Dagblaðið - 02.01.1976, Side 4
4
Dagblaöiö. Föstudagur 2. janúar 1976.
ENGINN GRUNDVÖLLUR FYRIR SÖLU KINDAKJÖTS TIL ÍRAN OG KUWAIT
— hins vegor má losna við ullarteppin þangað
Samband islenzkra sam-
vinnufélaga kannaði fyrir
nokkru sölumöguleika á kinda-
kjöti i iran og Kuwait. Niður-
stöður þeirrar könnunar leiddu i
ljós að útflutningur þangað er ó-
hugsandi, þrátt fyrir nægan
markaö, vegna þess hve lágt
verð fæst fyrir kjötið.
1 Iran og Kuwait er m jög mik-
ils neytt af kindakjöti. Kjötið er
aöallega keypt frá Nýja-Sjá-
landi, Astraliu, Argentinu og
Tyrklandi. Arlega er flutt til
Kuwait 30-40 þúsund tonn af
kjöti og hundruð þúsunda tonna
til írans. Vegna þessa mikla
magns tekst löndunum að selja
kjötiöásvoláguverði að tsland,
sem framleiðir ekki nema um
þrettán þúsund tonn, er engan
veginn samkeppnisfært.
Jafnframt könnuninni á
kindakjöti var athugað hvort
markaður væri fyrir aðrar land-
búnaðarafurðir og fisk. Niður-
staöan varð sú að helzt kæmi til
greina að selja ullarteppi.
—AT—
Skýtur stálboltum
gegnum tommuþykkt
HITAVEITA LÖGD f EITT FLIIG-
SKÝLID í REYKJAVÍKURFLUGVELLI
Andri Heiðberg kafari:
Nú skömmu fyrir jólin fór
fram viðgerð á flutningaskipinu
Eldvik, þar sem skipið lá við
bryggju i Reykjavikurhöfn.
Hafði komið leki að skipinu eftir
að það tók niðri við ólafsvik nú
fyrir skömmu. Andri Heiðberg
kafari var fenginn til þess að
kafa undir skipið og kanna
skemmdirnar, en þær voru tald-
ar það litlar, að ekki borgaði sig
að taka skipið i slipp, enda kom i
ljós þegar Andri hafði kafað i
köldum sjónum, að myndazt
hafði um 40 sentimetra rifa á
einn af fremri tönkunum i stefni
skipsins.
Það sem athygli okkar vakti
var, að til stóð að Andri gerði
viö skemmdirnar með bolta-
byssu mikilli, sem hann á.
Fengum við þvi leyfi til þess að
fylgjast með könnuninni á
skemmdunum en er i ljós kom
Dr. Gunnlaugur
gefur Vor, Haust
og Skammdegi
„Málverkin eru gefin i þvi
skyni að sýna systrunum i
Landakoti þakklæti og til
uppörvunar sjúklingum spital-
ans, sagði dr. Gunnlaugur
Þórðarson, hæstaréttarlög-
maður i viðtali við Dagblaðið.
Dr. Gunnlaugur gaf Landa-
kotsspitalanum 3 stór oliumál-
verk fyrir helgina. Þau eru eftir
Karl Kvaran, listmálara. „Mál-
verkin eru abstrakt,” sagöi dr.
Gunnlaugur, „og ættu ekki sizt
þess vegna að gefa þeim, sem
njóta þeirra, tilefni til að láta
hugann reika og lyfta honum.”
Málverkin heita: „Vor”,
„Haust” og „Skammdegi”.
—BS
einum flugvirkjanum hafi orðið
aö orði, er flugskýlismálin bar á
góma: „Þetta minnir á gömlu
dagana þegar allar viðgerðir, að
SÓTTU ÖLBIRGÐIR í
Tveir drengir i Hafnarfirði,
hafa orðið uppvisir að innbroti i
golfskála Keiiis á Hvaleyrarholti.
Fóru þeir þar inn með rúöubrot-
um 18. desember. Sóttu þeir i öl-
birgðir á staðnum en brutu i leið-
inni perur, hurð aö fundarher-
bergi og fleira.
minnsta kosti á stærri flugvélun-
um, voru framkvæmdar úti
hvernig sem viðraði.”
AT
GOLFSKÁLA
A heimleiðinni komu þeir við i
Sveinskoti, bæ á Hvaleyrarholti,
þar sem ekki er búið nema að
sumarlagi. Brutust þeir einnig
þar inn og rótuðu i búslóð sem þar
er geymd. Ollu þeir nokkrum
skemmdum.
—ASt.
Hvellhetta, hlaðin dýnamiti, er
fest á haus skrúfboltanna og
siöan sprengir byssan þá
hvellhcttu. Hún er siöan skrúfuö
af þegar boltinn er kominn i
gegn og þá er skrúfgangur fyrir
róna tilbúinn. DB-mynd BP.
að þær voru svona litlar, þótti
ekki taka þvt að gera við þær
strax, þar eð skipið var á
förum með saltfisk til
Grikklands og ttaliu.
„Það er nú óþarfi að gera
mikið veður út af þessari
byssu”, sagði Andri, er viðbáð-
um hann að sýna okkur gripinn.
„Þvi erhins vegar ekki að neita,
að hún er kraftmikil, eins og þið
sjáið.” Sýndi hann okkur
þvinæst eins tommu þykkt stál
sem bolta hafði verið skotið I
gegnum og myndirnar sýna.
Sagði Andri, að hann hefði oft
gert við skip, sem orðið hefðu
fyrir skemmdum neðansjávar,
og minntist sérstaklega eins at-
viks er hann negldi með
byssunni þrisvar sinnum
þriggja metra stálplötu á skips-
skrokk. „I það verk þurfti 150
bolta og þá varmaðurnú orðinn
heldur lúinn, sem vonlegt er”,
sagði Andri.
Byssuna fékk hann hjá Bret-
um og er uppfinningin gömul.
Mun hún hafa komið fram á
striðsárunum og sagði Andri að
skotbirgðir sinar væru frá þeim
tima. „En það er örugglega
nægur kraftur i dýnamitinu
ennþá,” sagði Andri. HP
Andri Heiöberg, kafari meö kanónuna góöu sem hægt er aö skjóta
skrúfboltum meö I gegnum tommuþykkt stál.
Andri lætur sig falla i ískaldan sjóinn til þess aö kanna
skemmdirnar á Eldvikinni í Reykjavfkurhöfn.
Nokkrar umbætur eru væntan-
legar á aðstöðu flugvirkja á
Reykjavikurflugvelli á næstunni.
Nú er unnið að þvi að leggja hita-
veitu i flugskýli númer fjögur, en
það hefur verið óupphitað hingað
til. Þetta skýli var tekið undir við-
gerðir á Fokker Friendship flug-
vélum Flugfélagsins eftir að ljóst
varð að einhverjar tafir yrðu á
byggingu nýs flugskýlis i stað
þess sem brann i janúar siðast-
liðnum.
Hitinn i flugskýli númer fjögur
er nú svipaður og utan dyra, svo
að ljóst er að bóta er þörf á að-
stööunni. Það er þvi ekki furða að