Dagblaðið - 03.03.1976, Blaðsíða 18
18
Dagblaðið. Miðvikudagur 3. marz 1976.
Framhald af bls. 17
i
Fyrir ungbörn
i
TIL SÖLU
er ódýr góður barnavagn og stólkerra.
Uppl. í síma 51439.
SEM NÝ BARNAVAGGA
á hjólum til sölu. Upplýsingar í síma
72017.
TIL SÖLU SWALLOW
kerruvagn, lítið notaður. Upplýsingar í
síma 75744 eftir kl. 7 á kvöldin.
VEL MEÐ FARIÐ
barnarimlarúm til sölu, einnig sem ný
drapplituð dömujakkaföt, nr. 36,
tilvalin fermingarföt, Uppl. í síma
42926.
1
Til bygginga
i
TIMBUR TIL SÖLU
1x6, 1 1/2x4 og 2x4, ca. 1000 metrar.
Uppl. í síma 27117 eftir kl. 5.
Safnarinn
i
KaUPUM islenzk
frímerki og gömul umslög hæsta verði,.
einnig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
KAUPUM ÓSTIMPLUÐ
FRÍMERKI:
Stjómarráð 2 kr. 1958, Hannes Haf-
stein, jöklasýn 1957, lax 5 kr. 1959, Jór
Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965.
himbrimi, hreiður, Jón Mag. 50 kr.
1958, Evrópa 9.50 kr. 1968, og 100 kr.
1969 og 1971. Frímerkjahúsið, Lækjar-
gata 6A, sími 11814.
/---------;------>
Fasteignir
TIL sölu nýtt raðhús
á friðsælum stað, Kópavogsmegýi í
Fossvogsdal. Húsið er 4-5 herbergi á
tveim hæðum. Eldhús, WC, bað,
þvottur, 2-3 geymsluherbergi. Ræktuð
lóð. Uppl. í síma 44504, til sýnis eftir kl.
8 á kvöldin.
LANDEIGENDUR
Reykjavík og nágrenni. Óskum eftir
hálfum hektara lands til kaups eða
leigu. Tilboð sendist afgreiðslu
Dagblaðsins fyrir 15. marz n.k. merkt
„Land 12355.”
Ljósmyndun
VEGNA FJÁRHAGSÖRÐUGLEIKA
er til sölu Pentax Spotmatic F með
F: 1,4 linsu. Sími 32540.
8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN.
Polaroid ljósmyndavélar, litmyndir á
einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir
slides. Sími 23479 (Ægir).
ÓDÝRAR LJÓSMYNDA-
kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga-
vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda-
og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20,
sími 13285.
------------------V
Bílaviðskipti
Skoda 1000 MB ’68. Söluverð 65 þús.
(útvarp). Skipti á hljómflutningstækj-
um koma til greina. Verðmismunur
staðgreiddur. Upplýsingar i síma
52991 frá kl. 3 tii kl. 6.
ÓSKA EFTIR
sæmilegum Willys, helzt lengri gerð.
Allar árgerðir koma til greina. Uppl. I
síma 95-1394 og 95-1422.
BENZ SENDIFERÐABÍLL
með talstöð og mæli til sölu, einnig
hlutabréf í sendibílastöð. Til greina
kemur að selja talstöð, mæli og hluta-
bréf sér. Uppl. i síma 71547.
PEUGEOT 404 DÍSIL
árgerð ’7I og Volkswagen Fastback ’72
til sölu. Uppl. i síma 43269.
BRONGO ÓSKAST.
Bronco árg. ’66-’70, aðeins góður bíll
kcmur til greina. Mikil útborgun jafn-
vel staðgreiðsla. Uppl. ísíma 41081 eftir
kl. 20.00
CHEVROLET PICK UP
árgerð ’66 til sölu. Uppl. í síma 50191.
VÉL I MINI
til sölu, ennfremur óskast Willys ’46 til
niðurrifs. Uppl. í síma 53964 eftir kl. 8.
VIL KAUPA
vinstra og hægra frambretti á Zephyr,
árg. ’66. Uppl. á milli kl. 19 og 20, sími
98-1123.
VANTAR VOLKSWAGEN
árg. ’66 eða eldri, vélarlausan eða með
ónýta vél. Skipti á Fiat árg. ’66 koma til
greina. Uppl. i síma 40432.
TIL SÖLU ERU KRÓMFELGUR
8x15” aðeins fyrir jeppa og 9x15" fyrir
Chevrolet. Uppl. í síma 51903.
TIL SÖLU
FIAT 127 árg. ’73, vel með farinn, til
sýnis á Helluhrauni 12, Hafnarfirði.
Uppl. í síma 50985.
TIL SÖLU
spilkoppur á I.and Rover. Uppl. gefur
Ólafur Gunnarsson I slma 99-1257 á
vinnutima.
ÓSKA EFTIR CORTINU
'65 til ’66 til niðurrifs, má vera vélar-
laus. Uppl. í síma 40073 eftir kl. 5.
TIL SÖLU DfSILVÉL
i Land Rover i góðu lagi. Uppl. í síma
85540.
BUICK VÉL
árgerð 1961, 401 cub., Willys girkassi og
millikassi til sölu. Uppl. i sima 41418.
VÉL OG KÚPLINGSHÚS:
Til sölu Dodgc vél árg. ’70, hallandi,
225 cub. og kúplingshús. Uppl. i sima
93-1158 cftir kl. 20.30 á kvöldin.
BÍLAKRANI ÓSKAST,
2 1/2 —3 tonn. Upplýsingar i sima
83705 og 83149.
BÍLL ÓSKAST.
Verð ca. 100 þús. kr. Uppl. i sima
92-3525.
GRJÓTPALLUR TIL SÖLU
tilbúinn til ásetningar á Sindra sturtur.
Uppl. í síma 92-3080 eftir kl. 7 á
kvöidin.
BENSÍNMIÐSTÖÐ
i Volkswagen bæði 6 og 12 volt. Einnig
á sama stað til sölu vökvastýri í Scania
og Volvo. Uppl. i sima 72017.
ÓSKA EFTIR
Bronco ’71-’72. Uppl. i sima 83825.
TIL SÖLU SENDIBIFREIÐ
Renault Estafette árgerð ’72. Burðarþol
800 til 1.000 kg. Bifreiðin er ekin 55
þús. km. UppL gefur Renault umboðið
Kristinn Guðnason h/f, Suðurlands-
braut 20, sími 86633.
VIL KAUPA
Saab 96 árgerð ’65-’68. Má þarfnast
viðgerðar (ekki boddý). Uppl. í
síma 36079 á kvöldin.
VEGNA BROTTFLUTNINGS:
til sölu Morris Marina ’74 í góðu
standi. Sími 73204.
VOLKSWAGEN 1303 L
árgerð ’73 til sölu, ekinn 57 þús. km.
Fallegur bíll. Uppl. í síma 37900 á
daginn, og eftir kl. 18 í síma 32944.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
3ja eða 4ra gíra gírkassa með gólf-
skiptingu í Opel Admiral árg. ’66 til 67.
Uppl. í síma 97-7569.
VOLKSWAGEN VARIANT
árg. ’71 til sölu, skoðaður ’76. Uppl. í
síma 72919 eftir kl. 19.
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ
til leigu nú þegar. Teppi — Sími.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma
73750.
ÓSKUM EFTIR
að kaupa VW skemmda eftir tjón eða
með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla
en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í
réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar.
Sími 81315.
KAUPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu bifreiðar af
öllum gerðum. Miklir möguleikar með
skipti. Ford Transit ’72, lítið ekinn til
sölu. Sími 30220. Laugarnesvegur 112.
FIAT 126
árg. 1957 til sölu, sparneytinn og góður
bíll, grænh, ekinn 25 þús. km. Snjódekk
og sumardekk. Verð 600 þús. Útb.
3—400 þús. Skipti mögleg. Uppl. í síma
37203.
í
Bílaleiga
i
TIL LEIGU •
án ökumanns, fólksbílar og sendibílar.
Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Símar
14444 og 25555.
(í
Húsnæði í bo
1
BIFVÉLAVIRKJAR.
Hef aðstöðu til að leigja reglusömum og
ábyggilegum manni hluta í bílaverk-
'stæði sem cr í notkun. Tilboð sendist
Dagblaðinu sem fyrst merkt „Sjálfstætt
— 12221”.
HERBERGI MEÐ HÚSGÖGNUM
til leigu í 3 mánuði, helzt fyrir
námsmenn. Reglusemi. Uppl. í síma
11774.
TIL LEIGU
er herbergi með aðgangi að eldhúsi.
Alger reglusemi áskilin. Uppl. í síma
20548 eftir kl. 7.
HERBERGI TIL LEIGU
að Hverfísgötu 16 a, gengið inn í portið.
GÓÐLYND, GÓÐHJÖRTUÐ
eldri kona getur fengið gott herbergi
leigt gegn smávægilegri hjálp. Upplýs-
ingar í síma 24948.
3JA HERB. ÍBÚÐ
til leigu á góðum stað í miðbænum.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 10751, eða að Njáls-
götu 10.
GÓÐ 3JA
herbergja íbúð til leigu frá 1. apríl.
Uppl. í síma 40485 milli 7 og 8 á
kvöldin.
HÚSRÁÐENDUR
er það ekki lausnin að Iáta okkur leigja
íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi
28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði
veittar á staðnum og í síma 16121. Opið
frá 10—5.
LEIGUMIÐLUNIN
Tökum að okkur að leigja alls konai
húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í
síma 23819. Minni Bakki við Nesveg.
TIL LEIGU NÝSTANDSETT
120 ferm iðnaðarhúsnæði á 4. hæð
nálægt miðbæ, sanngjörn leiga. Tilboð
sendist í pósthólf 343, Reykjavík, fyrir
næstu helgi.