Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 23.07.1976, Blaðsíða 26
 NYJA BIO xr HBSgSa CHARLES GRODIN CANDICE BERGEN JAMESMASON TREVOR HOWARO JOHN GIELGUO Spennandi og viðburðarík ný bandarisk kvikmynd með íslenzk- um texta um mjög óvenjulegt demantarán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ I (OKLANOMA CXUDE ] tf NKMAV1810M*. fKRVIft -—-w _ PKOOUCIIIT 0« ISCMISH H SHKUT KHMIN 111 íslenzkur texti Afar spennandi ný amerfsk verð- launakvikmynd i litum. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, Fay Dunaway. Sýnd kl. 6, 8 og 10. •Bönnuð innan 12 ára. 1 BÆJARBÍO 8 Forsíðan TECtiNlCOLOR® ■PWAV6ION® A UNIVFRSAl PICIURE sýnd kl. 9. Bílskúrinn sýnd kl. 11. I HASKOLABÍO I Chinatown Heimsfræg amerisk litmynd, tekin í Panavision Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunaway. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Islcnzkur texti. I HAFNARBIO 8 Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný banda- rísk litmynd. Nick Nolton, Don Johnson, Robin Mattson. Islenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl.3, 5, 7,9 og 11. f i GAMLA BÍO Lögreglumennirnir ósigrandi 8 Afar spennandi og viðburðarik bandarísk sakamálamynd — b.vggð á sönnum atburðum. Ron Leibman — David Selb.v, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ 8 Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) Óvenjuleg, ný, bandarísk mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. i Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl.5, 7.10 og 9.20. 3 LAUGARÁSBÍO Dýrin í sveitinni sveitinni sýnd kl. 5, 7 og 9. Karateboxarinn Hörkuspennandi kínversk karate- mynd með ensku tali og fsL texta. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. 3 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI Fjöldamorðinginn Lepke Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarísk kvik- m.vnd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: TONY CURTIS ANJANETTE COMER. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kE. 5, 7 og 9. a BJLAORVAUfK 7/ BILASALA- mazdaC r-jásBjQiy a BÍLDEKK O/ í KUJBBUWNI s g BILASKIPTI /s/ nNO b 2 -<■ /v >/ CD po DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976. Útvarpsdagskrá nœstu viku Sunnudagur 25. iúlí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tðnleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Mór datt það í hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri talar. 13.40 Miðdegistónleikar. 15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 íslenzk einsöngslög. Svala Nielsen syngur lög eftir Pál ísólfsson, Þórarin Jónsson, Skúla Halldórsson og Sigfús Einarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Ólafur H. Jóhannsson stjómar. Fluttir verða þættir úr feröa- bókum þriggja ferðalanga er gistu Island á öldinni sem leið. Flytjandi auk stjórnanda: Haukur Sigurósson. 18.00 Stundarkom með enska óbóleikaran- um Loon Goossens. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 „Pour le piano", svíta eftir Claude Dobussy. Samson Francois leikur. 20.15 Vökumaður á nýrri öld. Þáttur um Guðjón Baldvinsson frá Böggvisstöð- um. Gunnar Stefánsson tekur saman þáttinn. Flytjandi ásamt honum: Sveinn Skorri Höskuldsson. Einnig rætt við Snorra Sigfússon fyrrum námstjóra. 21.25 Hautukonsert í C-dúr eftir Jean- Marie Leclair. Claude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. 21.40 Æviskeið í útlöndum. Jóhann Pétursson Svarfdælingur segir frá I viðræðu við Gísla Kristjánsson. Þriðji og síðasti þáttur: Á eigin vegum vest- an hafs. 22.00 Fréttir. - 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir, þ.á.m. íþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Mónudagur 26. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og ♦ 10.00. Morgunbnn kl. 7.55: Séra Páll Þórðarson flytur (a.v.d.v.). Morgun- • stund bamanna kl. 8.45: Hallfreóur örn Eiríksson les þýðingu sína á tékkneskum ævintýrum (3). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj og Enska kammersveitin leika Sellókonsert í C- dúr eftir Haydn; Benjamin Britten stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Gullhanann“, svltu eftir Rimský Korsakoff; Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir- Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug" eftir Storling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ljónið, nomin og skápur- inn" eftir C.S. Lewis. Kristín Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finn- bogason les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorvarður Júlíusson bóndi á Söndum í Miðfirði talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur annaö erindi sitt: Forspáir menn. 21.00 Valsar op. 39 og ballöður op. 10 eftir Brahms. Julius Katchen leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir Guðmund Frímann. Gisli Halldórsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson fer meö hljóðnemann í heimsókn til bændanna Jóns og Páls Ólafssona í Brautarholti á Kjalarnesi. 22.35 Norskar vísur og vísnapopp. Þor- valdur örn Árnason kynnir. 23.10 Fréttir, þ.á.m. íþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. júlí 7.00 Morgunútv'arp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Hallfreður Örn. Eiríksson les þýðingar sínar á tékkn- eskum ævintýrum (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Hamlet“, sinfónískt ljóö nr. 10 eftir Liszt; Bernard Haitink stjórnar / Hljómsveitin Fílharmonía og Yehudi Menuhin leika „Harold á ltalíu“, hljómveitarverk eftir Berlioz; Colin Davis stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tonleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug" eftir Storling North. Þórir Friögeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Sagan: „Ljónið, nomin og skápur- inn" eftir C.S. Lewis. Kristin Thorla- cius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hlutskipti — hlutverk. Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 Þrjátíu þúsund milljónir? Orkumálin — ástandiö, skipulagið og framtíðar- stefnan. Þriðji þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 VeðurfregnLr. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon. Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyrles(17). 22.40 Harmonikulög. Grettir Björnsson og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi. , Sönn sjálfsævisaga nútfma íslendings". Nigel Watson les úr sjálfsævisögu Jóns Jónssonar i Vogum við Mývatn, sem hann samdi á ensku fyrir Fraisers Magazine I Lundúnum áHð 1877, — fyrri hluti. 23.40 Fréttir, þ.á.m. íþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Hallfreður örn Eirlksson lýkur lestri þýóingar sinnar á tékkneskum ævintýrum (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Franz Ebner leikur tónlist eftir Brahms á Walcker-orgelið í Votivkirkjunni I Vínarborg / Wally Staempfli, Claudine Perret, Philippe Hutten- locher, kór og kammersveitin í Lausanne flytja Missa brevis I F-dúr eftir Bach; Michel Corboz stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Claudio Arrau leikur á planó „Næturljóð“ op. 23 eftir Schumann / Novák kvartett- inn leikur Strengjakvartett 1 C-dúr op. 61 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagissagan: „Römm er sú taug" eftir Steriing North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Á bemskuslóðum. Hjörtur Pálsson les úr óprentuðum minningum séra Gunnars Benediktssonar (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Veiðimálin í 30 ár. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Eigum vð að stofna átthagasamband islands? Séra Arelíus Níelsson flytur erindi. b. Kveðið um Skagafjörð. Jóhannes Hannesson fer með fjögur kvæði eftir Gísla ólafsson, Arlna G. Eylands, Pétur Jónsson og Hjalta Jónsson. c. ólfkir tímar. Ágúst Vigfússon les frásöguþátt eftir Jóhannes Asgeirsson frá Pálsseli í Laxárdal f Dalasýslu. d. Síðasti prestur- inn á Refsstað. Eiríkur Eirfksson frá Dagverðargerði flytur frásögu af séra Sigfúsi Guðmundssyni. e. Kórsöngur: Kór Trósmiðafólagsins í Reykjavík syngur nokkur lög. Söngstjóri: Guðjón B. Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir Guðmund Frímann. Gfsli Halldórsson leikari les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýriingurinn" eftir Georges Simenon. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (19). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir, þ.á.m. iþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. júli 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir byrjar að lesa söguna „Kóngdótturina fögru" eftir Bjarna M. Jónsson. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræóir viö Tómas Þorvalds- son í Grindavík; þriöji þáttur (áður útv. í október). Tónleikar. Morguntón- leikar kl. 11.00: London Wind Soloists leika Divertimento eftir Haydn; Jack Brymer stjórnar / Artur Rubinstein og Guarneri-kvartettinn leika Píanó- kvintett i f-moll op. 34 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug" eftir Steriing North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). TónleiMar. 16.40 Litli bamatíminn. Sigrún Björns- dóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Skólaball í Reykjavík og kaupavinna i Gufunesi. Hjörtur Pálsson les úr óprentuðum minningum séra Gunnars Benediktssonar (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttrir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 í sjónmáli. Skafti Harð^rson og Steingrlmur Ari Arason sjá um þátt- inn. 20.00 Samleikur í útvarpssal: Aage Kval- bein og Harald Bratlie leika Sónötu fyrir selló og píanó op. 40 eftir Shjostakovitsj. 20.25 Leikrit: „Með bakið að veggnum" eftir Evan Storm. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Persónur og leikendur: Ivan .........Þorsteinn Gunnarsson Helgi............Sigurður Skúlason 20.55 Á Ólafsvöku. Stefán Karlsson har.d- ritafræöingur bregður upp svipmynd- um úr Færeyjum. • 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (19). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir ýmsar serenöður. 23.30 Fréttir, þ.á m. íþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Föstudagur 30. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr, dabgl.) , 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Björg Arnadöttir les söguna „Kóngsdótturina fögru" eftir Bjarna M. Jónsson (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikai kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tórilfeikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug" eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les sögu- lok (16). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 „Birtan kemur mað blessað strit". Jón Hjartarson leikari flytur ferða- þanka frá Suður-Kína; —fyrri þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 20.00 í föðurgarði fyrrum. Pétur PétUTS- son ræðir við Selmu Kaldalóns um fööur hennar, og flutt veröa lög þeirra feðginanna. 20.40 í deiglunni. Baldur Guðlaugsson sér um vióræðuþátt. 21.15 „Á þessari rímlausu skeggöld", kór- verk eftir Jón Ásgeirsson við ljóÓ Jóhannesar úr Kötlum. Háskólakór- inn svngur. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir Guðmund Frímann. Gfsli Halldórsson leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýriingurinn" eftir Georges Simenon. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (20). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir, þ.á m. íþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Laugardagur 31. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 845 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les „Kóngsdótturina fögiu“ eftir Bjarna M. Jónsson (3). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Út og suður. Asta R. Jóhannes- dóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 „Birtan kemur með blessað strit". Jón Hjartarson leikari flytur ferða- þanka frá Suður-Kína; — sióari þátt- ur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Ópeiutónlist: Þættir úr „Rígólettó" eftir Voidi.v. Erna Berger, Nan Merri- man. Jan Peerce. Leonard Warren o.fl. syngja með Robert Shaw-kórnum og RCA hljómsveitinni; Renato Cellini stjórnar. 20.45 Nokkur orð frá Nairobi. Séra Bern- harour Guómundsson flytur erindi í íramhaldi af tveimur öðrum i vor. 21.15 Georgys Dixieband leikur létt lög. >21.35 „Kistan", smásaga eftir Terje Stigen. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Guðrún Þ. Stephensen leikkonales. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Danslóg. 23.50 Fréttir. þ.á m. íþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. V.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.