Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JULl 1976,
IlreingerninKar —
Teppahreinsun:
Ibúóin á kr. 110 á ferinetra eða
100 fermetra ibúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Hreingerningar —
Teppahreinsun.
Vinnum, hvar sem er hvenær sem
er, og hvað sem er. Sími 19017,
Ester og Óli.
Vanir og vandvirkir
menn gera hreinar íbúðir og
stigaganga, einnig húsnæði hjá
ifyrirtækjum. Örugg og góð
þjónusta. Jón, sími 15050.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
II
Þjónusta
i
Tek að mér garðslátt
með orfi. Uppl. í sima 30269.
Múrarameistari
getur bætt við sig flisalagningu.
Uppl. í síma 20390 og 24954.
Góð mold til sölu,
heimkeyrð í lóðir. Uppl. í símum
75091 og 42001, 40199.
Tek að mér að
gera við og klæða bólstruð hús-
gögn. Föst verðt'ilboð, greiðslu-
skilmálar. Bólstrun Grétars Árna-
sonar. Sími 73219 eftir kl. 19.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæðum.
Málningarvinna.
Málum úti og inni, einnig þok.
Föst tilboð. Uppl. í síma 71580.
Hús -, garðcigendur og verktakar
athugið:
Tek að mér að helluleggja, hlaða
veggi og leggja túnþökur. Einnig
holræsagerð. Tímavinna og föst
tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl.
12 og 13 og 19 og 20.
Garðeigendur, athugið!
Tek að mér alla almenna garð-
vinnu, vegghleðslur og stéttir
ýmiss konar, klippi hekk, bæti í
beð, slæ og fl. Utvega hraunhellur
og sjávargrjót.Uppl. i síma 20266
á daginn og 12203 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson garðyrkju-
maður.
Múrverk,
allar viðgerðir, flísalagnir, föst
tilboð. Uppl. í síma 71580.
Múrverk — múrviðgerðir
og allar aðrar viðgerðir á húsum
inni sem úti. Útseld vinna kr. 600
á klst. Hef til sölu gróðurhúsagler
3, 4, 5 mm; þakjárn og þaksaum,
allt á góðu verði. Uppl. næstu
daga í síma 15731 eftir kl. 17.
Austurferðir:
Reykjavík, Þingvallavegur,
Láugardalsvellir, Laugarvatn,
Geysir Gullfoss. 6 ferðir. Reykja-
vik,' Laugarvatn, 12 ferðir
vikulega B.S. Sími 22300, Ólafur
Ketilsson.
Tek að mér dúklagningar
og flisalagningar. Sími 74307
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum að okkur garðslátt,
skerum og klippum kanta ef
jiskað er og getum fjarlægt grasið.
Hringið í Guðmund, sími 42513
milli kl. 12—1 og 7—8.
I
Ökukennsla
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöidin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson
ökukennari.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason sími 66660.
Ökukennsia—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteini
fyrir þá sem þess óska. Helgi K.
Sessilíusson, sími 81349.
Okukennsla—Æfingatímar
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og iili prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson, Ás-
garði 59, sfmar 35180 og 83344.
,Hvað segir símsvari
'8Í772? Reynið að hringja.
Ökukennsla —
Æfingatímar: Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
J
VfHTzlllVI
Verzlun
jyj HUSGMjNA-^
verzlunormiðstöðinni
við Nóatún
Athugið verðið hjú okkur
Sófasett.
Pírahillur,
Hilluveggir, til
að skipta stofu.
Happy-stólar og
l,,. , . . skápar.
Hótum 4 Marmara.
Simi 2-64-70 innskotsborð.
Athugið verðið
hjá okkur.
Lucky sófasett
Opið frá 9—7.
laugardaga 10—1
KM SPRINGDÝNUR
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði,
sími 53044.
OD I I JF\ I IklGrandagarði — Reykjavík
U I IXsími 16814 -Hcimasimi 14714
Sterk og endingargóð Avon
stígvél
Lág — hnéhá — fullhá og með
stáltá. Stígvél, fleiri teg.
Sendum í póstkröfu um land
allt.
Opið á laugardögum.
Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá
18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Urv^l
áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Höfðatúni 2 Sími 15581
Reykiavik
,,Maremont“ hljóðdúnkar ,,Gabriel“
höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í
úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum og
útblásturskerfi.
J. Sveinsson & Co.
Hverfisgötu 116, Reykjavík.
Sími 15171.
VERKFÆRI Eitthvað fyrir alla fjölskylduna.
lilskurðartæki gefur fjölda
möguleika á úlskurdi vmiss
konar. svo sem: í gler. tré.
skinn. eir og lil nolkunar við
módelsmiði. Verð kr. 6.410.-
Lelurgrafari. sem gerir vður
fært aðmerkja nær hvað sem
er.
Verð kr. 4.620.-
Sendum í póstkröfu.
S. Sigmannsson & Co hf.
Súðarvogi 4, Iðnvogum, sími 86470.
Svefnbekkir ný gerð
Gh
Garðarshólmi
Hafnargötu 36,
Keflavík.
Sími 92-2009
adidas
SKÓSALAN LAUGAVEGI 1
- Þjónusta
^ Viðtækjaþjónusta ^
EGGTILS0LU
Getum bœtt
við okkurföstum
viðskiptavinum.
Hofið somband
við búið.
TVMSÖGUt
ROSSLÆKNIR
ÁSTMStM
NÚTÍMALÍF
Dförf sofa af kreniur stvltum
lt. md þa*r voru iludar nt
Ross lcaknir
óHá»*
NÚTÍMALÍF
Dförf sagiaf
►re—Mrtéfcif
Njótnaraveiðar
i.rt.kon.r llfihtUa
it etiirt.ld.r
SAICON — NJOSNARAVEIDAR —
HANOI — KlNVERSKA BRUDAN —
DREKAELDUR
ÁSTAR-
HRINGURINN
BÓKl
GARTER
. ■
fc/ ■ J
gijSN
Verdlaun
kr. 50.000,00
FIMMTIUÞUSUND KR.
NÝJAR-
EEDSS
um5
50 þúsund
krónur
í bWfc» MÝJAt MOSSGÁTUR
■r.S
ABr geta veril með ungir og gwnfir
10 ipinnJI k>a»fÍM krongétwr
10»
FcmI í íOuni kehtu bóke- Uaðo-
éf hviyiihiw lidtini
ÞJónusta
Y, •
- * J
c
Bílaþjónusta
D
BifreiðastiNingar
NIC0LAI
Þverholti 15 A.
Sími 13775.
BÍLAVIÐGERÐIR
Réttingar og almennar viðgerðir.
gerum föst verðtilboö.
BÍLVERK H/F SKEIFUNNI 5,
sími 82120.
Bilað loftnet = léleg mynd
SJÓNVARPSVIÐGERÐIR
MEISTARA
Gerum við flcstar gerðir sjónvarps-
tækja m.a. Nordmende. Radionette.
Ferguson og margar fleiri gerðir.
Komum heitn ef óskað er. Fljót og
góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tœki
SJÓNVARPSNIIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15 — Simi 12880.
UTVARPSVIRKJA
MBSTARI
Önnumst viðgerðir á flestuin gerð
uin sjónvarpstækja. Viðgerðir i
heimahúsum ef þess er óskað. Fljót
þjónusta. Radíóstofan. Laugavegi
80. Sími 15388 (áður Barónsstíg 19).
c
Þjónusta
D
Vélaleiga H-H auglýsir.
Til leigu loftpressa. Tökum að okkur múrbrot, fleyganir í
grunnum og holræsum og sprengingar við smærri og
stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplvsingar i síma
10387.