Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 1976.
Framhald af bls. 17
Gírareiðhjól
til sölu. Uppl. i síma 71706.
Honda SL 350 árg. ’72,
til sölu verð ca. 130 þús. Uppl. í
síma 40330 milli kl. 6 og 8.
Honda ss 50
árgerð ’74 í toppstandi til sölu.
Varahlutir fylgja. Sími 92-1525.
Vélhjól—Vélhjól
Til sölu er Honda XL 350-BSA 650
M-21. Montessa Cota 250. Lúffur,
gleraugu, andlitshlífar, dek'.t og
fl. Tökum hjól í umboðssölu
Sérverzlun með mótorhjól og
útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannes
Ólafsson, Skiþasundi 51. Sími
37090.
Reiðhjól þríhjól.
Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir,
varahlutaþjónusta. Reiðhjóla-
verkstæðið Hjólið Hamraborg,
Kópavogi (gamla Apótekshúsið).
Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga
10-12.
I
Hljóðfæri
D
Rafmagnsorgel
óskast til kaups. Staðgreiðsla eða
umboðssala. Sími 30220.
1
Hljómtæki
i
Garrad útvarpsmagnari
og plötuspiiari ás;,nt tveim
hátölurum til sölu. Sími 11877
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vil kaupa nýleg,
vel með farin hljómflutningstæki.
Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 40046 til kl. 7.
Hljómbær sf. —
Hverfisgötu 108, á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóð-
færi og hljómtæki í umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir öllum teg-
undum hljóðfæra og hljómtækja.
Opið alla daga frá 11-7, laugar-
daga frá kl. 10 til 6. Sendum i
póstkröfu um allt land.
í
Ljósmyndun
Til sölu Zenit-E
rússnesk ljósmyndavél. Uppl. í
síma 92-8297.
8 mm véla- og filmuleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
mýndir á einni mínútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Sími
23479 (Ægir).
Ódýrt
Vestur-þýskar úrvalsfilmur.
Insta-ljósmyndavélar.
35 mm — ljósmyndavélar.
Kvikmyndatökuvélar.
Kvikmyndasýningavélar.
Skyggnusýningavélar.
Rafmagnsflöss. Skyggnurammar
tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir
mynda og verðlista. Póstkaup,
Brautarholti 20, Sími: 13285.
Vetrarvörur
j
Caber skíóaskór
nr. 9 til sölu. Uppl. í síma 10799.
Safnarinn
Kaupum islcnzk
frímerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Dýrahald
6 mán. hvolpur
fæst gefins (tík.) Á sama stað
óskast 2ja herb. íbúð á leigu.
Reglusamur. Uppl. í síma 75189.
Óska eftir
skozk íslenzkum eða íslenzkum
hvolpi. Uppl. í síma 38264.
Fasteignir
íbúð óskast
Öska eftir að kaupa íbúð í Reykja-
vík á hagstæðu verði, má þarfnas*
lagfæringar. Uppl. í síma 33703
eftir kl. 19.
1
Bílaviðskipti
i
Fíat 124 árgeró '68
til sölu. Greiðsluskilmálar eftir
samkomulagi. Einnig skuldabréf
til sölu. A sama stað er til sölu
danskt hjónarúm, sem færa má
sundur, með dýnum og yfir-
breiðslu. Einnig spíra-sófi. Simi
10751 eftir hádegi næstu daga.
Cortina ’71 til sölu.
Upplýsingar i sima 25822 eftir kl.
8 í kvöld.
Will.vs árgerð '55
til sölu. Þarfnast smávægilegrar
viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 41154.
Volvo Amazon árg. '62
til sölu, verð kr. 140 þús.,
staðgreiðsla. Uppl. i sima 20012
eftir kl. 6.
Ford Mustang árgerð 1968
8 cyl., sjálfskiptur með powerstýri
til sölu. Verð kr. 600-650 þúsund.
Uppl. í síma 24540 og 21863.
Skoda Pardus árg. '72
til sölu, þarfnast srhaviðgerðar.
Utb. 80-100 þús. eða skipti á
ódýrari bíl. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 52598 eftir kl. 7.
Óska eftir góðum bil
fyrir 200 þús. kr. Staðgreiðsla.
Sími 74426.
VW 1200 árg. '64
til sölu, ódýr, til niðurrifs. Uppl. i
síma 28867.
Saab 99 árgerð 1972
til sölu. Falleg og vel með farin
bifreið. Uppl. í síma 53951 eftir
kl. 18.
Óska eftir að kaupa
6 cyl Chevrolet vél. Uppl. í síma
18382.
Fíat 1100 árg. ’68
til sölu. Uppl. i síma 38998.
Land Rover dísel ’76
til sölu. Uppl. í síma 12076 eftir
kl. 6.
Óska eftir mismunadrifi
í Buick yngri en árgerð ’66, einnig
bensíndælu í Buick, árgerö ’69,
400 cub. Uppl. í síma 99-1440.
Cortina árg. '70
til sölu. Nv sprautuó. þJppl. í síma
43368 eftir kl. 6.
Til sölu Chevrolet Chevil
árg. '69. Uppl. í síma 92-6585.
Volkswagen 1200 árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 86115.
Rambler ’64 til sölu.
Uppl. í síma 33230 milli kl. 7 og 8 í
kvöld og næstu kvöld.
Saab '66
lil sölu. Bíllinn þarfnast lítillega
boddýviðgerðar. Selst ódýrt ef
samið er strax. Upplvsingar í síma
53042.
Óska eftir að kaupa
V-6 vél úr Buick eða Oldsmobile
225-250 cub. Á sama stað er til
sölu 4 cyl. vél úr Willys, topp-
ventlavél í góðu standi. Uppl. í
síma 18732 eftir kl. 7.
Pickup ’72 lengri gerð
til sölu. Verð samkomulag. Uppl. í
síma 16366 allan laugardaginn og
sunnudag og eftir kl. 6 aðra daga.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Bifreiðaeigendur.
Getum útvegað varahluti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, sími 25590.
G
Húsnæði í boði
i
Einstaklingsíbúð
í Hafnarfirði, til leigu, hús-
búnaður og sími fylgja. Tilboð
sendist auglýsingadeild Dagblaðs-
ins merkt : Greiðslugeta 14880.
Ný tveggja herbergja
íbúð, 65 fermetrar, við Furugerði,
til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir kl. 19 19
rimmtudag, m eð upplýsingum
um leigutíma og íbúafjölda.
merkt „Furðugerði 14878".
Verzlunarhúsnæði
og geymsluhúsnæði til leigu. Tii
leigu er'um 120 ferm. verzlunar-
pláss við Laugaveg (Hlemmtorg).
Einnig gott geymsluhúsnæði, um
85 ferm. Upplýsingar í síma
21815.
Stórt og gott
herbergi með aðgangi að baði til
leigu nú þegar á góðum stað í
vesturbænum. Uppl. í síma 25753
eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu?
Húsaleigan, Laugavegi 28,2 hæð.
Upþl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-5.
Húsnæði óskast
Okkur vantar
húsnæði strax. Viljum taka á
leigu lítið einbýlishús með bíl-
skúr sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Sími 86475 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Lítil fjölskylda óskar
eftir 1—2ja herbergja íbúð eða
góðum sumarbústað í Mosfells-
sveit, helzt nálægt Álafossi.
Upplýsingar í síma 30047.
Góð 3ja herb.
íbúð, teppalögð, óskast til leigu.
Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í
síma 20279.
Keflavík
1—2ja herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. i síma 92-1939.
Rúmgóð íbúð
eða hæð óskast til leigu sem fyrst.
Fullorðið í heimili. Fyrsta flokks
umgengni. Sími á daginn 30220 og
á kvöldin sími 16568.
Vantar 1 — 2
herbergja íbúð, helzt nærri mið-
bænum. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 13604 milli
kl. 9 og 6.
Tvær stúlkur
óska eftir tveggja til þriggja
herbergja íbúð sem fyrst.
Skilvísum mánaðargreiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 37747 og 36023 eftir kl. 6.