Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.04.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRlL 1976. 17 Ólafur Olafsson kristniboði, Ásvallagötu 13, verður jarð- sunginn í dag kl, 13.30 frá Dóm- kirkjunni. Ólafur var fæddur að Desey i Norðurárdal 14. ágúst 1895. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðrún Þórðardóttir og Ölafur Ólafsson. bóndi að Desey. Þar ólst Ólafur upp í hópi margra systkina. Árin 1912-14 stundaði hann nám við Hvítárbakkaskóla. Síðar sigldi hann til Noregs, þar sem hann stundaði nám í kristniboðsskóla um fimm ára skeið. Brautskráðist hann þaðan 1920. Þá fór hann til framhalds- náms í Bandaríkjunum um eins árs skeið. Þaðan fór hann til Kína, þar sem hann nam tungumál áður en hann gerðist þar kristniboði, sem hann hefur stefnt að, allt frá því hann var ungur að árum á heimaslcðum. í Kína gekk hann að eiga sína ágætu eiginkonu, frú Herborgu Jósefsdóttur Eldevik frá Noregi. Sigurbjörg Helgadóttir, Mávahlíð 44, lézt laugardaginn 3. apríl að Hátúni 10B. Geir Óiafsson loftskeytamaður andaðist aðfaraiiótl 3. apríl. Magnús Þorláksson, Túngötu 34, Siglufirði verður jarðsettur frá Siglufjarðarkirkju miðviku- daginn 7. apríl kl. 17.00. Halldór Gestsson frá ísafirði, til heimilis að Leirubakka 26, andaðist í Landspítalanum 30. marz. Minningarathöfn verður í Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. apríl kl. 3. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlög- maður lézt aðfaranótt 5. apríl. Guðrún Einarsdóttir Hringbraut 103, andaðist á Landakotsspítala 2. apríl. Margrét Brandsdóttir, Hávalla- götu 33, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 7. apríl kl. 13.30. Kvenfélag Háteigssóknar fundur verður í Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 6. apríl kl. 20.30. Árni Johnsen kemur á fundinn og skemmtir. Ath. að saumafundur- inn á miðvikudögum verður fram- vegis á Flókagötu 59, en ekki á Flókagötu 27. Stjórnin. Skrifstofa félags einstœðra foreldra Traðarkotsundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1 — 5. Sími 11822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánudaga. Símapantanir • og upplýsingar gefnar í síma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þessa. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan opin alla fimmtudaga kl. 17 — 19 I Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fagnað í Fóstbræðra- heimilinu við Langholtsveg föstud. 9. apríl I tilefni af 39 ára afmælinu. Þær sem ætla að vera með eru vinsamlega beðnar að hafa samband við Ástu í síma 32060. Bahaitrúin Kynning á Bahaitrúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 20.00 að Óðinsgötu 20. Bahaiar í Reykjavík. Gorkí-sýningin í Mír-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19.00 og á laugardögum og sunnudögum kl. 14.00—18.00. Kvikmyndasýningar kl. 15.00 á laugardögum. Aðgangur öllum heimill. Mír. Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5 — 7 og föstudaga frá 2 — 4. Öryrkjabandalagið veiti lögfrœði- þjónustu Oryrkjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð í tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík, gengið inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð í lögfræði- legum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10—12 fyrir hádegi. Ráðleggingar og smærri fyrir- greiðslur eru veittar ókeypis, en um málarekstur fyrir dómstólum verður að semja um greiðslu. Sími á skrifstofunni er 26405. Sýning Hans Richter í Menningarstofnun Bandaríkjanna er opin daglega frá kl. 13.00 til 19.00 til 29. apríl. Hans Richter er vel þekktur málari og grafiker, sem og kvikmyndagerðarmaður. Kvikmynd hans „Dreams that Money Can Buy” er gerð árið 1946 og er löngu orðin heimsþekkt. Þessi mynd verður sýnd kl. 21.00 6. apríl. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holtablómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6, s. 33978. Bókabúðin Alfheimum 6, s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1, s. 16700. Hjá Elínu, Álfheimum 35, s. 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, s. 33580, Sigríði, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsveei 67, s. 34141, Margréti, Efstasundi 69, s. 69, s. 34088. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má í skrifstofu félagsins Laugavegi 11, sími 15941. Andvirðið verður innheimt frá sendanda I gíró. Aðrir sölustaðir eru: Bókaverzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og Verzlunin Hlín, Skólavörðustíg. Kaffipokar en ekki kaffi Við skýrðum frá uppboði toll- stjóra í nýja uppboðssalnum í Tollstöðinni sl. laugardag í blað- inu í gær. Var þar sagt að upp hefði verið boðið kaffipartí og tollkrafa á því verið 1.7 milljónir króna. Við höfðum í þessum efn- um rangar upplýsingar, því vöru- partíið innihélt aðeins tóma um- búðarpoka utan um kaffi. Voru þeir merktir ákveðnum kaffi- framleiðanda hér í bæ. Pokarnir voru slegnir á 120 þús. kr. Krónu- tölur fréttarinnar voru því réttar, en pokarnir voru kaffilausir. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 25 hestafla utanborðsmótor, litið keyrður til sölu, á sama stað felga og nýlegt dekk á Landrover. Uppl. í síma 66482 eftir kl, 18. Tveggja manna svefnsófi og toppgrind á VW til sölu. Uppl. í síma 38469. Barnarimlarúm. vagga burðarrúm, bílstóll, lítil kommóða og reimaðir skíðaskór, nr. 36, 39, 42. Uppl. í síma 33101 eftir kl. 18. Rafha eldavél með grilli. sem ný, til sölu, einnig Volkswagen árgerð '64 og nokkur drengjaföt á 3 þúsund kr. settið. Öll ný. Simi 51457. Loftpressa Loftpressa til sölu. Uppl. i síma 83382. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. Óskast keypt 8 Gamlar saumavélar á járnborðum óskast til kaups. Upplýsingar i síma 41266 eftir kl. 4. Kaupi blý hæsta verði. Staðgreiðsla. Uppl. sima 32625. A kviildin eftir kl. 8. Gastæki.og kutasett óskast keypt. Uppl. í síma 51488 og á kvöldin í síma 50062. Öska eftir að kaupa: frystikistu, ca. 500 1., 2 kælikistur fyrir ca 200 flöskur, eldavél 3ja hellna. Sími 40091. 1 Verzlun Kápusalan, Skúlagötu 51 auglýsir bómullarnáttföt og prjónasilkináttföt fyrir ferm- ingarstúlkur og eldri. Mikið úrval af jökkum í ýmsum gerðum. Ódýr bílateppi. Teryline- og ullarefni Allt vönduð vara. Kaupum af lager alls konar fatnað s.s. barnafatnað, kvenfatnað, karlmannafatnað og prjónafatnað af öllu tagi. Sími 30220. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum. reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið Islenzkan iönað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Kjarakaup. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota. Af 1 kg pökkum eða meiru er aukaafsláttur kr. 3000 pr. kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir Ijósir litir á aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. Ilandunnar leðurvörur Sérunnar el'tir óskum hvers og eins. Viinduð vinna á hoiðarlegu vorði. Simi 82697. A innkaupsverði: Þar sem verzlunin hættir seljum við nú flestar vörur á innkaups- verði að viðbættum söluskatti t.d. prjónagarn frá 86 kr. hnotan. Gerið góð kaup. Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, núrner 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg. Fermingarkerti servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingölfsstræti 6, sími 21090. Saab bátavél 8—10 hestöfl moð öxli og skrúfu til sölu. litið keyrð og í góðu lagi. Vorð 120 þús. Uppl. í síma 95-4758 á kvöldin. Plastbátur til sölu, 14'-> feta. Einnig nýlogur 20 host- afla Johnsons utanborðsmótor. Uppl. i síma 13389 oftir ki. 20. Til sölu 6—7 tonna góður dekkbátur, smiðaður 1971. ásamt 50 bjóðum, einnig nýlegur 2Vi tonna handfæra-og grásloppu- bátur moð dísilvél og >l\iíshúsi. Uppl. í síma 21712 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld Óska eftir 10—12 tonna bát með handfæra- rúllum á leigu, minni koma til greina. Uppl. í síma 11797 og 10389. 12—30 tonna bátur óskast til kaups strax. Sími 30220. I Til bygginga 8 Loftaplötur til sölu Höfum nokkurt magn af hljóð- einangrandi álloftaplötum, 60x30 cm. Tilvalið fyrir geymslu- húsnæði, verkstæði eða bifreiða- geymslu. Verðið er mjög hag- stætt, aðeins 600 kr. pr. ferm. með söluskatti. Uppl. í síma 50196 milli 10 og 12 næstu daga. Nýlegt hringlaga, króm eldhúsborð til sölu stærð: 1,20 m að þvermáli. Sími 10471. Iljónarúm úr palisander. til sölu, einnig ung- barnavagga á krómgrind. Upplýsingar í síma 71737. Vel með farinn borðstofuskápur lil sölu. Uppl. i sírna 51327. Furuhúsgögn: Til sýnis og sölu sófasett. horn- skápar, vegghúsgögn. borðstofu- sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu- tíma og á íaugardögum kl. 9—4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13. Stórhöfðamegin. Sími 85180. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 28.800. Svenbekkir og 2ja manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stll. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 mánudag til föstudag. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Smíöum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41656. Óska eftir að kaupa barnakörfu á hjólum. Sími 74946. Til sölu sem ný barnakarfa með dýnu, verð kr. 6 þús. Sími 31100. I Heimilistæki 8 Sjálfvirk þvottavél í góðu standi til sölu. Simi 33897. Rafha eldavél óskast sem allra fyrst. helzt með sléttum hellum. Uppl. í síma 20331. Eldhúsvaskur Til sölu er stál eldhúsvaskur með stálborði. Uppl. í sima 21948.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.