Dagblaðið - 15.05.1976, Qupperneq 17
DAliBl.Atm). Í.AIC.ABDACI K l.">. MAl lí)7(>.
17
Útivistarferðir
Laugard. 1 5 / 5 Itl 13.
1 Kistufell i Ksju. líiraisli. Ti\”u\i
IlalldórsMHi.
2. Fjöruganga l'yrir liriiiiiU's. |>ar scm |a>|)iso”
l'lciri sicinar finnasl Kararsl.j. Kinar 1».
(íiuyjolniscn. Vcrrt li()() kr.
Sunnud. 16/5 kl. 13.
I Kræklingafjara o.u slcinafjara vul LaxárvoK i
Kjós. Kúsiirnar vit) Mariuliiifn skoóaóar.
Kræklinmir siciklur 014 siucdtlur a siaónuin.
Kararsij. Otltltir Antlicsstin. hóntli Xcóra-
liálsi.
2. Reynivallahals, |)álllakctulur incga laka
svarlhakscjiu. Kararslj. Jón I Bjarnason.
Vcró 700 kr.. frill l'yrir btirn i fylytl nicó
fuUurónum. BroUft'ir frá B.S.I.. vcslanvcróu.
Fundir
Jöklarannsóknafélag
Íslands
F’undur vcróur haldinn í Tjarnarhúó þrióju-
daginn 18. mal 1976 kl. 20.30.
FUNDAHEFNI:
1. Lcifur Jónsson. læknir. sc«ir frá skióafcró
noróur yfir inióhálcndió nú fyrir skiimmu ok
sýnir litskyK«nur.
2. Kaffihlc.
:j. Arni Stcfánsson sýnir kvikmynd af fyrstu
vclslcóal'cróinni á Vatnajtikul fyrir 30
árum.
Stjómin
Uso lilömlal s.vnir verk sin i
viwtinmiskálanuni Þrastarlundi.
Sýnin.mn opnadi i yær. föstudau-
Jakob Jónsson opnar málverka-
sýninfju i Bosasal Þjóðminja-
safnsins kl. 19 lauttardaginn 15.
mai Sýningin veróur opin dag-
lega kl. 14—22 til 23. maí.
Sýning á verkum Magnúsar
Jóharinessonar verður opnuð í
sýningarsalnum að Laugavegi 178
laugardaginn 15. maí." Sýnmgin
verður opin daglega kl. 16—22 til
24. maí.
Tilkynningar
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
hcltlur sinn árlcuu kaffistilu sunmitlauinn lli.
mai i hiisi Slysavarnafclausins á (irantla. I»ær
fclauskonur. scm vcita vilja aóstoó ou scntla
ktikur. cru lu*ónar aó hafa samhand vió for-
mann dciltlarinnar i sima .32062 scm allra
l’y rst. Stjórnin
Sjóstangaveiðimót
i Keflavík
Sjóstanuavcióimót vcróur haUlió i Kcflavik
lauuártlauinn 22. maí nk. Röió vcróur kl. 6 aó
nmruni frá Kcflavik ou farió i (’.aróssjötnn ou
fiskaó þar á fcnusælum mióum. Komió aftur
.ió landi kl. 2 c.h Um kvöldió vcróur höf ou
\ ciólaunaafhcndiuu Hciknaö vcróur mcö aö
þatiiakcndur vcröi milli 40-50 viösvcuar aö al
i.itiilum Karió vcróur á 8-10 hátum. Mótiócr
lialdió i tilcfni 10 ára afmælis fclausins.
Vdóifclauiö Sjóstönu-
Fró
rauðsokkahreyfingunni:
Starfsmaóur er við mánudaga kl. 5-7 t>u föstu-
daua frá 2-4.
Skrifstofa félags
einstœðra foreldra
’l'rjrtarkotsundi B er opin mánudapa op
funnitudapa kl. 3-7 e.h„ þriðjudapa. miðviku-
daua op föstudapa kl. 1-5. Simi 11822. A
limiiiludöpum kl. 3-5 er löKfræð.inpur FKF til
vidtals á skrifstofunni fyrir félapsmenn.
Kattavinafélagið
hcimr þcim cindrcnuu tilmælum til ciucnda
kaita aö þcir mcrki kctti sinaou hafi þá itini'
um mciur
íþróttafélagið Leiknir.
Fotboltí ( Utiæfinuar >
1 ug 2. I I. 5. 11. a og h.
Máttud;tg;i kl. 8-9.30 Þriójuduga
Miö\ ikudBgii kl. 7 30-9.00
kl 9 10.30 Kiinml udaga
Kimintudaga kl. 6 30-8.00
kl 9 30-1 1 Köstudaga
3 Hokkur kl. 7 30-9.00
Manudaga 5. I I cog 6 l'l
kl. 9.30-1 1 iMKVludaga
Þi löiudaga kl 6.30-7.30
kl 9 1030 Kimmitidaga
Kmnht udaga kl 5.30-6 30
k! S-9 .30 Kiistiulaga
4 llokktii' kl 6.30-7 30.
kr. o 30-8 00
Mió\ ikudaga
i.l 7 30-9 00
1 < »8| ud»iga
i | 9 OO-IO 30
Sundmót KR
vcróur haldió i Sundlauu Lauuardals
sunnudauinn 23. mai nk. kl. 15.00.
Kcppnisurcinar vcróa i cftirtalinni röð.
1. ur. 400 m skriósund karla (hikarsund).
2. gr. 200 m haksund kvcnna.
3. ur. 200 m f.iórsuml karla (hikarstind ).
4. ur. 100 m hrinuusund kvcnna.
5. ur. 100 m skriðsund svcina.
6. ur. 50 m brinuusund lclpna 12 ára »u
ynuri.
7. ur. 100 m hnnuusund karla.
8. ur. 100 m skriósund kvcnna (hikar-
sund).
9. ur. 100 m haksund karla.
10. ur. 100 m fluusund kvcnna:
11. u«‘. 4x100 m skriósund karla.
12. ur 4x100 m hrinuusund kvcnna.
l»átuökutilkynningar hcrist til Erlings 1»
.löhannssoitar i Sundlauu Vcsturhæjar fyrir
20. maí. hátttökuujald cr 100 kr. á hvcrja
skráninuu.
Lindarbær: (iömlu dansarnir. Hljómsvcit Húts
Kr. Hanncssonar »u Jakoh .Jónsson. Opió til
kl. 2. Simi 21971.
Glæsibær: Asar. Opió til kl. 2. Síml 86220.
Hótel Borg: Uljömsvcit llauks Morthcns. Opió
til kl. 2. Simi 11440.
Hótel Saga: Súlnasalur. Hljómsvcit Ragnars
Bjarnasonar »u Þuríóur Siguróardóttir. Att-
hauasalur. Lúdó »u Stcfán. Opió til kl. 2. Sínti
20221.
RóAull: Bclla Donna. Opiótil kl. 2. Simi 15327.
Tjarnarbuð: Krcsh. Opió til kl. 2. Sími 19000.
Klubburinn: Dl’ift »U Votius. Opiótil kl. 2. Simi
35275.
Sigtun- I’önik »u Kinar. Opió til kl. 2. Siini
35275
Sigtun: Pómk »u Kinar. Opió til kl. 2. Sjmi
86310.
Oðal: Diskólck. Opió tíl kl. 2. Sirni 11322.
Sesar: Diskótck. Opiótil kl. 2. Simi 83722.
Skiphóll: Illjómsvcil Birgis Ounnlaugssonar.
Opió til kl. 2. Simi 52502.
Hlógarður: Brczka hljömsvcitin Rcd Sky at
Night »u Laul'iö
Festi, Grindavik: Hljómsvcit Þorstcins
C.uómundssonai
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir mánudaginn 1 7. mai.
Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Karir þú i foróalau í
kvöld. cr ckki ólíklcut aó þaó hcri nokkuó rómantfskt
yfirbrauó. I>ú næró cinhvcrju pcrsónulcuu »u mjöu
þráóu takmarki i dau <»u ætti þaó aó uera dauinn
cftirminnilcuan.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): I>» sv» aó þú sórt ckki mcó
öllu sammála fjölskvlduáætlun. þá mun samt verða
ætla/.t til aó þú leggir fram þinn skerf. Cættu þess aó
lcnda ckki i rifrildi vió cldri manneskju. þvi aó þær
dcilur uælu haft ófyrirsjáanlcgar afleióingar.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú heyrir einhverja
athugasemd ovart. sem ruular þiu I ríminu. Það er
mjög líklegt aó þú oigir cftir aó cyóa kvöldinu I nokkuð
óvcnjulcgum fclagsskap.
Nautið (21. apríl—21. mai): Þú viróist fullur af krafti
núna. og hugsar þcr mikió til hreifings. Þeir sem hafa
áhuga á slíku. ættu aó nota þennan tíma til að stunda
íþróttir. Kólk mun kunna aó meta aó hafa þiu nálægt sér.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú kynnir að hitta ein-
hvern af hinu kyninu. sem viróist mjög gáfaður og
heillandi. Slepplu þér samt ekki alveg af hrifni. því þessi
manneskja viróist ekki standa undir öllu er sýnist I
fljótu bragói.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þaó getur verið að þú byrjir
daginn i dálitió leióu skapi. en hréf o.þ.u.l. ætti að koma
þér i gott skap aftur. Revndu aó stilla þiu um að vera
höstuuur vió yngri manneskju.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú verður að beita lagni í
sambandi vió eldri manneskju sem er dálitið yfirgangs-
söm. Þú skalt nota kvöldið til aó lesa. hlusta á tónlist eða
annaó sem auóvelt er aó slaka á vió.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það ætti að gerast ansi
jákvæð þroun i ástamálunum i dag. Þú skalt biðja um
hjálp i sarnhandi vió erfiöleika sem þú átt I núna. þá ætti
þaó aó flugganga. Þú veróur fyrir einhverjum von-
briuóunt. sem eiua þ» eftir að snúast upp í allt annað.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Annað fólk virðist vera að
reyna aó stjórna þér. Þetta fellur þér auðvitað alls ekki í
Heð. þar sem þú crt fullfær um að bjarga þér sjálfur.
Gerðu viökomandi þetta vel skiljanlegt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt varast að trúa
nýjunt vini þínunt fyrir hvaða leyndarntáli sem er. Ekki
er víst að þú sért búinn að k.vnnast öllum hliðum
þessarar ágætu manneskju. Vertu heima í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Stjörnurnar veróa
dálítið ..mislvndar" í dag og lítió á þær aö treysta. Ekki
er víst að hlutirnir endi eins vel og búizt var vió þegar
bvrjaó var á þcim. Þú skalt því halda þig aó málum sem
þú gjörþekkir.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að athuga hvort
þú getur létt vinnuna f.vrir þér meó því aó skipuleggja
betur. Þú færó bréf dálitið langt aó. og ætti þaó að létta
af þér þessu þunglyndi sem hcfur hvflt vfir þér undan-
farió.
Afmælisbarn dagsins: Þú lendir í smávægilegunt fjár-
hagsvandræöum um mitt timabilið. Ef þú leggur dálítið
á þig ætti þaó aó loysast farsællega og jafnvel meira en
það. Fjör fa*rist ekki í ástamálin. fyrt en að fyrstu
mánuóunum liönunt. Sá fjörkippur gæti svo aftur orðið
til þess að þú ákvæóir aó skipta um vinnu eða húsnæði.
Ungo, Keflavík: Mcxico.
Aratunga: Kaharctt.
Selfossbió: Hljómsvcitin Haukar
Kársnesprestakall.
Cuósþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11
árdcgis. Scra Árni Pálsson.
Langholtsprestakall.
Barnasantkoma kl 10.30. Séra Arclius
Nídsson. Cuösþjónusta kl. 2. Ræöuefni: ..1
vorkirkju jaróar." Scra Siguróur Haukur
Guójónsson. Sóknarncfndin.
Háteigskirkja.Mcssa kl. 2. Scra Arngríniur
Jónsson.
Fella-og Holasókn-
Cuósþjónustá i Kcllaskóla kl. 2 sd. Ingólfur
Guömundsson lcktor prcdikar. Séra Hreinn
Hjarlarson.
Laugameskirkja: Mcssa kl. 2 á sunnudaginn.
Scra Garöar Svavarsson.
Bustaðakirkja.
Cuösþjónusta kl. 2. Scra Olalur Skúlason.
Neskirkja.
Guðsþjónusta kl. 14.00. KafL ala kven-
félagsins aó henni íoktnni Si I rank M.
Iialldórsson.
Fíladelfía. Laugard. kl. 20.30. Hljómleikar
lúórasveitarinnar. Stjórnandi Sæbjörn
Jónsson. fjölbreytt dagskrá aðgangur
ókcypis. Sunmul. kl 14.00. Safnaóar-
guðsþjónusta. Sunnudag kl. 20.00. Almenn
guósþjónusta. ræóumaóur Daniel Claad o. fl.
Digranesprestakall.
Cuósþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Asprestakall
Kirkjudagur scm hcfst rtteð ntessu kl. 2 að
Noróurbrún l.Séra Grimux Grímsson.
Kvenfélag Hallgrimskirkju.
Sumarfundur (síóasti fundur starfsársins )
vcróur haldinn i safnaóarhcimili kirkjunnar
fimtmudaginn 20. ntai og hcfst kl. 8.30.
Skemmtiatriói. Stjórnin.
i
DAGBLADIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐID
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
I
Til sölu
i
Birkiplontui' (il siilu
i iniklu úrvali. Lynshvanimi 4.
Ilafnari'irrti. Simi 50573.
Til siilu art Smárafliit 17.
LarOaha- oliukynditæki. kolill.
oi'() kr. 10 |>úsuii(i. \ sama stah
lil siihi !i Ipnahiól. vcrA kr. 7 þús-
iiikI
Kalloaar hrauiihollur
11 [ Vc1111 Snn.ir 33097oy 38604.
l i! söltt horrtplala
ii; -I".-! inai inara c nv!;>: i ur
-1<11! inoii'! a hi'oiiiú lal'lhoi h'-
'p'lala iir i'i'l'vmiarin.i >i Xow
S1 ai;cI,i: 1 ! o.oyol(>|>o(l: li"‘:
ífra 68 !'ppl i Mina 75'-
Ur.akkiir t ii solu.
Ilúsdýraáhurrtur lil sölu.
Sinttur afííroirtslufrostur. tu'x'
umaonani. Droift úr of óskart or.
Uppl. í sima 42002. Kinmy óskasl
til kaups á sama start Willvs joppi.
árjj. '42-'68. Ma vora vólarlaus oa
húslaus.
Til siilu hraunhollur.
l'ppl i sima 35925 cflir kl. 20.
Tv<> harnarinilarúni
oa S rása hilakassotluKoki td siilu.
Uppl i sima 72562.
Til sölu húslórt
'. o"(i'; hrottflidniiiús ur landi. allt
nýlofi vol mort ianfrt l'Vá
Viiio!' J Kinmj hainavayn i>a
'.1111i ! pplýsinyar i siina 50448
oóa c' c.ii'iisi i1 mrtri
■ i 11 n:• í í irrti. a kvi'ildiii
I ' I SOI l: : '(> .!'• ( :
Hostur.
7 votra mori ul sölu. Uppl. í síma
50744
Lofjsurtuta'ki
til siilu lonsurtúta'ki mort pas- og
súrhylk.jum. Uppl. i sima 41956.
Hjolhýsi tii sölu
Spriio Alpino (som nýttj. Vorrtur
111 synis i da« frá kl 1—6 o.h. í
llöfrtatúm 6. síiili 18647.
Nulurt <-ldluisinnrotting
lil sólu Kinnifj skápur.
Uppiýsinaar i íma 27756.
(I
Óskast keypt
i
Itroi .ijarn.
aainalt sioviuii.'"
l'ppl.
■> pan h ■ I.
Vil kaupa dráltarvól
mort ámoksturstæk.jum orta
hoykvisl. Uppl. i síma 15296 eftir
kl. 9 a kvöldin.
1
Verzlun
í
Körfufjorrtin Ingrtlfsstræti 16.
Brúrtuvöfífjur, vinsælar fíjafir,
mai'ffai' tef>undir. Nýtízku reyr-
stólar mert púrtum, reyrborrt,
barnáýöggur. bréfakörfur og
þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi.
Kaupirt íslen/.kan irtnart.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
ilikill afsláttur
120-50",,) ;i sýnishornum af
iuu'nalaliiarti i dag art viarrtu-
s> i ' v i >pm kl. 13-18 (1-6) U.erirt
I; .;> mortan hirgrtir ondasl, 1.
Verðlistinn auglýsir:
Munið sérverzlunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn. Laugarnes-
vegi 82. Sími 31330.
Oardinuefni.
falleg. þola vel þvott og sól. Mjög
ódýr. einnig mikið af bútum.
heppilegir í hengi. púðaver og
floira. Kæsi á Snorrat)raut 22 þar
sem verkfærin eru.
t
Húsgögn
Borrtslofuborrt og 4 stólar,
eldluisborð og 3 stólar og
kæliskápur ul sölu. Uppl. i sima
33843.
Sófaselt niort pólerurtum
útskornum örmuni til sölu. Uppl. i
sima 38350 lil kl. 6i kvöld.