Dagblaðið - 02.03.1976, Page 18

Dagblaðið - 02.03.1976, Page 18
18 Dagblaðið. Þriðjudagur 2. marz 1976. Framhald af bls. 17 Til bygginga j lMHL'R I II. SÖI.L' lxfi. 1 1/2.\L og 2x-l. ( 3. 1000 mctrar. Uppl. I sima 27117 cl'tir kl. 5. MrtT.VI''I.MBUR. KinnotaA mótatimbur til söln. lx(>" úm HÓO m 1 1/4" x 4" x 2.70 m. 155 stk. Uppl. i sima 44409. Safnarinn LIGCiIÐ EKKl mcð vcrðlítil frímcrki (pakkamcrki). Við gctum tckið þau í skiptum þennan mánuð fvrir góð arðvænlcg frímcrki. Eigum nú hcildarsafn af íslcnzku myntinni. Mvntir og frímcrki, Óðinsgötu 3. KAUPUM ÍSLENZK frímerki og gömul umslög hæsta verði, cinnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. KAUPUM ÓSTIMPLUÐ FRÍMERKI: Stjórnarráð 2 kr. 1958, Hannes Haf- stein, jöklasýn 1957, lax 5 kr. 1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965, himbrimi, hreiður, jón Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr. 1968, og 100 kr. 1969 og 1971. Frímerkjahúsið, Lækjar- gata 6A, sími 11814. i Fasteignir TIL SÖLU NÝTT RAÐHÚS á friðsælum stað. Kópavogsmegin í Fossvogsdal. Húsið er 4-5 herbergi á tveim hæðum. Eldhús, WC, bað. þvotl-ur, 2-8 geymsluherbergi. Ræktuð lóð. Uppl. í síma 44504, til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin. LANDEICiENDUR Reykjavík og nágrenni. Óskum eftir hálfum hcktara lands til kaups eða leigu. 'Filboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fvrir 15. marz n.k. merkt ,,Land 12355.” f > Dýrahald HVOLPAR FjÖgurra vikna gamlir hvolpar, svartir og hvítir með lafandi eyru, fást gefins. Upplýsingar í síma 92-2349. Ljósmyndun 8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN. Polaroid Ijósmyndavélar, litmyndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). ÓDÝRAR LJÓSMYNDA- kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga- vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, sími 13285. Bílaviðskipti FORD CORSAIR árgerð ’65 til sölu. Þarfnast viðgerðar, sclst ódýrt. Uppl. í síma 83958 milli kl. 18 og 20. ÓSKA EF'FIR AD KAUPA góðan Willys árg. '()4-'()8 með blæju. Uppl. í síma 12929 milli kl. 17 og 20. Slaðgreiðsla ef góður bíll fa'st. LAND ROVER DÍSILVÉL T il siilu Lánd Rmcr dísilvél. til greina kemur að selja hana í pörtum. Uppl. í síma 43(i71. SKODA COMBI ÁRGERD ’66 til s(j|u. gangfær. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 85841 cftir kl. 6. VOLKSWACiEN VARIAN'T árgerð '(>1 í góðu lagi til sölu. Einnig óskast góður bíll á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 27329. VW FASTBACK (i(i til siilu. \ él biluð. Á sama stað cr l ovoia Omwn 2300 (i7 vcl ósamsctt lil síilu. Uppl. í síma 72322 milli kl. (i og II. FIAT 850 '(i(i til sölu í varahluti. Uppl í síina 51077 eða 520(i(i. LANDROVER DÍSIL '62 til sölu. Brotinn gírkassi. Úppl. í síma 3580(i. BRONCO ’68 til sölu. Uppl. i sima 30997. rtSKA Ki 'HR GrtÐUM \'W 1400 árj{. '09. '70. '71. Uppi. í síma 421Í14. M.JrtG (JIÆSILKGUR BÍKK lil sölu. Kord KTl) '0H. \ í-l 402 kúbik. viikvastýri ot> powrrbrcmsur. Uppl. i sirna 41247 »g á Þinghólsbraut 10. KÍTIKK BÍI.K óskast lil kaups, árg. '74-75. Uppl. i sima 7112(i cftir kl. 5. VW RÚGBRAUÐ '74 <>K '74 til sölu. Uppl. í síma 53466 milli kl. 3 og (i. í OPEL ’(i5 er til stilu vél. frambrctti og hurð. Allt í sæmilegu standi. Uppl. í síma 37149 á kvöldin. HLSÖLU: Fiat 125 Speeial lil sciliit árg. 70. Uppl. í síma 3(il44 eftir kl. (>. BÍLAVIDSKIP'FI TILSÖLU SKODA 110 LS 1972. Lítið ekinn og vel með farinn. Upplýsingar í síma 7IÍ271 eftir kl. (i. SKODI PARDUS árg. 72 til síilu. Uppl. í síma 93-1 Kil milli kl. (i og 8. ÓSKUM EFTIR að kaupa VW skemmda eftir tjón eða með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Sími 81315. KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu bifreiðar af öllum gerðum. Miklir möguleikar mcð skipti. Ford Transit 72. lítið ekinn til sölu. Sími 30220. Laugarnesvegur 112. GÓÐUR LAND ROVER óskast, má vera dísil. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 81442. VÖRUBÍLL TILSÖLU N. 88 árg. ’66, 2ja öxla. Uppl. í síma 92-3169. PLYMOUTH BELEVEDERE II ’66 til sölu 6 cyl, beinskiptur. Skipti æskileg. Uppl. í síma 21933 eftir klukkan 18. FORD CORTINA 1600 XL árgerð 74 til sölu. Uppl. í síma 82722 á daginn og 4:787 á kvöldin. ÓSKA EFTIR AD KAUPA 3ja eða 4ra gíra gírkassa með gólf- skiptingu í Opel Admiral árg. ’66 til 67. Uppl. í síma 97-7569. VOLKSWAGEN VARIAN'I árg. 71 til sölu, skoðaður ’7(>. Uppl. í . síma 72919 eftirkl. 19. FIAT 126 árg. 1957 til sölu, sparneytinn og góður bíll, grænn. ekinn 25 þús. km. Snjódekk •og sumardekk. Verð 600 þús. Útb. 3—400 þús. Skiptj tnögleg. Uppl í síma 37203. I Bílaleiga TIL LEIGU. án ökumanns, fólksbílar og sendibílar Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. ii Húsnæði í boöi 9 4 TIL5 HERBERGJA íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 14529. 4JA HERBERGJA íbúð lil leigu í 6 mán. frá 1. apríl. Tilboð scndist til afgrciðslu Dagblaðs- ins fyrir nk. laugardag merkt „12350.” TVEGGJA HERBERGJA íbúð til leigu í neðra Breiðholti í 5 til 6 mánuði frá 15. marz næstkomandi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins fyrir 9. marz merkt „Gott fólk 12361.” HERBERGI . til lcigu. Sími 36182. HÚSNÆÐI — SKEPNUHIRÐING 15 km frá Reykjavík eru til leigu fjögur herbergi og eldhús gegn hirðingu á kindum og hestum (2-3 klst. vinna á dag) aðeins reglusamt fólk og vant skepnum ktmur til greina. Upplýsingar í síma 30216 í dag milli kl. 4 og 9 e.h. EINBÝLISHÚS. Nýtt rúmgott einbýlishús með upphit- uðum bílskúr til lcigu á höfuðborgar- svæðinu frá miðjum þessum mánuði. 'Filboð merkt „Hús — 12257.” leggist inn hjá blaðinu fyrir næstkomandi laugardag. GÓÐ 3JA herbergja íbúð til lcigu frá 1. apríl. Uppl. í síma 40485 milli 7 og 8 á kvöldin. 50 FERMETRA bílskúr í Vogunum til leigu. Hitaveita. 3 fasa rafmagn og salerni. Uppl. í síma 43605. 4 HERBERGJA íbúð í skiptum fvrir lítið einbýlishús eða raðhús. Uppl. í síma 84092 eftir kl. 6. HÚSRÁÐENDUR er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10—5. LEIGUMIÐLUNIN Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. TIL LEIGU NÝSTANDSETT 120 ferm iðnaðarhúsnæði á 4. hæð nálægt miðbæ, sanngjörn leiga. Tilboð sendist í pósthólf 343, Reykjavík, fyTir næstu helgi. c Húsnæði óskasi D 2JA — 3JA HERBERGJA íbúð óskast frá og með 1. apríl cða fyrr. Þarf hel/.t að vera í austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41287. ÓSKUM EFTIR AD taka á leigu í 1 til 2 ár snotra, hlýlega íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir samkonui- lagi. Uppl. í síma 14237.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.