Dagblaðið - 15.05.1976, Page 12

Dagblaðið - 15.05.1976, Page 12
12 DA(;BLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. MAI 1976. WILBUR MILLS HELDUR UPPÁ ÁRS VÍN- BIND- INDI Virt munum eftir honum Wilbur Mills, bandaríska þing- manninum sem í fyrra var tekinn fastur fyrir ölvun ásamt vinkonu sinni, nektardans- me.vnni Fanne Foxe. Hér er hann aö halda upp á árs afmæli sitt í áfenKÍsbindindi. Kona hans, Polly, sem staðiö hefur við hlið hans í öllum þessum þrengintíum horfir andaktim á þegar hann blæs á kertið, sem skreytti afmæliskökuna. —KL Megum við kynna frœgustu hundafyrir- sœtu Englands Þetta er andlit, sem birzt hefur í þúsundum auglýsinga. Hundur þessi heitir Dusty og er eftirsóttasta hundafyrirsæta í Englandi, og tekur laun á við frægustu stúlkur í þessari iðn. Þetta 10 ára gamla ófríða fés hefur gert bolabítinn mjög eftirsóttan. Dusty gegnir líka öðrum skyldum, en hann er heimilishundur í smábæ einum í Englandi. —KL Ég ætla ekki að segja svona lúðum eins og ykkur nnkkurn skapaðan hiut, hversu mikið sem þið pinið miq' _____ i kassann! TALA. NJOSNARI' BÍÐIÐI, Biðiði!. Jæja,-. setjum Hárrétt hjá Svo þér finnst þú vera kaldur, þykir mér! HVAÐ VIUIOI FÁ AO VITA! Kalla kalda ofan i „BROTHÆTT” á hann og farðu með hann niður á kassann!! pósthús! /rrrmmm.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.