Dagblaðið - 31.10.1975, Qupperneq 17
Oagblaðiö. Föstudagur 31. október 1975.
17
I i , I /dVIan ég gróf') s, í beinhér! ö|| ^ \v ^ % \
5-20
YIKES!
om
Mér finnst að þau hefðu sloppið betur,
) ef þau hefðu ekkiákveðið að
kyssast og sættast.
1
GAMIA BÍÓ
I
WALT DISNEY PRODUCTIONS
presents
Litli Indíáninn
Spennandi og skemmtileg
Disney-mynd. Aðalhlutverk:
James Garner, Vera Miles
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
8
Hafnarfirði
Slmi 50184.
„Káti" lögreglumaðurinn
THELÐWUnnHCOP
____United Producers • in Color [r]_
Ný amerisk lögreglumynd. Djórf
og spennandi.
Sýnd kl. 8 og 10.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
8
Kaupmannahotn
Hljómsveitin
Cabarett
Opið frá
kl. 9-1
Bezta karate-kvikmynd sem gerð
hefur verið, æsispennandi frá
upphafi til enda. Myndin er i lit-
um og Panavision. Aðalhlutverk-
ið leikur hinn óviðjafnanlegi
Bruce Lee.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
DAGBLAÐIÐ er
smáauglýsingablaðið
Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15
Milliveggjaplötur,
léttar, inniþurrar. Ath. að
nákvæmni i stærð og þykkt
sparar pússningu.
Steypustöðin hf.
Simi 33603.
ÍSLEISIZKUR TEXTI.
Raunsæ æsispennandi og vel
leikin amerisk úrvalskvikmynd i
litum og Cinema Scope um lif og
störf lögreglumanna i stór-
borginni Los Angeles.
Með úrvalsleikurunum Stacy
Keach, George C. Scott.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Ný „ROCK-WESTERN” kvik-
mynd, sú fyrsta sinnar tegundar
hérlendis. 1 myndinni koma fram
nokkrar þekktustu hljómsveitir
sem uppi eru i dag, m.a. Country
Joe and the fish og The James
Gang og fl.
Aðalhlutverk John Rubinstein.
Don Johnson, Elvin Jones, Doug
Kershaw.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.