Dagblaðið - 02.03.1976, Side 22
22
1
NYJA BIO
81
HASKOIABÍÓ
8
99 44/100 DAUÐUR
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðamoo uy
sakamálamynd í gamansömum stíl.
Tónlist HENRY MANCINI. Leikstjóri
JOHN FRANKENIIEIMER. Aðal-
hlutverk: Richard Harris, Edmund
O’Hara. Ann Turkel.Chuck Connors.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
i
BÆJARBIO
8
Halnaifirði. Sími 30184.
Ókindin
kl. 10
SÍÐASTA SINN
Bönnuð innan 16 ára.
Leikur við dauðann
Æsispennandi mynd frá YVarner
Brothers.
Sýnd kl. 8
Bönnuð innan 1 (5 ára.
A refilstigum
(Bad company)
“BAD COMPANY’
IS GOQD COMPANY.
GO SEE IT!”
—Richard Schickel. life Maganne
Raunsönn og spennandi mynd um
örlög ungra manna í Þrælastríði Banda-
ríkjanna, tekin í litum.
Leikstjóri: Robert Benton.
Aðalhlutvcrk/ Jcff Bridges, Barrv
Brown.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
8
HAFNARBÍÓ
Hryllingsmeistarinn
Vincent Peter Robert
Price ‘Cushing'Quarry
íslen/.kur te.xti.
Bönnuð innan 16 ára.
Svncl kl. 3.3, 7. 9 og II.
f----------------->
LAUGARÁSBÍÓ
Mannaveiðar
CLINT
EASTW00D
THEEIGER
SANCT10N
. Esispennandi mynd gerð af Universal
efiir inetsfílubók Frevanián. Leikstjóri:
Clitil Eastwood. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood. Ceorge Kennedy og \ anetta
McCee.
íslen/kur te\t i.
Bönnuð btirnum innan 12 ára
Svnd kl. 3. 7.30 og 10.
STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 38890
Seljum ót köld
veizluborð, einnig
hrúsalat, franskar
kartöflur, sósur o. fl.
tN fRANKOVICH PR00URTI0N
4®
KARAT
GENE KELLY
EDWARD ALBERT BINNIE BARNES
Afarskemmtileg og afburðavcl leikin ný
amerísk ún’alskvikmynd í litum mcð
úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
I
TONABIO
„Lenny"
Ný, djörf, amcrísk kvikmvnd, sem
fjallar um ævi grínistans Lenny Bruce,
sem gérði sitt til að brjóta niður
þröngsýni bandaríska kerfisins.
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN *
VALERIE PERRINE
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Svnd kl. 3, 7 og 9.15.
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
Valsinn
Mjög skemmtileg, frönsk gamanmynd.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15.
Að moka flórinn
©
MGM
Víðlnrg bandarísk úrvalsmynd í litum
byggð á KÖnnum atburðum úr banda-
i'ísk11 J)jóðlífi.
Aðalhlut verk:
JOE I)ON BAKER
ELI/ABE'FH HAR FMAN
SÝND KL. 5, 7 og 9.
BiMinuð innan 16 ára.
FJARRITARNIR ÞRÍR
ERU ÓÞREYTANDI
í FRÉTTAFLUTNINGI
Lengstur tími fer í að velja úr það sem flytja skal
,,Ég er bara í hálfu starfi því að ég
er á endasprettinum í Háskólanum
við nám í heimspeki og bókmennt-
um,” segir Halldór Halldórsson, sem
situr og skrifar erlendar fréttir í gríð
og erg, Þeir eru fjórir fréttamennirnir
sem sjá um erlenda efnið á frétta-
5tofu útvarpsins, Margrét Bjarnason,
Margrét Jónsdóttir, Gunnar Eyþórs-
son og Halldór.
Halldór var blaðamaður hjá Al-
þýðublaðinu í tvö ár eftir stúdents-
próf. „Ég myndi ekki ráðleggja nein-
um að vinna þannig í stað þess að
halda áfram í skóla, því að þótt
hvíldin sé ágæt frá náminu þá er
skattaskuldabagginn erfiður þegar
byrjað er að læra aftur,” segir hann.
Við spyrjum um mun þess að
vinna á útvarpi og dagblaði. Halldór
segist ekki fyrr hafa verið í erlendum
fréttum, svo að hann hafi því ekki
beinan samanburð. Eitt er þó allt
öðruvísi á dagblaði. Þar er viss tími
sem á að skila fréttum á einu sinni á
dag, en á útvarpi eru fréttatímarnir
níu og jafnoft þarf að skila fréttum.
Oft á tíðum er því enginn sem les
yfir fréttir útvarpsfréttamannsins.
Enginn tími vinnst til þess. Fréttin
verður alveg á ábyrgð hans.
Útvarpið hefur þrjá fjarrita.
Reuter, sem er brezkur, NTB, sem er
norskur, og AP, sem er amerískur.
Þessir fjarritar spýta út úr sér efni
allan liðlangan sólarhringinn. Það
gefur því auga leið að mestur tími fer
í það hjá fréttamanninum að lesa
þessi býsn yfir og velja úr það sem
hann ætlar að þýða fyrir okkur hlust-
endur. EVI
Halldór Halldórsson er hér fyrir framan mjög öflug útvarpstæki. Það heyrist
vel í fjöldanum af útvarpsstöðvum víða um heim, eins og um íslenzka útvarpið
væri að ræða. DB-mynd Bjarnleifur.
Dagblaðið. Þriðjudagur 2. marz 1976.
Nœsta
kross-
gúta
Krossgátan er á dagskrá sjón-
varpsins nœslkomandi laugardag.
Birtum við krossgátuformið í dag
til þess að það sé örugglega
komið í hendur lesetida okkar úti
á landi á laugardaginn. Þetta er
samkvœmt sérstakri ósk frá Vest-
mannaeyingum.
Sendandi
Utvarp kl. 21.50:
LEIKKONAN LES FRUMSAMIN LJÓÐ
„Ég hef alllaf vérið aö yrkja annað
slagið. þetta kemur svona yfir mann,
ég ra'ð ciginlega ekki við þetta,”
sagði Anna Guðmundsdóttir leik-
kona. en hún les frumsamin Ijóð í
útvarpið í kvold kl. 21.50.
Hafa vcrið gefin út ljóð cftir
b'R’
„Nei, blessuð vertu.” sagði Anna
og hló. „Eg cr svo „krítísk” á sjálfa
mig og myndi aldrei gefa neitt út.”
Hvað er langt síðan þú fórst að
yrkja?
„Ég hef ort síðan ég var barn. Svo
hefur það oft awla/.t þannig til að ég
hef lésið upp á skemmtunum hjá
ýmsum félagasamtökum og þá ort
svona gamanmá! um viðstadda. Eins
hef ég gert dálítið að því að yrkja
tækifærisljóð fyrir fjölskvlduna og
kunningja.”
Hvernig eru Ijóðin þín, hefð-
bundin eða órímuð?
j „Þau eru ort í hefðbundnum stíl
með stuðlum og höfuðstöfum og allt
rímað. Mig hefur alltaf langað til að
láta verða af því að lesa eitthvað eftir
mig í útvarpinu, en tími hefur aldrei
unni/.t til þess fvrr en nú að maður
hcfur |)að svolítið rólegra í bili.” \.Bj.
Anna Guðmundsdóttir letkkana.