Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRlL 1976
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. apríl
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.):
Varastu að gefa loforð sem erfitt reynist
að standa við. Þú færð einhverjar mjög
nytsamlegar upplýsingar í dag. Hinir ein-
hleypu í þessu merki ættu að njóta vel
hinnar rómantísku hliðar lífsins í dag.
Fiskarnir (20. febr. — 20. marz): Þú skalt
fresta því að fara í verzlunarleiðangur í
dag því stjörnurnar eru ekki hagstæðar
þér i fjármálum. Gakktu frá smávægilegu
vandamáli um leið og það skýtur upp
kollinum. Taktu ekki á þig ábyrgð fyrir
aðra.
Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Eitt-
hvert áhugamál mun veita þér mikla
ánægju og verða til þess að þú eignast
nýja vini. Skiptar skoðanir gætu haft
hinar furðulegustu afleiðingar.
Nautið (21. apríl — 21. mai): Það hvernig
þú meðhöndlar mál eykur álit annarra á
þér. Það gæti þurft að breyta félagslegri
áætlun á síðustu stundu. Orðaðu varlega
það sem þú segir í bréfi.
Tvíburarnir ( 22. maí — 21. júní):
Einhver verður til að gera þér góðan
greiða en þú skalt ekki treysta á að fram-
hald verði á því. Þér tekst nú að brjóta
niður alla andstöðu við áætlun er varðar
heimilið og getur nú hafizt handa um
framkvæmdir.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Mikið fjör
virðist nú færast í félagslífið og þú nýtur
þín í skemmtilegum félagsskap. Þú átt það
til að fara í taugarnar á fólki með því að
tala áður en þú hugsar. Viðskiptaævintýri
ætlar'að lánast vel.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Nú þarft þú
líklega að „redda” vini út úr
vandræðum. Færirðu í verzlunarleið-
ángur ertu vís með að reka augun í eitt-
hvað sem þig hefur lengi langað í. Þú inátt
búast við að verða fyrir ýmsum truflun-
um i kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú
verður að gera það upp við þig fljótlega ef
þú ætiar að nota þér eitthverttækifæri til
hins ýtrasta. Ef þú vilt að einhver
heimilisáætlun takist vel verður þú að fá
aðra til samvinnu við þig.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Búðu þig
undir að hart verði tekið á móti er þú
tekur ákveðna afstöðu við yngri mann-
eskju. Fjármálin eru á batavegi og þú
ættir að geta látiðýmislegt aukalega eftir
þér áður en langt um líður.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Það
getur vel verið að þér finnist freistandi að
trúa einhverjum fyrir leyndarmáli, en
þetta er ekki rétti tíminn til þess. Hafðu
augun hjá þér því andstæð öfl rekast nú á
í þessu merki. Góðar fréttir í bréfi.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Fyrir-
komulag, unnið á síðustu stundu, mun
lánast einstaklega vel. Þú munt nú hafa
meiri tíma til að gera það sem þú hefur
mest gaman af. Smávægilegur misskiln-
ingur kemur upp í dag.
Steingeitin (21. des.— 20. jan.): Þú heyrir
eitthvað um vin þinn sem ruglar þig. Það
hversu vel þér tekst til með erfitt verkefni
mun auka sjálfstraust þitt. Það er
hamingja allt í kringum þig í kvöld.
Afmæiisbarn dagsins: Arið byrjar rólega.
Notaðu þann tíma til að vinna upp hvers-
dagsleg verk. Brátt verður heilmikið um
að vera — nýtt fólk og nýir staðir. Það
mun ráða örlögum margra ykkar ef þið
flytjið milli byggða. Það gæti komið tii
alvarlega ástarsambands undir lok árs.
- Ja, cr ckki augljósl að annað iivori okkar vcrður að
skipla um dckk?
Hvorki þingið eða Gunnar Thor. gætu leyst hans
orkuvandamál!
Reykjavik: Löítrettlan sfmi 11166. slökkvilið
oit sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregian sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100
Keflavík: Lögreglan sfmi 3333. Sjúkrabifreiö
1110. Slökkvistöðin 2222.
Akureyri: Lögreglan simi 23222. Slökkvi- og
sjúkrabifreið sími 22222.
Vestmannaevjar: Lögreglan sfmi 3333. Sjúkra-
bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi, slmi
18230.1 Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnaveitubílanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga —
fimmtudaga. sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í símsvara 18888.
1
Orðagáta
Orðagáta 12.
(’iátan likist venjulegum krossgátuin. Lausnir
koma i láréttu reitina. en um leið keinur frain
orð i gráu reitunum. Skýring þess er
TÍMAM/KLIKINN.
1. Kf til vi 11. 2. Slátur. 3. ölið. 4. ílátið. 5.
Hleypur. 0. Illmenni 7. Fiskurinn.
Lausn á orðagátu 11: I Drottni 2. (íalopin 3.
Sigraði 4 Kjaflar Smaragð 0. Klókari 7
Kennari.
Orðiðigráu reitunum: DAOFAKI.
Gegn samábyrgð
flokkanna
SjúkrabifreiÖ: Reykjavík og Kópavogur, sími
11100. Hafnarfjörður, sími 51100.
Tannlœknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Slmi 22411.
Apótek
Kvöld- og helgidagavarzla vikuna 2.—8. aprfl
er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum, einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarfjöröur — Garðabær
nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30.
Fæöingardaild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30— 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: KI. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiÖ: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30.
iaugard. og sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—:17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Suóur spilar sex spaða í spili
dagsins og vestur spilar út hjarta-
kóng. Þetta virðist ekki erfitt —
eða hvað?... en það er maðkur í
mysunni.
Nonpuif
A A54
<í> ekkert
<> ÁKD8642
*AK5
Vestur Austur
♦ K732 A enginn
V ÁK875 <9 DG9632
0 5 0 G107
* 1076 * 9432
SUÐIIR
6 DG10986
104
0 93
* DG8
Þegar spilið kom fyrir trompaði
suður útspilið í blindum og
spilaði síðan litlum spaða á
drottninguna. Ef vestur drepur er
spilið einfalt — en vestur kunni
sitt fag og gaf. Þá trompaði suður
síðara hjarta sitt með tromp-
ásnum — og er nú á krossgötum.
Sérðu hættuna?
Ef suður spilar laufi á
drottninguna strax til að ná svo út
spaðakóngnum, spilar vestur
blindum einfaldlega inn á tígul
eða lauf. Suður kemst þá ekki inn
á sín spil til að taka trompin af
vestri.
Eftir að hafa trompað hjartað
með spaðaás tók suður slag á
tígulás — síðan laufaás. Þá spilaði
hann litla laufinu á drottninguna
og spilaði spaðagosa. Vestur tók á
kóng, en laufakóng var kastað frá
blindum og þar með var spilið
unnið. Lauf frá vestri gat suður
nú tekið á gosann heima — og ef
vestur hefði átt tvo tígla gat suðúr
trompað 3ja tígulinn hátt heima
til að ná svo síðasta trompinu af
vestri.
■f Skák
A sovézka meistaramótinu í
fyrra var lengsta skákin milli
Bronstein og Tal — 118 leikir,
Tal, sem hafði svart, hélt að hann
ætti jafntefli í stöðunni — en
Bronstein kom honum á óvart.
1. Df4! — Bg2 2. b7 — Bxb7 3.
Dfl-i- — og hrókurinn fellur.
■
— Nei. ég tapa ekki, en afkoman er fremur
inikið neikvæð!