Dagblaðið - 02.03.1976, Síða 19
19
A6 kvöldlagi i
ibúö Modésty
________l
^Þér gekk vel
meö Sefton og
lansþaw,
"Fraser
UNGUR MAÐUR
óskar eftir lítilli íbúð eða góðu forstofu-
herbergi með sérsnyrtingu. Má þarfnast
lagfæringar. Upplýsingar í síma 12173.
ÓSKA EFTIR HERBERGI
(og eldhúsi) í miðbænum strax. Uppl. í
síma 52883 eftir kl. 7.
HERBERGI ÓSKAST
fyrir stúlku, helzt með eldunaraðstöðu
eða aðgangi að eldhúsi. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 85787
eftir kl. 7.
4—5 HERBERGJA
íbúð óskast til leigu eða kaups í Reykja-
vík eða Kópavogi frá miðjum apríl eða
1. maí nk. Tilboð óskast send Dagblað-
inu merkt „Húsnæði 12406” fyrir 8.
marz nk.
UNGUR MAÐUR
óskar eftir að taka á leigu 1 til 2
herbergi og eldhús, helzt í vesturbæ.
Uppl. í síma 20192.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Háskólanemi og læknaritari óska eftir
tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrir-;
framgreiðsla kemur til greina. Vinsam-
legast hringið í síma 30071 eftir kl. 17.
HERBERGIÓSKAST
helzt’, með eldhúsi eða eldhúsaðgangi.
Upplýsingar í síma 86557.
ÓSKUM EFTIR
ódýrri 3ja herbergja íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 20120 milli kl. 1.30 og
7.30.
IÐNSKÓEANEMI
utan af landi óskar eftir herbergi með
svefnbek,k og borði til leigu í 3 mánuði.
Upplvsingar í síma 19713 allan daginn.
1-2 HERBERGI
með eldhúsaðgangi óskast til leigu í
Hlíðahverfi. Upplýsingar í síma 40229.
EINBÝLISHÚS
óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma
37512.
LÆKNANEMI OG
bankaritari með nýfætt barn óska að
taka á leigu íbúð. Þarf að losna fyrir 1.
júní, greiðslugeta 20 þús. á mánuði og
hálft ár fyrirfram. Lágmarksleigutími
eitt og hálft ár. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Vinsamlega hringið í
síma 18163.
Atvinna í boði
HÁSETA VANTAR
á 20 tonna bát til nctaveiða. Sími
92-8122.
OKKUR VANTAR
nú þegar vana saumakonu í kápusaum.
Unnið cftir bónuskcrfi. Einnig vantar
okkur nú þegar rtiskan og áreiðanlegan
pilt til sendistarfa hálfan daginn cftir
hádegi. Uppl. í síma 11520.
LYFTARAMAÐUR.
Y'anur lyftaramaður óskast nú þegar.
Framtíðarvinna. 'I’ilboð er grcini aldur
og fyrri stcirf leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 5. þessa mánaðar merkt
„Reglusanuir 12371”.
TVO VANA HÁSKTA
vantarstrax á góðan 150 tonna netabát
frá Grindavík. Aðeins vanir menn koma
til greina. Uppl. í síma 92-828(i.
S JÖMANN VAN'LAR
á nctabát. Upplýsingar í síma 51369
cftir kl. 20.
STÝRIMANN OG HÁSETA
vantar á bát sem rær með net frá
Þorlákshöfn. Uppl. í síma 52820.
VANAN HÁSETA
vantar á netabát frá Rifi. Húsnæði í
landi. Uppl. í síma 86198.
STÝRIMANN,
vélstjóra, kokk og háseta vantar á 60
tonna netabát frá Rifi. Uppl. í síma
93-6657 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÁSETA VANTAR
á 62ja tonna netabát frá Grundarfirði,
sem er að hefja veiðar. Uppl. í síma
93-8717.
«
Atvinna óskast
18 ÁRA PILTUR
óskar eftir að komast á samning í húsa-
smíði. Upplýsingar í síma 81862.
17ÁRA PILT
vantar vinnu strax. Allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 85003.
HÚSGAGNASMIÐUR
óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 16517 eftir kl. 6.
ÁREIÐANLEGT
20 ára par óskar eftir kvöld og helgar
vinnu t.d. við afgreiðslu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 43029 eftir kl. 6
á kvöldin.
23ÁRA STÚDENT
óskar eftir innivinnu. Getur byrjað
strax. Meðmæli. Uppl. í síma 40860.
ÓSKA EFTIR KVÖLD-
og helgarvinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 74555 á daginn og 73954 á
kvöldin.
^ ------------>
Barnagæzla
GET TEKIÐ BARN
í dagpössun. Bý í Fellahverfi. Uppl. í
síma 71824.
GET TEKIÐ AÐ MÉR
tvö börn hálfan daginn. Er í Kópavogi.
Sími 42016.
ÓSKA EFTIR AÐ TAKA
börn undir átta mánaða aldri í gæzlu
allan daginn. Er á Digranesvegi. Hef
leyfi. Sími 43951.
BARNGÓÐ KONA N
óskast til að gæta 2ja barna, 11 mánaða
og 5 ára, í Hlíðunum frá kl. 9 f.h. til kl.
2.30 e.h. Þarf að geta komið heim.
Uppl. í síma 20408.
í
Tapað-fusií?!
OMEGA KARLMANNSÚR
tapaðist ( eða við veitingahúsið Sigtún
sl. laugardag. Finnandi hringi í síma
24618.
PKNINGAMENN.
1 millj. til 1500 þús. kr. lán óskast í 8 til
10 mánuði, jafnvcl skcnintri tínta.
Tilboð sendist Dagblaðinu mcrkt
...Arðvænlcg þagmælska."
RECH.USAMUR
fjölskyldumaður óskar cftir vinnu strax.
Hcfur mcirapróf. Upplýsingar í síma
52274 milli 4 og 10.
TVÖ SKfÐl
(ósamstæð) töpuðust á Mosfellsheiði
síðastliðinn sunnudag. F'innandi hringi
I síma 23164.
trUlofunarhringur
tapaðist föstudaginn 20. febr. Liklegast
I Sigtúni eða nágrenni. Finnandi vin-
samlegast hringi I slma 21148.
Bókhald
L.
ATVINNUREKENDUR OG
fyrirtækjaeigendur. Undirstaða hag-
kvæms reksturs er glögg yfirsýn yfir
fjárreiður fyrirtækisins. Þess vegna er
nauðsynlegt að bókhaldið sé fært og
gert upp reglulega. Ódýr og góð þjón-
usta. Bókhaldsskrifstofan. Uppl. í síma
73963 og 12563.
Tilkynningar
8
ÞYRILVÆNGJUFLUG
Þeir nýju aðilar sem ég hef lánað
kennslubækur og aðrar fagbækur um
þyrilvængjur, gerið svo vel að skila
þeim til að spara mér fyrirhöfn. Andri
Heiðberg, flugmaður.
í
HreingerningarJ
HREINGERNINGAR —
Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer-
metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr.
Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075.
Hólmbræður.
TEPPA- OG
húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum.,
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant-i
anir í síma 40491 eftir kl. 18.
HREINGERNINGA-
þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum
að okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Þjónusta J
KRÓMHÚÐUN
TÖKUM AÐ OKKUR
að nikkel- og krómhúða. Vönduð vinna
og fljót afgreiðsla. Stálhúsgagnagerð
Steinars Jóhannssonar, Skeifunni.
Símar 33590 og 35110.
SJÓNVARPSEIGENDUR
athugið. Tek að mér viðgerðir í heiraa-
húsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta.
Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn.
Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja-
meistari.
MÚRVERK.
Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma
71580.
MÚSÍK — SAMKVÆMI
Tríó Karls Esra tilkynnir:
TÖKUM AÐ OKKUR
að leika gömlu og nýju dansana í einka-
samkvæmum og á árshátíðum. Ódýr
þjónusta. Umboðssími hljómsveitarinn-
ar er 24610 til kl. 7.00 í Hljómbæ.
Geymið augýsinguna.
HÚSEIGENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og
dreift ef þess er óskað, áherzla lögð á
góða umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 30126.
VEGGFÓÐRUN,
dúkalögn, teppalögn, fiísalögn. Uppl. í
síma 75237 eftir kl. 18 á kvöldin. Fag-
menn.
TRJÁKLIPPINGAR
og húsdýraáburður. Klippi tré og
runna, útvega einnig húsdýraábuiý og
dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna
og lágt verð. Pantið tíma stfax í dag.
Uppl. í síma 41830.
HARMÓNÍKULEIKUR.
Tek að mér að spila á hafmóníku í
samkvæmum, nýju dansana jafnt sem
gömlu dansana. Leik einnig á .píanó,
t.d. undir borðhaldi ef þess er óskað.
Upplýsingar í síma 38854. Sigurgeir
Björgvinsson.
SMÁBÁTAVIÐGERÐIR
í tré og plasti. Upplýsingar í síma 16476
á kvöldin.
VANTAR YÐUR MÚSÍK
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borð-
músík, dansmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 25403 og við
leysum vandann. Karl Jónatansson.