-5B.
Verð 140 þús. útb. 75.000, eða 130
þús. þá staðgreiðsla. A sama stað
til sölu DBS girareiðhjól
(drengja).'Uppl. i sima 28204 eftir
kl. 5.
Hljóðfæraleikarar. Til sölu Hofn-
er rafmagnsgitar. A sama stað
óskast keyptur bassamagnari
100-200 W. Uppl. i sima 74136 eftir
kl. 7.
Hátalarar.
Scan-Dyna hátalarar til sölu 2x50
sinus wött. Uppl. I sima 52217 eftir
kl. 5 i kvöld og næstu daga.
Radónette
hljómflutningstæki til sölu.
Uppl. i sima -28289.
Harmónika.
Til sölu ársgömul Genavox
Excelsior orgel harmónika 120
bassa og nýtt statif af sömu gerð.
Uþplýsingar i sima 83810 eftir kl.
7 i kvöld og næstu kvöld.
Bilatalstöð — Mótorhjól
Óska eftir að kaupa notaða tal-
stöð Sommercamp eða Lafayette
— einnig óskast ógangfært mótor-
hjól BSA eða Triumph. Upplýs-
ingar i sima 92-2772 i kvöld.
Óska eftir
að kaupa vel útlitandi hlaðrúm.
Upplýsingar i sima 51229 eftir há-
degi.
Til sölu
Kuba radiófónn. Uppl. i sima
86269.
Verzlun
Rósótt velúr
i náttkjóla, náttfataflúnel, hvitt
flúnel, Þorsteinsbúð.
Rauðhetta,
Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar-
stig 1. Siðasta vika útsölunnar,
allt nýjar og góðar vörur. Mikið
úrval sængurgjafa. Fallegur
fatnaður á litlu börnin. Notið
þetta einstæða tækifæri. Hjá okk-
ur fáið þið góðar vörur með mikl-
um afslætti.
Rauðhetta, Iðnaðarmannahús-
inu.
Frá Theódóru
Nú fer hver að verða síðastur að
gera góð kaup á útsölunni. Allar
vörur á ótrúlega lágu verði.
Theódóra Skólavörðustig 5.
Dömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðjökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes),
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. Skinnasalan Laufás-
vegi 19, 2. h. til hægri.
Stórútsala
á skófatnaði er að Laugarnesvegi
112. Seljum einnig barnapeysur i
miklu úrvali fyrir mjög lágt verð.
Skóútsalan Laugarnesvegi 112.
Kaupi alls konar
fatnað og skófatnað af lager.
Staðgreiðsla. Simi 30220.
Gitarbók
Katrinar Guðjónsdóttur fæst i
Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga-
dóttur, Vesturveri. Miðuð við
sjálfsnám. Otgefandi.
Kvennátttreyjur,
bleikar, bláar og hvitar,
náttkjólar, náttföt, undirkjólar.
Þorsteinsbúð.
Fiauelspúðarinir vinsælu,
10 litir, til tækifærisgjafa, gott
verð, póstsendum. Bella, Lauga-
vegi 99, simi 26015.
Lopasalan
er opin frá ki. 1.30—6. Þriþættur
lopi I sauðalitum á verksmiðju-
verði. Teppi h.f. Simi 36630.
Hnýtið teppin sjálf.
Mikið úrval af smyrna- og gólf-
teppum og alls konar handa-
vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya-
búðin, Laufásvegi 1.
Holtablómið.
Blóm og skreytingar við öll tæki-
færi, skólavörur, leikföng og
gjafavörur i úrvali. Holtablómið,
Langholtsvegi 126. Simi 36711.
Sértilboö
i matvörum. Kjöt og Fiskur hf.
Breiðholti.
Kostaboð á kjarapöllum,
Kjöt og Fiskur hf., Breiðholti.
Körfur.
Munið vinsælu ódýru brúðu- og
ungbarnakörfurnar. Ýmsar
aðrar gerðir af körfum. Sendum i
póstkröfu. Körfugerð Hamrahliö
17, simi 82250.
( Verzlun •* Þjónusta |
Sprunguviðgerðir, simi 38998, auglýsa: látið þétta húseign yðar fyrir veturinn með þan-þéttiefni Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni án þess aö skemma útlit hússins. Þéttum einnig utan borgarinnar. Gerum bindandi tilboð ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 38998 á kvöldin. Hallgrimur Elisson. Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glermilli- veggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einnig múrverk, raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymiö auglýsinguna. RADIOBORG % Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir Onnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum feröa- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Simi 85530.
BÍLSKÚRSHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR Smiðum panil-, krossviðar- og póstabiiskúrshurðir, HAG- KVÆMT verð. — Gerum verötilboð. Trésmiðjan Mosfell s/f, Hamratúni 1, Mosfellssveit, simi 66606. 1? 1—1 PftEnTinvnMSTOfAA HP. Brautarholti 16 sími 25775 Prentmyndagerð — Offsetþjónusta Pípulagnir simi 74846. Get tekið að mér holræsalagnir I húsgrunna, hitavatns- og' fráfallslagnir I nýbyggingum. Tengi hitaveitu, set Dan- fossloka á ofna, stilli hitakerfi. Geri föst og bindandi tilboð I efni og vinnu ef óskað er. Hafið samband við mig I sima 74846 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Löggiltur pipulagninga- meistari. Sigurður Kristjánsson.
Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN og 71793 \ GUÐMUNDAR JÓNSSONAR • ! Innréttingar Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboö. ef óskaðer. Uppl. Isima 74285 eftirkl. 19. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviögerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um viö steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488. r *.