Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 1
2. ARG. — FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1976. — 160. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, ^.UGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. Fámennt þegar skattskráin var lögð f ram í morgun í Reykjavík: ## Manni bregður ónotalega ## rœtt við nokkra borgara, sem kynntu sér hvaða byrðar þeir eiga að bera nœsta árið ,,Ég er ekki búinnað fá minn skattseðil, svo nú bíð ég eftir því að fá að vita, hvað þetta verður," sagði Sævar Einars- son, en hann hittum við á skatt- stofunni í morgun. Þegar Sævar hafði fengið seðilinn sinn í hendurnar þá brosti hann bara út í annað og sagði að þetta væri ekki svo slæmt. „Eg bjóst við að upphæðin yrði eitthvað nálægt þessu,“ sagði hann. Það fara ekki margir svona glaðir út af Skattstofunni í dag. Björgvin Ölafsson var komirui á fjórðu hæðina til þess að sja, hvort þeir hefðu tekið allt til greina við útreikninginn. „Manni bregður ónotalega þegar hækkunin verður mikil og þá er sjálfsagt að athuga málið,“ sagði Björgvin. „Þetta er allt í lagi hjá mér, sagði Sigurður Steinbjörnsson Hann var kominn á Skattstofuna j erindagjörðum fyrir aðra. „Éfe ætla bara að vona að þessari peningasummu verði eytt á skynsamlegan hátt. Ef það er gert, þá er allt annað að borga upphæðina sem manni er gert að greiða,“ sagði Sigurður. „Hugsaðu þér bara ef við fengjum góða vegi eftir allt og gætum keyrt um landið þvert og endilangt án þess að vera hulin rykmekki." ■L 999 Hlauttvenn gull og kemur til íslands ef tir nokkra daga — Sjd íþróttir bls. 14,15,16 og 17 Svipbrigðin voru með ýmsu móti 4 fjórðu hæðinni í Toll- stöðvarhúsinu við Tryggvagötu. Menn sökktu sér niður í bækurnar, sem lágu frammi á borðunum þar. Það voru ekki ýkja margir sem gengu þaðan út léttari í spori, og þó. KP. Það er ákaflega mikill verð- munur á hakki í verzlunum, eins og komið hefur fram bæði í könnun sem Dagblaðið stóð fyrir og könnunum sem verð- lagsstjóri hefur látið gera. Þótt.verðmunur sé á hakki segir það ekki alla söguna, því að gæðin eru nefnilega afar mismunandi líka. Dagblaðið fór á stúfana og keypti kinda- hakk í átta verzlunum víðs Dagbloðið gerir ítarlega könnun ó kindahakki: Mikill verðmunur, og ekki síður ó gœðum vegar um bæinn, og fékk í lið með sér kokka og aðstoðar- hótelstjórann á Hótel Sögu til þess að smakka og matbúa. henni. Á myndinni sjáum við „spesíalistana" á Sögu athuga sinn gang. Ýmislegt kom í ljós. Það er ekki alltaf víst, jafnvel þótt hakkið líti vel út, að það sé eins gott á bragðið. Líka er það þannig að þótt 100 g hamborg- ari sé settur á pönnuna, þá verður hann heldur betur rýrari, þegar hann kemur af Sjó nánar á bls. 12—13 Matsveinarnir á Hótel Sögu iögðu á sig mikla vinnu til að aðstoða við könnunina á hakk- inu. Hér eru þeir við vinnu (DB-mynd Bjarnleifur) mWBIAÐW blaðið er SKATT AKONG ARNIR síður í dag * 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.