Dagblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976.
17
GUÐMUNDUR MARINÓ JÓNS-
SON rafmagnseftirlitsmaður andaðist
22. febrúar á Borgarspítalanum í
Reykjavík. Útför hans verður gerð frá
Keflavíkurkirkju kl. tvö í dag. Hann var
fæddur í Keflavík 2. september árið
1900. Foreldrar hans voru Jón Jónsson
sjómaður, ættaður austan úr hreppum í
Árnessýslu, ogrkona hans María Sólveig
Benediktsdóttir ættuð austan úr Vík.
Hjá Rafveitu Keflavíkur byrjar hann
svo aftur 1938 við vélgæzlu, því þá
þurftu mótorar sem framleiddu raf-
magn oft að ganga allan sólarhringinn.
1947 gerist Guðmundur fyrsti raf-
magnseftirlitsmaður fyrir Rafveitu
Keflavíkur. Guðmundur giftist 1933
Jóhönnu Malenu Ellefsen. Þeim varð
sex barna auðið.
GUÐMUNDUR MARINÓ
JÖRGENSSON andaðist að heimili
sínu í Willerby, Englanái, sunnudaginn
29. fébrúar s.l.
SIGURÐUR ÓLAFUR
LÁRUSSON frá Stykkishólmi andaðist
1. marz.
UNA HALLGRÍMSDÓTTIR
frá Hrafnabjörgum andaðist í Land-
spítalanum þriðjudaginn 2. marz.
KRISTINN STEFÁNSSON f.v.
áfengisvarnaráðunautur lézt 2. marz.
PÁLL S. PÁLSSON, Geitlandi 39,
andaðist í Borgarspítalanum 2. marz.
ÓSKAR HÖSKULDUR
FINNBOGASON fyrrverandi sóknar-
prestur, Löngubrekku 19, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 4. marz kl. 13.30.
Áhugaljósmyndarar
Félag áhugaljósmyndara sem undanfar-
ið hefur legið niðri mun halda eins
konar endurstofnfund í kvöld. Stjórn
félagsins hefur tekið . nýja stefnu í
fundahöldum sem aðhllega felst í því
að námskeið og fyriHestrar verða á
fundum, félögum íil fræðslu og
skemmtunar. Nú undanfarið hafa félag-
inu bætzt svo margir nýir félagar að
endurskipuleggja. varð félagið. Fundur-
inn í kvöld verður haldinn á Fríkirkju-
vegi 11 og hefst kl. 8.30. Á dagskrá
fundarins verður kynning á grafík-
myndagerð, sýndar verða innrauðar lit-
skyggnur og verður einnig kynnt ný’
tækni við Polaroid myndatökur. BP
Árnað heiSla
Óli blaðasali er 53 ára í dag.
DAGBLAÐiÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERH01T 2
i
Til sölu
D
TIL SÖLU VEGNA
brottflutnings af landinu: ný útidyra-
hurð Oregon Pine, verð 40 þús,. eins
manns teakrúm með dýnu, verð 12 þús.
hvítur hægindastóll með grænum sess-
um, verð 10 þús., 3 mahony hillur með
uppistöðum, verð 10 þús., sem nýr
skemill úr stáli með þykkum svamp-
púðum í leðurlíkingu. Verð 10 þús. Sem
ný Keystone slides sýningarvél, verð 20
þús. Nýtt sýningartjald, verð 8 þús.
Sími 73204.
TIL SÖLU ERU
ca 400 rúmmetrar af hcyi rúma 100 km
frá Revkjavík. Hevið cr verkað laust í
hlöðu, smágert og ómyglað. Selst bund-
ið. Tilboð í allt hevið eða hluta þess
óskast sent Dagblaðinu fvrir 8. marz nk.
merkt ,,Hey 12382”. Áskilinn réttur er
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
VÉLSLEÐI,
Johnson 30 ha til sölu. Uppl. í síma
26945 eftir kl. 7 á kvöldin.
30 LÍTRA RYDFRÍTT
fiskabúr mcð öllu tilheyrandi til sölu.
Uppl. í síma 14698.
GRUNDIG
segulbandstæki til sölu. Vcrð kr. 10 þús.
Uppl. í síma 35179.
MIDSTÖÐVA ROFNA R
Rafha eldavél, og innihurðir til sölu.
Uppl. í síma 23295.
HERMES RITVÉL,
IFÖ handlaug með blöndunartækjum,
barnakarfa, barnaskírnarkjóll, barna-
burðarrúm og Baby Relax rimlarúm til
s(")lu. Uppl. í síma 35236.
59 HESTAFLA
Lister Blackston bátavél til sölu, sjó-
kæld með gír og skrúfuútbúnaði. Uppl.
í síma 93-8332.
ELDAVÉL TIL SÖLU:
(ireats -Ira hellna (með loki). Verð kr.
1 ().()()(). Sími 37642.
MIDSrÖDVARKE'riLL,
2,5 fermetrar, með öllu tilheyrandi er til
sölu á gjafverði. Uppl. í síma 43970.
AITELGUNARVÉL
og fleiri verkla-ri til dekkjaviðgerða til
sölú. Uppl. í síma 85130 og 82258.
TEIK.YIYÉL 'EIL SOLU
(/ephyr) /I) (»0" ll/.DR 33 1/2”.
I ppl. í síma 7455 I.
1
Oskast keypt
MÓTATIMBUR
óskast. Uppl. í síma 83083.
D
VIL KAUPA
Linguaphone, enskt og/eða þýzkt, Sími
16192.
1
Verzlun
D
VARAHLUTIR
í sjálfskiptingar fyrirliggjandi í GM
Ford og Chrysler bifreiðar, einnig mikið
úrval af Gabriel dempurum. Jón
Svcinsson og Co. Hverfisgötu 116. Sími
15171.
HESTAMENN!
Mikið úrval af ýmiskonar reiðtygjum,
svo sem beizli, höfuðleður, taumar,
nasamúlar og margt fleira. Hátún 1,
(skúrinn), . sími 14130. Heimasími
16457.
KAUPUM Á LAGER
alls konar fatnað, svo sem: barnafatnað,
kvenfatnað, karlmannafatnað. Sími
30220.
KAUPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu bifreiðar af
öllum gerðum. Miklir möguleikar með
skipti. Ford Transit ’72, lítið ekinn til
sölu. BÍLASALAN Laugarnesvegi 112.
Sími 30220.
ÚTSÖLUMARKAÐURINN,
Laugarnesveg 112: Seljum þessa viku
alls konar fatnað, langt undir hálfvirði.
Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000^
kr., alls konar kvenfatnaður s.s. kjólar,
dragtir, blússur og m. fl. Komið og
skoðið. Utsölumarkaðurinn,
Laugarnesvegi 112.
TAKIÐ EFTIR!
Kaupi, skipti og tek í umboðssölu
húsgögn, málverk, myndir, silfur og
postulín. Útvörp, plötuspilara,
sjónvörp, bækur og m. fl. Verzlunin
Stokkur, Vesturgötu 3. Sími 26899.
KJARAKAUP
Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176^
pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrir
ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10%
aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof;
Þingholtsstræti 1. Sími 16764.
BA RNAFATAV ERZLUNIN
Rauðhetta auglýsir. Frottegallarnir
komnir aftur, vcrð 640 kr. Rúmfatn-
aður fyrir börn og fullorðna, fallegar og
ódýrar sængurgjafir. Gerið góð kaup.
Rauðhelta, Iðnaðarmannahúsinu Hall-
veigarstíg 1.
IÐNAÐARMENN
og aðrir handlagnir: Úrval af handverk-
færum fyrir tré og járn, rafmagnsverk-
færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar,
málningarsprautur, leturgrafarar,
límbyssur og fleira. Loftverkfæri, marg-
ar gerðir, stálboltar af algengustu
stærðum, draghnoð og margt fieira.
Lítið inn. S. Sigmannsson og co. Súðar-
vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470.
BLÓM OG GJAFAVÖRUR
við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka'
daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera-
gerði.
AN'PIK 10-20% AFLSÁTTUR
af öllum vörum verzlunarinnar þessa
viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími
12286.
JOHNSON VÉLSLEÐI
30 hestöfi með rafstarti til sölu, vagn
getur fylgt. Uppl. í síma 85130 og síma
82258.
TÆKIFÆRISKAUP
Vegna brottfiutnings er til sölu
sjónvarp og FM/AM útvarp, allt í
sömu mublu. Sérkennilegt og vandað.
Staðgreiðsla 325 þúsund. Sími 73204.
CURTING
sjónvarpstæki til sölu og sýnis í dag,
ennfremur sem nýtt borðstofusett fyrir
sjö. Uppl. í síma 26978.
VILKAUPA
gamalt sjónvarp. Uppl.
cftir kl. 7 í kvöld.
síma 37225
Fatnaður
D
HERRABUXUR,
drengjabuxur, telpnabuxur, vinnu-
sloppar o.m.fl. Einnig bútar í miklu
úrvali. Buxna og bútamarkaðurinn,
Skúlagötu 26.
Húsgögn
D
ÓDÝRIR SVEFNBEKKIR,
svefnsófar og hlaðbekkir fyrir börn.
Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu
33, sími 19407.
BÓLSTRUN,
viðgerðir og klæðningar á húsgögnum
og sjáum um viðgerðir á trévcrki.
Bólstrun Karls Jónssonar, Langholts-
vegi 82.
SVARTUR HÆGINDASTÓLL
til sölu. Upplýsingar í síma 72015.
NETT HJÓNARÚM
með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.
Svefnbekkir og 2 manná\ svefnsófar,
fáanlegir með stólum eða kóllum í stíl.
Kynnið yður verð og gæði. A{greiðslu-
tími kl. 1—7 mánudag. — -föstud.
Sendum í póstkröfu um land allt. fcjús-
gagnaþjónustan, Langholtsveg 12K
sími 34848.
SMÍÐUM HÚSGÖGN
og innréttingar eftir þinni hugmynd.
Tökum mál og teiknum ef óskað er. 1
Seljum svefnbekki, raðstóla og
hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði i
hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími'
40017.
BORÐSTOFUHÚSGÖGN
helzt í gömlum stíl, óskast. Sími 30220.
KLÆÐNINGAR OG
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri verkum.
Símastólar á framleiðsluverði, klæddir
plussi og fallegu áklæði. Bólstrun Karls
Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara.
Sími 11087 inng. að ofanverðu.
2JA MANNA
svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis-
litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali.,
Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun
Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa-
vogi.
1
Heimilistæki
TIL SÖLU PHILIPS
kæliskápur, tæplega tveggja ára, ca 200
lítra. Upplýsingar í síma 52516 eftir kl.
18.
VIL KAUPA
nýlega eldavél. Uppl í síma 82436.
1
Hljómtæki
D
HLJÓMBÆR SF.
— Hverfisgötu 108 á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri
og hljómtæki í umboðssölu. Mikil
eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra
og hljómtækja. Opið alla daga fra 11 til*
7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum í
pöstkröfu um allt land.
MAGNARI,
Sanzui 101 2X 20 vött, til sölu. Verð kr.
35 þús. Uppl. í síma 34936 eftir kl. 6.
KAÚPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu alls konar hljóð-
færi, s.s. rafmagnsorgel, píanó, og
hljómtæki af öllum tegundum. Úpplýs-
ingar í síma 30220.
VELTRON
stereokúla og sem nýr fermingarjakki til
sölu. Uppl. í síma 42783 frá kl. 4.
Hljóðfæri
D
TIL SÖLU GLÆNÝR
SG magnari og Gibson Les Paul gítar
með H.B. pickupum. Sími 16249.
TROMMUSETT.
Til sölu Rogers Holiday trommusett í
töskum, með 18” Paistle,, 22” Zildjian
og 13” Zildjian á „hi-hat”. Á sama stað
er til sölu sem nýr „byssu-shure”. Upp-
lýsingar í síma 23912 milli kl. 9 og 6
fram til föstudagskvölds.
TIL SÖLU
er Yamaha orgel módel B-4BR. Uppl. í
síma 43275.
MÓTORHJÓL.
Til sölu Suzuki 380 GT. Ekið 7 þús-
und km. Upplýsingar í síma 36094 eftir
kl. 17.
TIL SÖLU HONDA 50
árgerð ’73. Nýr mótor. Verð ca
þúsund. Upp lýsingar í síma 37650.
75
TIL SÖLU SUZUKI 50
árg. ’73, vel með farin. Upplýsingar í
síma 12873 eftir kl. 5.
HONDA
árgerð ’74 og Suzuki árgerð ’75, 50
cubik, vel með farin til sölu. Upplýs-
ingar í síma 92-1071.
NOkkUR REIÐHJÓL
og þríhjól til sölu. Hagstætt verð.
Reiðhjólaviðgerðir — varahluta-
þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa-
vogi. Sími 44090. Öpið kl. 1-6,
laugardaga 10-12.
DAGBLAÐIÐ er
smáauglýsinga-
blaðið