Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. júlí 1976.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Aætlun fyrir heimilirt
hlýtur Kórtar undirtektir i fjölskyldunni. Einn kunninj»i
þinn reyni/t hinn skemmtilejíasti þar sem þiö eigið
mai'Kt sameÍKÍnleKt. Kvöldió ætti art vcra líflej't ««
skemmtilej't.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Áhrif stjarnanna á þij»
gætu verið svolítirt togstreitukennd i dag «g gætu valdirt
töluverðri spennu. Astandirt lagast þó mert kvöldinu og
þá ættirrtu art geta slappart af.
Hrúturínn (21.marz—20. apríl): Þérætti art hlotnast mikil
ánægja ef þú ráðgerir art undirbúa eitthvart óvænt en
skemmtilegt fyrir eldri persrtnu. Yngra frtlkirt þarfnast
mikillar athygli. Gættu þess að evrta ekki peningum
rtgætilega.
Nautið (21. apríl—21. maí): Nýr kunningi veldur þér
vonbrigrtum og þú verrtur feginn að leita á náðir eldri
vina. Mál sem tengd eru þínum nánustu gætu valdirt
töluverðri spennu.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta er hagstæðqr dagur
til art ferðast á, sérstaklega til staða þar sem þú hefur
ekki komið áður. Andrúmsloftið verður þrungið spennu
og eftirvæntingu. Fjárhagslegt happ mun lyfta þér
mikið upp í dag.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Heppnin ætti art vera mert
þér í hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Smá
ferðalag er líklegt áöur en dagurinn er á enda. Hrósyrði
sem falla þér í skaut munu breyta áliti þínu á annarri
persrtnu.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þetta er mikilvægur dagur
fyrir þá sem ætla að fara að gifta sig erta trúlofa.
Vináttusambönd blrtmstra og félagslífirt ætti art vera
árekstraíaust or skemmtilegt. Veittu eldri meðlimum
fjölskyldunnar meiri athygli.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Breytingar heima fyrir
munu valda einhverjum deilum. Nærgætni og hæfi-
leikinn að hlusta á aðra munu þó bjarga ástandinu.
Ástarævintýri eru lfkleg fyrir þá sem ekki eru bundnir
ennþá. Dagurinn er hagstærtur fyrir persónulegar áætl-
anir.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhverjir félaga þinna hafa
ákaflega óvenjulegar hugmyndir í kollinum. Reyndu
ekki aö líkjast þeim. Þú ættir að heyra eitthvað frá eldri
persónu. sem er þér mjög í vil. Notaðu þér upplýsingar
sem liggja fyrir.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gerrtu ekki neinar
áætlanir sem snerta fjölskylduna án þess aö ræöa um
hlutina fyrst við hlutaðeigandi. Þeir sem þetta hefur
áhrif á gætu verið mjög óánægðir með eina hugmyndina
svo þú verður að hugsa upp eitthvað annað.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú gætir þurft að
veita einhverjum sem á í vandræðum heima fyrir aðstoó.
Gættu órða þinna. Einhver er að reyna að fá þig til að
tala um einkamál annarra.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður art glima virt
kringumstæöur sem krefjast mikillar þolinmæði. Vel
þegnar fréttir langt art gætu komið í dag. Það er inargt
sem er efst á baugi í lífi þínu núna.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt hitta margt fólk sem
hjálpar þér að ná enn lengra. Líf þitt verður ánægjulegt
en engar mikilvægar breytingar eru sýndar. Eitt ástar-
ævintýri gæti orðiö nokkuð alvarlegt og hinir einhlcypu
^mættu jafnvel fara að hlusta eftir brúðkaupsklukkun-
um. Gif?/rtik ætti art fiiina cnn meiri ánægju
í samvistum hvorl við annað.
V .........■—
m * '+ • V- ágSWí : l* 1111
NR. 133 —19. júH 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 184.20 184.60
1 Sterlingspund 326,60 327,60
1 Kanadadollar 188,95 189.4JÍ
100 Danskar krónur 2980,35 2988,45*
100 Norskar krónur 3294,70 3303.70
100 Sænskar krónur 1124,20 4135.40*
100 Finnsk mörk 4740,00 4752,90*
100 Franskir frankar 3742,90 3753,00*
100 Belg. frankar 463,00 464,30
100 Svissn. frankar 7431,40 7451,60*
100 Gvllini 6732.45 6750,75*
100 V.-Þýzk mörk 7153,55 7172,95*
100 Lírur 21,97 22,03
100 Austurr. Sch. 1007,60 1010,40*
100 Kscudos 586,45 588,05*
100 Pesetar 270,75 271,45
100 Yen 62,72 62.89*
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskipalönd 184,20 184.60
Breyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur simi
18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri
sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna-
eyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524.
Keflavik sími 3475.
Vatnsveitubilanir: Revkjavik sfmi 85477.
Akureyri sími 11414. Keflavik símar 1550
eftir lokun 1552. Vestniannaeyjar simar 1088
og 1533. If^afnarfjörðirr sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Hafnar-
firrti, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum uin bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum.
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
„Fártu |)»‘r Klas ojí slappaáu af — t‘K þarf art
scn.ja þcr svolíliú, scm cjj licf jjrun um aá
Irckki þij; upp aflur."
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreirt sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slþkkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100
Keflavík: Lögreglan simi 3333, siökkviliðið'
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333. og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160,sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvöld- nætur og helgarþjónusta apóteka í
Reykjavík vikuna 23. - 29. júlí er í Borgar-
Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á
sunnudögum. helgidögum og almennum frí-
dögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum.
Hafnarfjöröur — Garðabær
nætur-og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100*. V
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokartar en læknir er til viötals á‘
göngudeild Laridspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu;
eru gefnar í símsvara 18888. _
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri,
Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. á kvöldin er opið i því apóteki,
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opirt frá kl. 11 — 12.
15—16 og 20—21. A öörum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opirt virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka tlaga frá
kl. 9—18. Lokart i hádeginu milli 12 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Reykjavík — Kópavogbr
Dagvakt: Kl. 8—17. Mtfinudaga. föstudaga, ef_
ekki næst í heimilislíökni, sími 11510. Kvöld-^
‘og næturvakt: Kl. f7—08 mánudaga —I
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals a
göngudeild Landspítalans, sími 21230. _
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúð'aþjón-
ustu eru gefnar í símsvara 18888. _
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Éf ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akurevrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Simsvari í .sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna i sima
1966.
Olympíumótið í Monte Carlo.
Venesúela — ísrael.
Norður
* 852
V 64
0 DG75
+ K1052
Austur ,
* G63
VAG1085
09832
+9
SlIÐUR
A ÁKD74
ekkert
O AK1064
+ 873
Spilararnir kunnu frá Israel,
Lev og Romik, voru með spil
vesturs-austurs gegn Sasson og
Fleischman, tveimur konum frá
Venesúela, sem tekið höfðu sæti í
opna flokknum á síðustu stundu
vegna forfalla. Þeir höfðu greini-
lega yfirhöndina, þegar að þessu
spili kom. Sagnir gengu:
Vestur Norður Austur Suður
2hj. pass 4hj. 4sp.
5hj. 5sp. dobl pass
pass 'pass
Tvö hjörtu vesturs voru Róman
(hjarta og lauf ) og aðrar sagnir
skýra sig sjálfar. Dobl austurs
byggðist mjög á einspilinu í laufi
— en Lev spilaði út hjarta. Suður
trompaði, tók trompin og gaf
aðeins tvo slagi á lauf. Með laufa-
ás út — síðan litlu laufi, gátu
vestur-austur fengið fimm fyrstu
slagina á víxltrompi.
Vestur
+ 109
V KD9732
0 enginn
* ÁDG64
Á hinu borðinu varð lokasögnin
hjá spilurunum frá ísrael 1
norður-suður sex tíglar, sem
töpuðust. Þegar Italir spiluðu við
Dani sagði Garozzo í austur einn
spaða við hjartaopnun félaga síns.
ítalirnir fengu svo að spila fimm
hjörtu — dobluð — og þeirri sögn
var ekki hægt að hnekkja.
Skák
Á norska meistaramótinu í
Harstad í ár kom eftirfarandi
staða upp i skák Napetov og
Helge Simonsen, sem hafði svart
og átti leik.
■ ■
m 'Wm. 1 • 'Wk á n
iÉP A rA itf
Éf £ 'Wý íHP
£' 01 jj ■ n
gm
^77^/, 'M o
wk
23.----Hxh2+! 24. Dxh2 —
Hxh8 25. Hxf2 — Bxf2 26. dxe6 —
Hxh2+ 27 Kxh2 — Dh6+ 28 Kg2
— Dxd2 29. exf7 — Bc5+ og hvít-
ur gafst upp.
Bjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sfmi
11100. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík,
sími 1110. Vestmannaeyjar, sfmi 1955. Akur-
eyri, sími 22222.
Tannlæknavakt: er í Heilsuvérndarstörtinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Máillld. — föstud. kl. 18.30 —\
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30.
og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl.
18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
lla.Sð—16.30. ‘
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadei'd alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirÖi: Mánud.—laugard. kí.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og artra
hclgidaga kl. 15—16.30.
Landspí.alinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri. Alla ilaga kl. 15—16 og
19—19.30.
Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15—16 «»g
19—19.30. .
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15 — 16 og 19—19.30.
Sjukrahús Akraness. Alla d^ga kl. 15.30—16
og 19—19.30