Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRlL 1976. 5 f|) ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar: 1. Grjót- og malarflutningabifreið Scania Vabis árg. 1965. 2. Vörubifreið 5 tonna Mercedes Benz árg. 1961. 3. Sendibifreið Mercedes Benz árg. 1968. 4. Lyftikörfubifreið Thames Trader árg. 1964. 5. Sendibifreið Ford Anglia árg. 1968. 6. Traktorsgrafa Ford árg. 1968. 7. Loftpressa Holmann árg. 1965. 8. Volvo Laplander árg. 1966. Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkur- borgar að Skúlatúni 1 n.k. mánudag og þriðjudag. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, miðvikudaginn 7. apríl 1976, kl. 9 f.h. ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJA\/IKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 — Sími 25800 ALLT í FÓKUS f FÓKUS Fermingarmyndirnar á fílmurnar Filmur í olor véhr. Bezta filman.Beztu myndirnar. Hagstœtt verð FÓkuS, Lwkjargötu 6b, sími 15555 Hrognkelsa- og handfœrabátur 2ja tonna nýlegur, gaflbyggður bátur til sölu. 10 ha. Saab vél, stýrishús úr áli, neta- og línuspil. Innbyggt flot- plast. Fylgifé: legufæri, segl, kompás, björg- unarbelti o.fl. Grásleppunet og hand- færarúllur geta fylgt. Til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 17938. Sinfóniuhljómsveít ískinds Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 8. april kl. 20.30. SÁLUMESSA eftir Giuseppe VERDI Stjórnandi: Karsten Andersen. Einsöngvarar: Fröydis Klausberger Ruth Magnússon Magnús Jónsson Guðmundur Jónsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Ath.: Tónleikarnir verða endurteknir laugard. 10. april kl. 14.00. nn ">a Sl\l ()\íl! 1 L|().\ 1S\ 111 ÍSLANDS KÍMSl l \ \KI*II) .... -A Að gefnu tilefni viljum við taka það fram að Lakkrísgerðin Drift sf. hefur ekki og mun ekki framleiða Stuð lakkrís ’75og ekki nota nafnið STUÐ ó framleiðslu sinni. en framleiðir Appóló bita 76. Salt. Driftsf. sími 42445. 2ja—3ja herb. íbúðir Við Asparfell, Ránargötu (sérhæð), Hverfisgötu, Snorrabraut, Efstasund, Bólstaðarhlíð, Nýbýlaveg, (m/bílskúr), Grettisgötu, í Kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir Við Bræðraborgarstíg, við Safamýri, við Nóatún, í Hlíðunum, við Flókagötu, Hallveigarstíg, við Álfheima, í Smáíbúðahverfi, við Skipholt, í Laugarnes- hverfi. á Seltjarnarnesi, við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í vesturhorginni, Hafnarfirði, Kópavogi, Breiðholti og víð- ar. Einbýlishús og raðhús í Smáíbúðahverfi, Engjaseli, Kópavogi, Garðabæ og víðar. Óskupi eftir öllum stœrðum íbúða ó söluskró. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkraliðafélags íslands (SLFÍ) verður haldinn miðvikudag- inn 7. apríl 1976 kl. 20 í Lindarbæ. Dagskró: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mól. Mætið öll vel. Stjórnin ÞURFIÐ ÞÉR HtBÝU Espigerði 2ja herb. íbúð. Falleg íbúð. Fallegt útsýni. Nýbýlavegur, Kóp. Ny. 2ja hern. íbúð m/bílskúr. Grenimelur 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Ný eldhúsinnrétting og teppi. Sérinngangur. Sérhiti. Fall- eg íbúð. Neshagi 3ja herb. íbúð, auk 1 herb. I risi m/eldunaraðstöðu Breiðholt 4ra herb. íbúð: 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Espigerði 4ra herb. íbúð m/bílskúr. Falleg íbúð. Breiðholt Fokhelt raðhús. Bíl- skúrsréttur. Húsið er tilb. til afh.strax. Fífuhvammsvegur Einbýlishús á tveimur hæðum. Stór lóð. Seltjarnarnes Einbýlishús m/bílskúr. Húsið selst uppsteypt. pússað að utan, m/gleri og útidyrahurðum. HÍBÝLI & SKIP Garo.,stræti 38. Simi 26277 Heimasimi 20178. AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 £3. sófaseHIó hittir beint í mark TODDÝ sófasettið er sniöió fyrir unga tolkió Verö aðeins kr. 109.000,- Góöir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. TOYOTA MODEL — 5000. □ 2 Overlock saumar H 2 Teygjusaumar Beinn SAUMUR ZIG Zag Hraóstopp (3ja þrepa zig-zag) Blindf aldur Sjálf virkur hnappagatasaumur Faldsaumur Tölufótur Utsaumur Skeljasaumur Fjölbreytt úrval fóta og styringar fylgja vélinni. — VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F. ÁRAAÚLA 23, REYKJAVÍK. SÍAAI: 81733 — 31226. TOYOTA 4Í.9€€

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.